Greenwood handtekinn fyrir að rjúfa skilorð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2022 11:35 Greenwood hefur ekki spilað fyrir Manchester United síðan þessi mynd var tekin 22. janúar á þessu ári. Ash Donelon/Getty Images Mason Greenwood, leikmaður Manhester United hefur verið handtekinn á nýjan leik fyrir brot á skilorði. Greenwood var handtekinn í janúar en var sleppt úr haldi skömmu síðar. Hann hefur verið á skilorði síðan en braut það nýverið og var því handtekinn á nýjan leik. Hinn 21 árs gamli Greenwood er sakaður um að hafa brotið kynferðislega á, nauðgað og hótað að myrða fyrrverandi kærustu sína. Var hann handtekinn eftir að hún birti myndband þar sem heyra mátti leikmanninn hóta henni. Samkvæmt heimildum Daily Mail hefur Greenwood verið handtekinn á nýjan leik fyrir að hafa haft samband við kærustuna fyrrverandi. The Sun greinir frá að lögreglan hafi farið heim til leikmannsins nú í morgunsárið, á laugardag, handtekið hann og yfirheyrt í kjölfarið á næstu lögreglustöð. Manchester United star Mason Greenwood 'is arrested for breaching bail conditions imposed on him after his arrest for rape, assault and making threats to kill' https://t.co/lKAsbqsQKH pic.twitter.com/REC4jtsRet— MailOnline Sport (@MailSport) October 15, 2022 Skilorð leikmannsins hefur tvívegis verið framlengt en ekki hefur verið gefið út hvenær réttað verður í málinu. Samkvæmt lögreglunni er „rannsókn enn í gangi.“ Greenwood hefur ekki spilað fyrir Manchester United síðan 22. janúar og eftir að hann var handtekinn í fyrra skiptið gaf félagið út yfirlýsingu þess efnis að það „sé á móti öllu ofbeldi.“ Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Mál Mason Greenwood Tengdar fréttir Lögreglan vill framlengja gæsluvarðhald Greenwood Í næstu viku mun lögreglan í Manchester fara fram á að gæsluvarðhald Mason Greenwood verði framlengt. Hann er grunaður um að beita þáverandi kærustu sína líkamlegu og andlegu ofbeldi. Greenwood ku hafa gengið í skrokk á henni, brotið á henni kynferðislega og hótað að drepa hana. 17. júní 2022 14:15 Mál Greenwood enn til rannsóknar Fyrir skemmstu fór á flug sá orðrómur á samfélagsmiðlinum Twitter að Mason Greenwood væri laus allra mála og gæti mögulega snúið aftur í leikmannahóp Manchester United á næstu leiktíð. Sá orðrómar reyndust ekki á rökum reistur. 14. júní 2022 08:30 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Greenwood er sakaður um að hafa brotið kynferðislega á, nauðgað og hótað að myrða fyrrverandi kærustu sína. Var hann handtekinn eftir að hún birti myndband þar sem heyra mátti leikmanninn hóta henni. Samkvæmt heimildum Daily Mail hefur Greenwood verið handtekinn á nýjan leik fyrir að hafa haft samband við kærustuna fyrrverandi. The Sun greinir frá að lögreglan hafi farið heim til leikmannsins nú í morgunsárið, á laugardag, handtekið hann og yfirheyrt í kjölfarið á næstu lögreglustöð. Manchester United star Mason Greenwood 'is arrested for breaching bail conditions imposed on him after his arrest for rape, assault and making threats to kill' https://t.co/lKAsbqsQKH pic.twitter.com/REC4jtsRet— MailOnline Sport (@MailSport) October 15, 2022 Skilorð leikmannsins hefur tvívegis verið framlengt en ekki hefur verið gefið út hvenær réttað verður í málinu. Samkvæmt lögreglunni er „rannsókn enn í gangi.“ Greenwood hefur ekki spilað fyrir Manchester United síðan 22. janúar og eftir að hann var handtekinn í fyrra skiptið gaf félagið út yfirlýsingu þess efnis að það „sé á móti öllu ofbeldi.“
Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Mál Mason Greenwood Tengdar fréttir Lögreglan vill framlengja gæsluvarðhald Greenwood Í næstu viku mun lögreglan í Manchester fara fram á að gæsluvarðhald Mason Greenwood verði framlengt. Hann er grunaður um að beita þáverandi kærustu sína líkamlegu og andlegu ofbeldi. Greenwood ku hafa gengið í skrokk á henni, brotið á henni kynferðislega og hótað að drepa hana. 17. júní 2022 14:15 Mál Greenwood enn til rannsóknar Fyrir skemmstu fór á flug sá orðrómur á samfélagsmiðlinum Twitter að Mason Greenwood væri laus allra mála og gæti mögulega snúið aftur í leikmannahóp Manchester United á næstu leiktíð. Sá orðrómar reyndust ekki á rökum reistur. 14. júní 2022 08:30 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Lögreglan vill framlengja gæsluvarðhald Greenwood Í næstu viku mun lögreglan í Manchester fara fram á að gæsluvarðhald Mason Greenwood verði framlengt. Hann er grunaður um að beita þáverandi kærustu sína líkamlegu og andlegu ofbeldi. Greenwood ku hafa gengið í skrokk á henni, brotið á henni kynferðislega og hótað að drepa hana. 17. júní 2022 14:15
Mál Greenwood enn til rannsóknar Fyrir skemmstu fór á flug sá orðrómur á samfélagsmiðlinum Twitter að Mason Greenwood væri laus allra mála og gæti mögulega snúið aftur í leikmannahóp Manchester United á næstu leiktíð. Sá orðrómar reyndust ekki á rökum reistur. 14. júní 2022 08:30