„Ekki spá í hvað öðrum finnst“ „Mér líður alltaf aðeins betur þegar ég klæði mig upp,“ segir tískuskvísan og tveggja barna móðirin Móeiður Lárusdóttir, sem er búsett í Aþenu í Grikklandi þar sem sambýlismaður hennar Hörður Björgvin spilar fótbolta. Hún ræddi við blaðamann um tískuna, fataskápinn og persónulegan stíl. Tíska og hönnun 12.11.2025 07:01
Ungir „gúnar“ í essinu sínu Það var líf og fjör hjá ungmennum landsins á laugardag í miðbænum þegar 66 Norður afhjúpaði nýjustu samstarfslínu sína við töffarana hjá Reykjavík Roses. Ásamt unglingunum voru ofurhjónin Nína Dögg og Gísli Örn meðal gesta og kynfræðingurinn Sigga Dögg lét sig heldur ekki vanta. Löng röð myndaðist við Hafnartorg fyrir opnun og stemningin var góð. Tíska og hönnun 11.11.2025 12:03
Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Á fallegu listaheimili við Vesturgötu í Reykjavík búa þau Kara Hergils, framleiðandi hjá Íslenska dansflokknum, og eiginmaður hennar, Owen Fiene, ljósmyndari og leikmunastjóri, ásamt börnum sínum tveimur. Lífið 10.11.2025 20:02
Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tónlistarkonan Lily Allen kann að semja lög sem vekja athygli og það má eiginlega að segja að breska listagyðjan sé að eiga rosalegustu tónlistarendurkomu ársins, jafnvel aldarinnar. Á nýjustu plötu sinni afhjúpar hún öll hjónabandsvandamálin, syngur um píkuhöll fyrrum eiginmannsins og hjákonu hans Madeline. Tíska og hönnun 3. nóvember 2025 10:31
Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Frumgerð að íslenskum hönnunarstól sem talið var að væri glötuð fannst í Góða hirðinum. Stólinn hlaut verðlaun á sýningu í Munchen árið 1961 og þykir fundurinn nokkuð merkur. Kaupandinn segist varla þora að setjast í stólinn og hefur hann lokaðan inni á skrifstofu. Innlent 1. nóvember 2025 20:00
Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Fjölmiðlakonan Megyn Kelly er hneyksluð á Sydney Sweeney og telur hana hafa verið blekkta til að klæðast gegnsæjum silfurlituðum kjól á viðburði Variety um kraft kvenna. Tíska og hönnun 31. október 2025 12:00
Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Tilnefningar til hönnunarverðlauna Íslands voru kynntar í gær en verðlaunin verða afhent í byrjun nóvember. Tilnefnt er í þremur flokkum, vöru, stað og verki, og eru þrjár tilnefningar í hverjum flokki. Tíska og hönnun 30. október 2025 13:38
Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Patrekur Jaime tekur hrekkjavökuna með trompi í ár og ætlar að klæða sig í þrjá metnaðarfulla búninga. Þema búninganna eru „latínó íkon“ og sá fyrsti er brasilíska ofurfyrirsætan Adriana Lima. Lífið 30. október 2025 11:08
Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Dagarnir styttast og ískalt vetrarloftið kallar á hlýju og notalegheit. Það er heldur engin ástæða til að slá af kröfunum þegar kemur að stíl þó íslenski veturinn geti verið krefjandi. Nú er akkúrat rétti tíminn til að fjárfesta í vönduðum flíkum og vörum sem standast íslenskan vetur og gera köldu kvöldin hlý og falleg. Lífið samstarf 30. október 2025 09:43
Sjóðheitt fyrir snjóstorm Léttu jakkarnir og opnu skórnir kveðja okkur í bili og þyngri yfirhafnir, úlpur, kuldaskór og fleira skemmtilegt tekur okkur opnum örmum. Vetur konungur er mættur og við höfum ekkert um það að segja. Tíska og hönnun 28. október 2025 15:02
Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Ofurfyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur gengið ófáa tískupalla og er þekkt fyrir að stela senunni á sýningum. Það var engin undantekning á því í Los Angeles um helgina á tímamótasýningu tískurisatímaritsins Vogue. Tíska og hönnun 28. október 2025 10:52
Aldrei of seint að prófa sig áfram „Þegar ég klæði mig í liti líður mér eins og ég sé að fara í búning,“ segir fatahönnuðurinn Thelma Gunnarsdóttir. Tískan hefur gríðarleg áhrif á daglegt líf Thelmu sem er einn af eigendum íslenska tískumerkisins Suskin og starfar í Andrá Reykjavík. Tíska og hönnun 27. október 2025 20:02
Dannaðar dömur mættu með dramað Aðal pæjur landsins komu saman í Iðnó í síðustu viku til að fagna nýrri förðunarlínu í anda vinsælu bresku þáttanna Bridgerton. Gestir fóru alla leið í klæðaburði og rokkuðu síðkjóla og glæsilegheit. Tíska og hönnun 27. október 2025 13:01
Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Metta sport seldi íþróttafatnað fyrir 634 milljónir króna og hagnaðist um 182 milljónir í fyrra. Félagið er í 80 prósenta eigu Péturs Kiernan og 20 prósenta eigu Samúels Ásberg O'Neill, sem báðir eru á þrítugsaldri. Viðskipti innlent 22. október 2025 10:50
„Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ „Ekki smætta þinn guðs gefna líkama fyrir neinn,“ segir plötusnúðurinn og listamaðurinn Mellí Þorkelsdóttir sem fer sannarlega eigin leiðir í tískunni og lætur álit annarra ekki þvælast fyrir sér. Hún á ekki langt að sækja glæsileikann en mamma hennar er óperusöngkonan Diddú og Páll Óskar móðurbróðir hennar. Tíska og hönnun 22. október 2025 07:01
Hiti í Hringekjunni Margar af aðalpæjum landsins komu saman í vistvænu versluninni Hringekjunni á dögunum til að skála, klæða sig upp og fagna nýju fatalínunni Hring eftir hring. DJ Sóley þeytti skífum og pæjustemningin tók yfir. Tíska og hönnun 21. október 2025 11:32
Virtist hvorki geta séð né andað „Ég flaug Mario, uppáhalds förðunarfræðingnum mínum, út til að farða mig en ákvað svo þetta á síðustu stundu,“ segir stórstjarnan Kim Kardashian sem vakti gríðarlega athygli fyrir klæðnað sinn á galahátíð í Los Angeles um helgina. Hún rokkaði einhvers konar hátískuhöfuðpoka með rándýra förðun undir sem enginn sá. Tíska og hönnun 20. október 2025 11:31
Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM „Mig langaði að vera kynþokkafullur,“ segir sænski folinn og leikarinn Alexander Skarsgård sem kom, sá og sigraði rauða dregilinn á kvikmyndahátíð í London í gær. Tíska og hönnun 20. október 2025 10:02
Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tískusýning undirfatarisans Victoria's Secret fór fram í gærkvöld en þar mátti sjá kasólétta Jasmine Tooks stíga fyrsta á svið, fjölmargar glæsilegar kanónur rifja upp gamla takta og nýliða sem skinu skært. Tíska og hönnun 16. október 2025 17:25
Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Förðunarmógúllinn, fyrirsætan og tískudrottningin Hailey Bieber prýðir forsíðu bandaríska tímaritsins Wall Street Journal Magazine í tilefni þess að hún vefur verið útnefnd frumkvöðull ársins 2025 í förðunarheiminum (e. Beauty Innovator of the Year). Á myndunum klæðist hún skóm frá íslenska tískumerkinu Kalda. Lífið 16. október 2025 15:37
Tíu smart kósýgallar Nú er tími kósýgallans runninn upp. Haustið er að mati margra notalegasta árstíð ársins. Þegar dagarnir styttast og haustið læðist inn jafnast fátt á við að skella sér í mjúkan og smart kósýgalla. Lífið 16. október 2025 10:52
„Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ „Ég fann að ég þurfti pínu að finna stílinn minn aftur eftir meðgöngu, maður gat ekki beint opnað aftur sama fataskápinn,“ segir Sædís Lea Lúðvíksdóttir tískuáhugakona og ráðgjafi. Blaðamaður ræddi við hana um persónulegan stíl og tískuna en hún er að gifta sig á næsta ári og hefur nú þegar fundið hinn fullkomna kjól. Tíska og hönnun 16. október 2025 09:02
Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Fjöldi þekktra Íslendinga kom saman í fínum klæðum í gær á sérstakri hátíðarsýningu í boði breska sendiráðsins. Lífið 15. október 2025 10:01
Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti „Í rauninni geri ég allt með Bríeti í huga,“ segir hársnyrtirinn Íris Lóa sem hefur séð um mjög svo einstakar greiðslur tónlistarkonunnar Bríetar undanfarin ár. Stöllurnar eru snillingar í að fara út fyrir kassann og svo enn lengra. Tíska og hönnun 15. október 2025 09:03