Guardiola hvetur Chelsea til að halda tryggð við Potter Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2023 23:31 Pep Guardiola telur að Graham Potter þurfi tíma til að koma hlutunum í rétt horf hjá Chelsea. Clive Brunskill/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hvetur eigendur Chelsea til að halda tryggð við þjálfara liðsins, Graham Potter, þrátt fyrir slæmt gengi liðsins á tímabilinu. Spánverjinn segir að það sé eðlilegt að þjálfarar þurfi tíma. Potter tók við Chelsea í október á síðasta ári eftir að hafa endað í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með Brighton, en það er besti árangur liðsins í deildinni frá upphafi. Í upphafi þessa tímabils tapaði Brighton aðeins einum leik í fyrstu sex umferðunum undir hans stjórn og sat liðið í fjórða sæti þegar eigendur Chelsea kræktu í hann. Gengi Chelsea hefur hins vegar ekki staðið undir væntingum síðan Potter tók við liðinu. Undir hans stjórn hefur liðið leikið 18 leiki og unnið átta þeirra. Á seinustu fjórum dögum hefur liðið tapað tvisvar gegn Englandsmeisturum Manchester City, 1-0 í deildinni og 4-0 í FA-bikarnum fyrr í kvöld. „Ég myndi biðja Todd Boehly [einn eigenda Chelsea] um að gefa honum meiri tíma,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City eftir leik kvöldsins. „Ég veit að hjá stórum klúbbum eru úrslit mikilvæg, en ég myndi biðja eigendurna að gefa honum meiri tíma.“ „Seinni hálfleikurinn í kvöld er það sem hann getur gert fyrir liðið. Það sem hann gerði hjá Brighton var magnað, en við þurfum allir tíma á okkar fyrsta tímabili hjá nýju liði. Ég hafði reyndar Lionel Messi á mínu fyrsta tímabili hjá Barcelona þannig ég þurfti ekki tvö tímabil til að aðlagast því Messi var þarna,“ bætti Spánverjinn við. Manchester City manager Pep Guardiola has urged Chelsea’s owners to give Graham Potter time.#MCFC | #CFC pic.twitter.com/a3QuayR9h9— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 8, 2023 Enski boltinn Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Potter tók við Chelsea í október á síðasta ári eftir að hafa endað í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með Brighton, en það er besti árangur liðsins í deildinni frá upphafi. Í upphafi þessa tímabils tapaði Brighton aðeins einum leik í fyrstu sex umferðunum undir hans stjórn og sat liðið í fjórða sæti þegar eigendur Chelsea kræktu í hann. Gengi Chelsea hefur hins vegar ekki staðið undir væntingum síðan Potter tók við liðinu. Undir hans stjórn hefur liðið leikið 18 leiki og unnið átta þeirra. Á seinustu fjórum dögum hefur liðið tapað tvisvar gegn Englandsmeisturum Manchester City, 1-0 í deildinni og 4-0 í FA-bikarnum fyrr í kvöld. „Ég myndi biðja Todd Boehly [einn eigenda Chelsea] um að gefa honum meiri tíma,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City eftir leik kvöldsins. „Ég veit að hjá stórum klúbbum eru úrslit mikilvæg, en ég myndi biðja eigendurna að gefa honum meiri tíma.“ „Seinni hálfleikurinn í kvöld er það sem hann getur gert fyrir liðið. Það sem hann gerði hjá Brighton var magnað, en við þurfum allir tíma á okkar fyrsta tímabili hjá nýju liði. Ég hafði reyndar Lionel Messi á mínu fyrsta tímabili hjá Barcelona þannig ég þurfti ekki tvö tímabil til að aðlagast því Messi var þarna,“ bætti Spánverjinn við. Manchester City manager Pep Guardiola has urged Chelsea’s owners to give Graham Potter time.#MCFC | #CFC pic.twitter.com/a3QuayR9h9— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 8, 2023
Enski boltinn Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira