Gangast við miklum fjölda smita en ekki fjölda dauðsfalla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. janúar 2023 07:30 Ráðherra lýðheilsu í Taílandi tók vel á móti ferðamönnum frá Kína í morgun, eftir að aðgerðum á landamærum Kína var aflétt. AP/Sakchai Lalit Nærri 90 prósent íbúa í þriðja fjölmennasta héraði Kína hafa greinst með Covid-19, að sögn yfirmanns heilbrigðismála. Þetta þýðir að um 88,5 milljónir manna í héraðinu hafi veikst. Kan Quancheng segir heimsóknir á svokölluð „hita-klíník“ hafa náð hámarki 19. desember en hafa fækkað síðan þá. Kínverjar opnuðu landamæri sín í gær eftir að mikil mótmæli urðu til þess að stjórnvöld féllu frá fyrri stefnu sinni um „núll Covid“. Gert er ráð fyrir að greiningum muni fjölga mikið á næstunni, þegar Kínverjar fagna nýju ári og milljónir ferðast frá borgum landsins út á landsbyggðina til að heimsækja ástvini. Samkvæmt opinberum gögnum ferðuðust 34,7 milljónir manna innanlands á laugardag. Afléttingar á landamærunum eru sagðar munu verða til þess að mun fleiri ferðist út fyrir landsteinana og mörg ríki hafa gripið til þess ráðs að krefjast neikvæðrar niðurstöðu úr skimun áður en ferðalöngum frá Kína er hleypt inn í landið. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir faraldurinn í Kína mun umfangsmeiri en opinberar tölur gefa til kynna og sérfræðingar spá því að allt að milljón manns muni deyja af völdum farsóttarinnar á þessu ári. Kínverjar hafa hingað til aðeins viðurkennt 5.200 dauðsföll af völdum veirunnar. „Lífið heldur áfram á ný!“ sagði í ritstjórnargrein fréttablaðs Kommúnistaflokksins um helgina, þar sem aðgerðir stjórnvalda voru mærðar. Þær voru sagðar hafa miðað að því áður að koma í veg fyrir smit en nú væri markmiðið að takmarka alvarleg veikindi. „Í dag er veiran veik, við erum sterkari,“ sagði í greininni. Kína Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Sjá meira
Kan Quancheng segir heimsóknir á svokölluð „hita-klíník“ hafa náð hámarki 19. desember en hafa fækkað síðan þá. Kínverjar opnuðu landamæri sín í gær eftir að mikil mótmæli urðu til þess að stjórnvöld féllu frá fyrri stefnu sinni um „núll Covid“. Gert er ráð fyrir að greiningum muni fjölga mikið á næstunni, þegar Kínverjar fagna nýju ári og milljónir ferðast frá borgum landsins út á landsbyggðina til að heimsækja ástvini. Samkvæmt opinberum gögnum ferðuðust 34,7 milljónir manna innanlands á laugardag. Afléttingar á landamærunum eru sagðar munu verða til þess að mun fleiri ferðist út fyrir landsteinana og mörg ríki hafa gripið til þess ráðs að krefjast neikvæðrar niðurstöðu úr skimun áður en ferðalöngum frá Kína er hleypt inn í landið. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir faraldurinn í Kína mun umfangsmeiri en opinberar tölur gefa til kynna og sérfræðingar spá því að allt að milljón manns muni deyja af völdum farsóttarinnar á þessu ári. Kínverjar hafa hingað til aðeins viðurkennt 5.200 dauðsföll af völdum veirunnar. „Lífið heldur áfram á ný!“ sagði í ritstjórnargrein fréttablaðs Kommúnistaflokksins um helgina, þar sem aðgerðir stjórnvalda voru mærðar. Þær voru sagðar hafa miðað að því áður að koma í veg fyrir smit en nú væri markmiðið að takmarka alvarleg veikindi. „Í dag er veiran veik, við erum sterkari,“ sagði í greininni.
Kína Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent