Sjáðu stórkostlega stoðsendingu Kötlu og öll mörkin úr 1. umferðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2023 13:00 Sandra María Jessen tryggði Þór/KA sigur á meistarakandítötum Stjörnunnar í Garðabænum. vísir/vilhelm Aðeins átta mörk voru skoruð í 1. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Fimm þeirra komu í Laugardalnum þar sem Þróttur vann nýliða FH, 4-1. Katla Tryggvadóttir var í miklu stuði í leiknum á Avis vellinum í Laugardalnum í gær. Hún skoraði fyrstu tvö mörk leiksins úr vítaspyrnum. Shaina Ashouri minnkaði muninn í 2-1 fyrir FH, einnig úr vítaspyrnu, eftir klukkutíma leik. Átta mínútum seinna tók Katla til sinna ráða og átti stórkostlega utanfótarsendingu inn fyrir vörn FH-inga á Freyju Karín Þorvarðardóttur sem kláraði færið af yfirvegun. Hún skoraði svo aftur í uppbótartíma og gulltryggði sigur Þróttara sem eru á toppi deildarinnar. Klippa: Þróttur 4-1 FH Þór/KA gerði góða ferð í Garðabæinn og vann Stjörnuna, 0-1, með skallamarki Söndru Maríu Jessen. Úrslitin þóttu nokkuð óvænt enda var Stjörnukonum víða spáð Íslandsmeistaratitlinum. Klippa: Stjarnan 0-1 Þór/KA Valur vann stórleik umferðarinnar gegn Breiðabliki með einu marki gegn engu. Það gerði Anna Rakel Pétursdóttir á 73. mínútu. Klippa: Valur 1-0 Breiðablik Eitt núll urðu líka lokatölur í leik ÍBV og Selfoss á Hásteinsvelli. Holly O'Neill skoraði eina mark leiksins eftir tæpan hálftíma. Klippa: ÍBV 1-0 Selfoss Þá gerðu nýliðar Tindastóls og Keflavík markalaust jafntefli á Sauðárkróki. Öll mörkin úr leikjum 1. umferðar Bestu deildar kvenna má sjá í hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Tengdar fréttir Nik: Við gerðum nóg Nik Chamberlain, Þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til sigurs gegn FH í fyrsta deildarleik tímabilsins í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. 26. apríl 2023 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 4-1 | Þægilegt hjá Þrótti Þróttur vann sterkan sigur á FH í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. 26. apríl 2023 21:10 „Við kunnum að spila þéttan varnarleik“ Sandra María Jessen skoraði sigurmarkið í 0-1 sigri Þór/KA gegn Stjörnunni á Samsungvellinum í Garðabæ í 1. umferð Bestu deildarinnar. 26. apríl 2023 20:51 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-1 | Gestirnir jarðtengdu Stjörnuna Þór/KA gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna í 1. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Stjörnukonum er spáð fyrsta sætinu af íþróttadeild Vísis en það skipti norðankonur ekki neinu máli í kvöld. 26. apríl 2023 19:55 „Hefðum getað skorað fleiri en eitt mark dugði“ Valur vann Breiðablik 1-0 í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna. Anna Rakel Pétursdóttir skoraði sigurmark Vals og var afar sátt með úrslitin. 25. apríl 2023 21:55 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 1-0 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í fyrsta stórleik Íslandsmeistarar Vals unnu sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í fyrsta stórleik tímabilsins í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 25. apríl 2023 22:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 1-0 | Eyjakonur unnu fyrsta sigur tímabilsins ÍBV vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Selfyssingum í Suðurlandsslag í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. 25. apríl 2023 21:14 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 0-0 | Markalaust fyrir norðan Tindastóll og Keflavík gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. 25. apríl 2023 20:57 Mest lesið Gunnar tapaði á stigum Sport Sá síðasti úr hinni heilögu hnefaleikaþrenningu: „Bardagar sem hreyfðu við öllum heiminum“ Sport „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikur, Kínakappakstur og margt fleira Sport Aftur tvöfaldur fögnuður hjá KA: „Höfum ekki pláss fyrir alla þessa bikara“ Sport Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Fótbolti Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó Fótbolti „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Sport Fleiri fréttir „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Katla Tryggvadóttir var í miklu stuði í leiknum á Avis vellinum í Laugardalnum í gær. Hún skoraði fyrstu tvö mörk leiksins úr vítaspyrnum. Shaina Ashouri minnkaði muninn í 2-1 fyrir FH, einnig úr vítaspyrnu, eftir klukkutíma leik. Átta mínútum seinna tók Katla til sinna ráða og átti stórkostlega utanfótarsendingu inn fyrir vörn FH-inga á Freyju Karín Þorvarðardóttur sem kláraði færið af yfirvegun. Hún skoraði svo aftur í uppbótartíma og gulltryggði sigur Þróttara sem eru á toppi deildarinnar. Klippa: Þróttur 4-1 FH Þór/KA gerði góða ferð í Garðabæinn og vann Stjörnuna, 0-1, með skallamarki Söndru Maríu Jessen. Úrslitin þóttu nokkuð óvænt enda var Stjörnukonum víða spáð Íslandsmeistaratitlinum. Klippa: Stjarnan 0-1 Þór/KA Valur vann stórleik umferðarinnar gegn Breiðabliki með einu marki gegn engu. Það gerði Anna Rakel Pétursdóttir á 73. mínútu. Klippa: Valur 1-0 Breiðablik Eitt núll urðu líka lokatölur í leik ÍBV og Selfoss á Hásteinsvelli. Holly O'Neill skoraði eina mark leiksins eftir tæpan hálftíma. Klippa: ÍBV 1-0 Selfoss Þá gerðu nýliðar Tindastóls og Keflavík markalaust jafntefli á Sauðárkróki. Öll mörkin úr leikjum 1. umferðar Bestu deildar kvenna má sjá í hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Tengdar fréttir Nik: Við gerðum nóg Nik Chamberlain, Þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til sigurs gegn FH í fyrsta deildarleik tímabilsins í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. 26. apríl 2023 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 4-1 | Þægilegt hjá Þrótti Þróttur vann sterkan sigur á FH í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. 26. apríl 2023 21:10 „Við kunnum að spila þéttan varnarleik“ Sandra María Jessen skoraði sigurmarkið í 0-1 sigri Þór/KA gegn Stjörnunni á Samsungvellinum í Garðabæ í 1. umferð Bestu deildarinnar. 26. apríl 2023 20:51 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-1 | Gestirnir jarðtengdu Stjörnuna Þór/KA gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna í 1. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Stjörnukonum er spáð fyrsta sætinu af íþróttadeild Vísis en það skipti norðankonur ekki neinu máli í kvöld. 26. apríl 2023 19:55 „Hefðum getað skorað fleiri en eitt mark dugði“ Valur vann Breiðablik 1-0 í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna. Anna Rakel Pétursdóttir skoraði sigurmark Vals og var afar sátt með úrslitin. 25. apríl 2023 21:55 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 1-0 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í fyrsta stórleik Íslandsmeistarar Vals unnu sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í fyrsta stórleik tímabilsins í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 25. apríl 2023 22:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 1-0 | Eyjakonur unnu fyrsta sigur tímabilsins ÍBV vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Selfyssingum í Suðurlandsslag í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. 25. apríl 2023 21:14 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 0-0 | Markalaust fyrir norðan Tindastóll og Keflavík gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. 25. apríl 2023 20:57 Mest lesið Gunnar tapaði á stigum Sport Sá síðasti úr hinni heilögu hnefaleikaþrenningu: „Bardagar sem hreyfðu við öllum heiminum“ Sport „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikur, Kínakappakstur og margt fleira Sport Aftur tvöfaldur fögnuður hjá KA: „Höfum ekki pláss fyrir alla þessa bikara“ Sport Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Fótbolti Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó Fótbolti „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Sport Fleiri fréttir „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Nik: Við gerðum nóg Nik Chamberlain, Þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til sigurs gegn FH í fyrsta deildarleik tímabilsins í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. 26. apríl 2023 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 4-1 | Þægilegt hjá Þrótti Þróttur vann sterkan sigur á FH í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. 26. apríl 2023 21:10
„Við kunnum að spila þéttan varnarleik“ Sandra María Jessen skoraði sigurmarkið í 0-1 sigri Þór/KA gegn Stjörnunni á Samsungvellinum í Garðabæ í 1. umferð Bestu deildarinnar. 26. apríl 2023 20:51
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-1 | Gestirnir jarðtengdu Stjörnuna Þór/KA gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna í 1. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Stjörnukonum er spáð fyrsta sætinu af íþróttadeild Vísis en það skipti norðankonur ekki neinu máli í kvöld. 26. apríl 2023 19:55
„Hefðum getað skorað fleiri en eitt mark dugði“ Valur vann Breiðablik 1-0 í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna. Anna Rakel Pétursdóttir skoraði sigurmark Vals og var afar sátt með úrslitin. 25. apríl 2023 21:55
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 1-0 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í fyrsta stórleik Íslandsmeistarar Vals unnu sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í fyrsta stórleik tímabilsins í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 25. apríl 2023 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 1-0 | Eyjakonur unnu fyrsta sigur tímabilsins ÍBV vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Selfyssingum í Suðurlandsslag í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. 25. apríl 2023 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 0-0 | Markalaust fyrir norðan Tindastóll og Keflavík gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. 25. apríl 2023 20:57