Ein umfangsmesta árásin á Kænugarð hingað til Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 16. maí 2023 06:32 Loftvarnir Úkraínumanna virðast hafa náð að hrinda árás Rússa á Kænugarð í nótt. AP/Andrew Kravchenko Rússar gerðu í gærkvöldi og í nótt eina hörðustu loftárásina á Kænugarð, höfuðborg Úkraínu, til þessa. Þetta er í áttunda sinn í þessum mánuði sem flaugum er skotið á borgina og drónum beitt en yfirmaður hersins í Kænugarði, Serhiy Popko, segir að í þetta sinn hafi árásin verið afar hörð. Loftvarnakerfi Kænugarðs virðast þó hafa náð að skjóta flestar flauganna niður en töluvert tjón hefur þó hlotist af því þegar brak úr flaugum og drónum lenti á íbúðarbyggingum. Ekki hafa borist fregnir af mannfalli en þrír eru sagðir sárir. Borgarstjórinn Vitali Klitschko segir brak víða í miðborginni og meðal annars í dýragarði borgarinnar. Volodomír Selenskí Úkraínuforseti hefur síðustu daga verið á ferð um Evrópu þar sem hann hefur hitt hvern þjóðarleiðtogann á eftir öðrum, nú síðast var hann í Bretlandi á fundum með Rishi Sunak forsætisráðherra. Tilgangur ferðarinnar er að afla enn meiri stuðnings við varnarbaráttuna heima fyrir. Frá því Rússar hófu innrás sína í Úkraínu 24. febrúar á síðasta ári hafa þúsundir látið lífið, hermenn jafnt sem almennir borgarar. Borgir og bæir hafa verið lagðir í rúst og um 8,2 milljónir Úkraínumanna hafa neyðst til að flýja átökin. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira
Loftvarnakerfi Kænugarðs virðast þó hafa náð að skjóta flestar flauganna niður en töluvert tjón hefur þó hlotist af því þegar brak úr flaugum og drónum lenti á íbúðarbyggingum. Ekki hafa borist fregnir af mannfalli en þrír eru sagðir sárir. Borgarstjórinn Vitali Klitschko segir brak víða í miðborginni og meðal annars í dýragarði borgarinnar. Volodomír Selenskí Úkraínuforseti hefur síðustu daga verið á ferð um Evrópu þar sem hann hefur hitt hvern þjóðarleiðtogann á eftir öðrum, nú síðast var hann í Bretlandi á fundum með Rishi Sunak forsætisráðherra. Tilgangur ferðarinnar er að afla enn meiri stuðnings við varnarbaráttuna heima fyrir. Frá því Rússar hófu innrás sína í Úkraínu 24. febrúar á síðasta ári hafa þúsundir látið lífið, hermenn jafnt sem almennir borgarar. Borgir og bæir hafa verið lagðir í rúst og um 8,2 milljónir Úkraínumanna hafa neyðst til að flýja átökin.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira