Von á stormi á morgun og fleiri gular viðvaranir gefnar út Atli Ísleifsson skrifar 2. febrúar 2023 10:42 Landið er gult. Veðurstofan Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir landið allt á morgun vegna suðaustan hvassviðris eða storms. Gular viðvaranir eru nú í gildi eða hafa verið gefnar út fyrir landið allt. Gular viðvaranir eru víðast hvar í gildi í dag fram á kvöld eða í nótt. Svo mun lægja nokkuð áður en hvessir á ný. Miklar sviptingar eru í veðrinu og sveiflast hitinn ört. „Kólnar með éljum og hálku í kvöld. Síðdegis á morgun má reikna með mjög hvassri S-átt og með sviptivindum samfara úrhellis rigningu eða slyddu. Flughálka að auki á fjallvegum s.s. á Vestfjörðum og Norðurlandi,“ segir í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. Að neðan má sjá þær gular viðvaranir sem nú eru í gildi hjá Veðurstofunni. Höfuðborgarsvæðið Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 19:00. Suðaustan 15-23 m/s og talsverð rigning. Fólki er bent á að huga að niðurföllum og ganga frá lausum munum. Suðurland Hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 19:00. Suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Spáð er talsverðri rigningu og fólki er bent á að... Faxaflói Hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 20:00. Suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Spáð er talsverðri rigningu og fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Breiðafjörður Hríð. 2. feb. kl. 07:00 – 18:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðaustan stormur. 3. feb. kl. 16:00 – 23:00. Suðaustan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Vestfirðir Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 21:00. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðaustan stormur. 3. feb. kl. 16:00 – 23:59. Suðaustan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum. Strandir og Norðurland vestra Hríð. 2. feb. kl. 10:00 – 23:59. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Sunnan stormur. 3. feb. kl. 18:00 – 23:59. Sunnan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Norðurland eystra Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 3 feb. kl. 03:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austurland að Glettingi Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 3 feb. kl. 03:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austfirðir Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 23:59. Austan 10-18 m/s og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðausturland Austan hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 07:00 – 18:00. Austan 15-25 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma og lélegt skyggni, en rigning nálægt hádegi. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og erfið akstursskilyrði. Talsverð eða mikil rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 22:00. Hvöss austanátt, en suðlægari um kvöldið. Talsverð eða mikil rigning og aukið álag á fráveitukerfi. Fólk er hvatt til að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Miðhálendið Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 19:00. Austan 18-25 m/s með snjókomu og skafrenningi. Ekkert ferðaveður. Stormur eða rok. 3. feb. kl. 12:00 – 23:59. Suðaustan og sunnan 20-25 m/s. Snjókoma og síðar slydda eða rigning, ekkert ferðaveður. Veður Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Sjá meira
Gular viðvaranir eru víðast hvar í gildi í dag fram á kvöld eða í nótt. Svo mun lægja nokkuð áður en hvessir á ný. Miklar sviptingar eru í veðrinu og sveiflast hitinn ört. „Kólnar með éljum og hálku í kvöld. Síðdegis á morgun má reikna með mjög hvassri S-átt og með sviptivindum samfara úrhellis rigningu eða slyddu. Flughálka að auki á fjallvegum s.s. á Vestfjörðum og Norðurlandi,“ segir í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. Að neðan má sjá þær gular viðvaranir sem nú eru í gildi hjá Veðurstofunni. Höfuðborgarsvæðið Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 19:00. Suðaustan 15-23 m/s og talsverð rigning. Fólki er bent á að huga að niðurföllum og ganga frá lausum munum. Suðurland Hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 19:00. Suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Spáð er talsverðri rigningu og fólki er bent á að... Faxaflói Hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 05:00 – 15:00. Austan og suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma í fyrstu og síðan rigning. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Suðaustan hvassviðri eða stormur og talsverð rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 20:00. Suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Spáð er talsverðri rigningu og fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Breiðafjörður Hríð. 2. feb. kl. 07:00 – 18:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðaustan stormur. 3. feb. kl. 16:00 – 23:00. Suðaustan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Vestfirðir Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 21:00. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðaustan stormur. 3. feb. kl. 16:00 – 23:59. Suðaustan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum. Strandir og Norðurland vestra Hríð. 2. feb. kl. 10:00 – 23:59. Austan 18-23 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Snjókoma eða slydda, lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Sunnan stormur. 3. feb. kl. 18:00 – 23:59. Sunnan 18-25 m/s og rigning. Snarpar vindhviður við fjöll, sem geta verið varhugaverðar fyrir vegfarendur, sérstaklega ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Norðurland eystra Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 3 feb. kl. 03:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austurland að Glettingi Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 3 feb. kl. 03:00. Hvöss austanátt og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Austfirðir Hríð. 2. feb. kl. 12:00 – 23:59. Austan 10-18 m/s og slydda eða snjókoma. Lélegt skyggni og erfið akstursskilyrði. Suðausturland Austan hvassviðri eða stormur. 2. feb. kl. 07:00 – 18:00. Austan 15-25 m/s og snarpar vindhviður við fjöll. Slydda eða snjókoma og lélegt skyggni, en rigning nálægt hádegi. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og erfið akstursskilyrði. Talsverð eða mikil rigning. 3. feb. kl. 12:00 – 22:00. Hvöss austanátt, en suðlægari um kvöldið. Talsverð eða mikil rigning og aukið álag á fráveitukerfi. Fólk er hvatt til að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. Miðhálendið Hríð. 2. feb. kl. 08:00 – 19:00. Austan 18-25 m/s með snjókomu og skafrenningi. Ekkert ferðaveður. Stormur eða rok. 3. feb. kl. 12:00 – 23:59. Suðaustan og sunnan 20-25 m/s. Snjókoma og síðar slydda eða rigning, ekkert ferðaveður.
Veður Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Fleiri fréttir Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Sjá meira