Sonur Dagnýjar innblásturinn að nýrri fatalínu hennar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2023 07:31 Dagný á röltinu með syni sínum eftir leik Íslands á EM sumarið 2022. Vísir/Vilhelm Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur stofnað sína eigin fatalínu. Brynjar Atli Ómarsson, sonur hennar, er innblásturinn á bakvið fatalínuna. Frá þessu greindi Dagný á Instagram-síðu sinni í gær, mánudag. Þar segir hún að hún hafi opinberlega hrint af stað sinni eigin fatalínu. Ber hún nafnið BATLI og vitnar þar með í nafn sonar síns. Á vefsíðu fyrirtækisins segir Dagný að hún vilji helst klæðast þægilegum, nýtískulegum og kósí klæðnaði. Hún hafi lengi vel leitað að hinum fullkomna íþróttagalla (e. tracksuit) sem fellur undir þessu þrjú skilyrði. Það hafi einfaldlega ekki gengið og því hafi hún ákveðið að stofna sína eigin fatalínu. View this post on Instagram A post shared by Dagny Brynjarsdo ttir (@dagnybrynjars) Þar segir einnig að eftir því sem Brynjar Atli varð eldri fór hann að hafa sterkari skoðanir á því hverju fjölskyldan væri í. Að sama skapi hafi hann viljað að fjölskyldan væri í svipuðum eða einfaldlega eins fatnaði. Þannig kom hugmyndin upp um að gera íþróttagalla sem passa bæði á foreldra og börn. Hin 31 árs gamla Dagný er í dag búsett í Lundúnum þar sem hún er fyrirliði enska efstu deildarliðsins West Ham United. Einnig hefur hún spilað 113 A-landsleiki. Fótbolti Enski boltinn Tíska og hönnun Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Frá þessu greindi Dagný á Instagram-síðu sinni í gær, mánudag. Þar segir hún að hún hafi opinberlega hrint af stað sinni eigin fatalínu. Ber hún nafnið BATLI og vitnar þar með í nafn sonar síns. Á vefsíðu fyrirtækisins segir Dagný að hún vilji helst klæðast þægilegum, nýtískulegum og kósí klæðnaði. Hún hafi lengi vel leitað að hinum fullkomna íþróttagalla (e. tracksuit) sem fellur undir þessu þrjú skilyrði. Það hafi einfaldlega ekki gengið og því hafi hún ákveðið að stofna sína eigin fatalínu. View this post on Instagram A post shared by Dagny Brynjarsdo ttir (@dagnybrynjars) Þar segir einnig að eftir því sem Brynjar Atli varð eldri fór hann að hafa sterkari skoðanir á því hverju fjölskyldan væri í. Að sama skapi hafi hann viljað að fjölskyldan væri í svipuðum eða einfaldlega eins fatnaði. Þannig kom hugmyndin upp um að gera íþróttagalla sem passa bæði á foreldra og börn. Hin 31 árs gamla Dagný er í dag búsett í Lundúnum þar sem hún er fyrirliði enska efstu deildarliðsins West Ham United. Einnig hefur hún spilað 113 A-landsleiki.
Fótbolti Enski boltinn Tíska og hönnun Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira