Brighton þægilega í undanúrslitin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2023 16:45 Leikmenn Brighton fagna einu fimm marka sinna í dag. Andrew Matthews/Getty Images Brighton & Hove Albion er komið í undanúrslit FA-bikarkeppninnar á Englandi eftir 5-0 sigur á D-deildarliði Grimsby Town í dag. Þó sigurinn hafi á endanum verið nokkuð öruggur þá tók það sinn tíma fyrir Brighton að brjóta gestina endanlega á bak aftur. Deniz Undaz kom úrvalsdeildarliðinu yfir eftir aðeins sex mínútna leik en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Deniz is a Menace #EmiratesFACup pic.twitter.com/JkpePRMC6v— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 19, 2023 Evan Ferguson tvöfaldaði forystuna á 51. mínútu og hélt hann hefði skorað annað mark sitt og þriðja mark Brighton aðeins fimm mínútum síðar. Það mark var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu. It's that man again @Evan_Ferguson9 knows where the net is #EmiratesFACup pic.twitter.com/PjyIG4EWbE— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 19, 2023 Ferguson bætti á endanum við öðru marki sínu og þriðja marki Brighton þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka. Solly March skoraði fjórða markið á 82. mínútu og á síðustu mínútu venjulegs leiktíma skoraði Kaoru Mitoma fimmta mark heimamanna. Getting in on the act @kaoru_mitoma manages to grab one #EmiratesFACup pic.twitter.com/ut2bcda1aO— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 19, 2023 Lokatölur 5-0 og Brighton komið í undanúrslit ásamt Manchester City og Sheffield United. Síðar í dag kemur í ljós hvort Manchester United eða Fulham verði síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Þó sigurinn hafi á endanum verið nokkuð öruggur þá tók það sinn tíma fyrir Brighton að brjóta gestina endanlega á bak aftur. Deniz Undaz kom úrvalsdeildarliðinu yfir eftir aðeins sex mínútna leik en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Deniz is a Menace #EmiratesFACup pic.twitter.com/JkpePRMC6v— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 19, 2023 Evan Ferguson tvöfaldaði forystuna á 51. mínútu og hélt hann hefði skorað annað mark sitt og þriðja mark Brighton aðeins fimm mínútum síðar. Það mark var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu. It's that man again @Evan_Ferguson9 knows where the net is #EmiratesFACup pic.twitter.com/PjyIG4EWbE— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 19, 2023 Ferguson bætti á endanum við öðru marki sínu og þriðja marki Brighton þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka. Solly March skoraði fjórða markið á 82. mínútu og á síðustu mínútu venjulegs leiktíma skoraði Kaoru Mitoma fimmta mark heimamanna. Getting in on the act @kaoru_mitoma manages to grab one #EmiratesFACup pic.twitter.com/ut2bcda1aO— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 19, 2023 Lokatölur 5-0 og Brighton komið í undanúrslit ásamt Manchester City og Sheffield United. Síðar í dag kemur í ljós hvort Manchester United eða Fulham verði síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira