Ten Hag: „Okkur skorti trú“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. október 2022 16:06 Erik ten Hag var eðlilega vonsvikinn eftir 6-3 tap United gegn nágrönnum sínum í Manchester City í dag. Laurence Griffiths/Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega súr og svekktur eftir 6-3 tap liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. „Þetta er frekar einfalt. Okkur skorti trú,“ sagði Ten Hag einfaldlega eftir leikinn. „Þegar þú trúir ekki á verkefnið á vellinum þá geturðu ekki unnið leiki og það er óásættanlegt. Við vorum óagaðir og þeir völtuðu yfir okkur, það er það sem gerðist í dag.“ „Þetta kom mér á óvart. Við vorum ekki tilbúnir, vorum ekki hugrakkir með boltann og það sköpuðust svæði til að spila í en okkur skorti hugrekki til að nýta okkur þau.“ „Ég verð samt að hrósa City, en þetta hefur ekkert með þeirra frammistöðu að gera. Okkar frammistaða var ekki góð. Það er af því að okkur skorti trú, bæði sem leikmenn og sem lið.“ „Ég fann það alveg frá fyrstu mínútu, en við gerðum breytingar í hálfleik og mættum betur til leiks í seinni hálfleik. Við sáum annað United lið eftir hlé og við skoruðum mörk og sköpuðum meira. Við vorum hugrakkari með boltann og færðum okkur inn á vallarhelming andstæðingsins og skoruðum þrjú mörk.“ „Ég get samt ekki hugsað um það jákvæða á þessari stundu. Við brugðumst aðdáendum okkar og okkur sjálfum. Þetta eru gríðarleg vonbrigði,“ sagði Ten Hag að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Haaland og Foden skoruðu þrennur er City valtaði yfir United Erling Braut Haaland og Phil Foden skoruðu sitthvora þrennuna er Englandsmeistarar Manchester City völtuðu yfir nágranna sína í manchester United í borgarslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, 6-3. 2. október 2022 14:51 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Sjá meira
„Þetta er frekar einfalt. Okkur skorti trú,“ sagði Ten Hag einfaldlega eftir leikinn. „Þegar þú trúir ekki á verkefnið á vellinum þá geturðu ekki unnið leiki og það er óásættanlegt. Við vorum óagaðir og þeir völtuðu yfir okkur, það er það sem gerðist í dag.“ „Þetta kom mér á óvart. Við vorum ekki tilbúnir, vorum ekki hugrakkir með boltann og það sköpuðust svæði til að spila í en okkur skorti hugrekki til að nýta okkur þau.“ „Ég verð samt að hrósa City, en þetta hefur ekkert með þeirra frammistöðu að gera. Okkar frammistaða var ekki góð. Það er af því að okkur skorti trú, bæði sem leikmenn og sem lið.“ „Ég fann það alveg frá fyrstu mínútu, en við gerðum breytingar í hálfleik og mættum betur til leiks í seinni hálfleik. Við sáum annað United lið eftir hlé og við skoruðum mörk og sköpuðum meira. Við vorum hugrakkari með boltann og færðum okkur inn á vallarhelming andstæðingsins og skoruðum þrjú mörk.“ „Ég get samt ekki hugsað um það jákvæða á þessari stundu. Við brugðumst aðdáendum okkar og okkur sjálfum. Þetta eru gríðarleg vonbrigði,“ sagði Ten Hag að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Haaland og Foden skoruðu þrennur er City valtaði yfir United Erling Braut Haaland og Phil Foden skoruðu sitthvora þrennuna er Englandsmeistarar Manchester City völtuðu yfir nágranna sína í manchester United í borgarslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, 6-3. 2. október 2022 14:51 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Sjá meira
Haaland og Foden skoruðu þrennur er City valtaði yfir United Erling Braut Haaland og Phil Foden skoruðu sitthvora þrennuna er Englandsmeistarar Manchester City völtuðu yfir nágranna sína í manchester United í borgarslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, 6-3. 2. október 2022 14:51