Búið að greina mögulegar afleiðingar andláta Pútín og Selenskí Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. apríl 2023 07:19 Hvað myndi gerast ef Pútín félli frá? AP/Grigory Sysoyev Meðal þeirra skjala sem lekið var á netið í umfangsmiklum gagnaleka innan úr bandaríska stjórnkerfinu er greining sem unnin var af leyniþjónustu varnarmálaráðuneytisins, þar sem fjallað er um fjóra ófyrirsjáanlega atburði sem gætu haft áhrif á stöðuna í Úkraínu. Í umræddri skýrslu er talað um fjögur „wild cards“ en þau eru andlát Vladimir Pútíns Rússlandsforseta eða Vólódímírs Selenskís Úkraínuforseta, útskipti forystu rússneska hersins og árás Úkraínumanna á Kreml. Skjalið er dagsett 24. febrúar síðastliðinn, ári eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst, og er að sögn New York Times dæmigert vinnugagn öryggisyfirvalda, ætlað að hjálpa hermálayfirvöldum og stjórnmálamönnum að sjá fyrir sér mögulega þróun mála mikilvægra atburða. Samkvæmt New York Times hafa stjórnvöld vestanhafs haft einna mestar áhyggjur af þeim möguleika að Úkraínumenn geri árás á Moskvu, þar sem það gæti leitt til stórfelldrar stigmögnunar af hálfu Rússa. Þetta er ein ástæða þess að Bandaríkjamenn hafa verið tregir til að sjá Úkraínu fyrir langdrægum eldflaugum. Það vekur athygli að þrátt fyrir að New York Times hafi skjalið undir höndum er ekki fjallað ítarlega um hvert „wild card“ fyrir sig, það er að segja hvaða afleiðingar menn hafa metið að mögulegir viðburðir gætu haft. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira
Í umræddri skýrslu er talað um fjögur „wild cards“ en þau eru andlát Vladimir Pútíns Rússlandsforseta eða Vólódímírs Selenskís Úkraínuforseta, útskipti forystu rússneska hersins og árás Úkraínumanna á Kreml. Skjalið er dagsett 24. febrúar síðastliðinn, ári eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst, og er að sögn New York Times dæmigert vinnugagn öryggisyfirvalda, ætlað að hjálpa hermálayfirvöldum og stjórnmálamönnum að sjá fyrir sér mögulega þróun mála mikilvægra atburða. Samkvæmt New York Times hafa stjórnvöld vestanhafs haft einna mestar áhyggjur af þeim möguleika að Úkraínumenn geri árás á Moskvu, þar sem það gæti leitt til stórfelldrar stigmögnunar af hálfu Rússa. Þetta er ein ástæða þess að Bandaríkjamenn hafa verið tregir til að sjá Úkraínu fyrir langdrægum eldflaugum. Það vekur athygli að þrátt fyrir að New York Times hafi skjalið undir höndum er ekki fjallað ítarlega um hvert „wild card“ fyrir sig, það er að segja hvaða afleiðingar menn hafa metið að mögulegir viðburðir gætu haft.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira