Klopp: Ég verð áfram þótt að það komi nýir eigendur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2022 13:30 Jürgen Klopp framlengdi samning sinn á síðustu leiktíð en hann gildir nú til ársins 2026. James Gill/Getty Images Það eru umrótatímar hjá Liverpool eftir að það fréttir að enska úrvalsdeildarfélagið væri til sölu en Fenway Sports Group er að kanna möguleika á því að selja félagið fyrir hámarksupphæð. Fenway Sports Group sagðist reyndar vera að leita að nýju hluthöfum í félaginu og myndi skoða þá möguleika ef að það kæmi vel út fyrir enska félagið. Jurgen Klopp has committed his future to Liverpool regardless if the club is sold."Whatever happens, I really like how we work with the owners. But, if anything changes, I am really committed to the club." pic.twitter.com/KBizuInXrK— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) November 9, 2022 Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp var spurður út í hvað tæki við hjá honum ef að það kæmu nýir eigendur. „Hvað sem gerist þá er ég mjög ánægður með samstarfið við eigendurna. Ef það myndi breytast þá er ég enn skuldbundinn félaginu,“ sagði Jürgen Klopp eftir sigur Liverpool á Derby County í vítakeppni í enska deildabikarnum í gærkvöldi. I really like how we work together with our owners but if that would change, I m committed to the club obviously. Jürgen Klopp says nothing changes for him despite the owners putting Liverpool up for sale. pic.twitter.com/hmtEZRXd06— Football Daily (@footballdaily) November 9, 2022 „Það sem ég veit er að þeir eru að leita að nýjum fjárfestum og mér finnst það skynsamlegt,“ sagði Klopp. Þýski stjórinn vill ekki bera þetta saman við það þegar Chelsea var til sölu á síðustu leiktíð. „Þeir [FSG] eru að leita af fjárfestum. Staðan er allt önnur. Chelsea varð að seljast af því að eigandi félagsins var í vandræðum,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Sjá meira
Fenway Sports Group sagðist reyndar vera að leita að nýju hluthöfum í félaginu og myndi skoða þá möguleika ef að það kæmi vel út fyrir enska félagið. Jurgen Klopp has committed his future to Liverpool regardless if the club is sold."Whatever happens, I really like how we work with the owners. But, if anything changes, I am really committed to the club." pic.twitter.com/KBizuInXrK— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) November 9, 2022 Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp var spurður út í hvað tæki við hjá honum ef að það kæmu nýir eigendur. „Hvað sem gerist þá er ég mjög ánægður með samstarfið við eigendurna. Ef það myndi breytast þá er ég enn skuldbundinn félaginu,“ sagði Jürgen Klopp eftir sigur Liverpool á Derby County í vítakeppni í enska deildabikarnum í gærkvöldi. I really like how we work together with our owners but if that would change, I m committed to the club obviously. Jürgen Klopp says nothing changes for him despite the owners putting Liverpool up for sale. pic.twitter.com/hmtEZRXd06— Football Daily (@footballdaily) November 9, 2022 „Það sem ég veit er að þeir eru að leita að nýjum fjárfestum og mér finnst það skynsamlegt,“ sagði Klopp. Þýski stjórinn vill ekki bera þetta saman við það þegar Chelsea var til sölu á síðustu leiktíð. „Þeir [FSG] eru að leita af fjárfestum. Staðan er allt önnur. Chelsea varð að seljast af því að eigandi félagsins var í vandræðum,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Sjá meira