Ten Hag: „Okkur skorti trú“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. október 2022 16:06 Erik ten Hag var eðlilega vonsvikinn eftir 6-3 tap United gegn nágrönnum sínum í Manchester City í dag. Laurence Griffiths/Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega súr og svekktur eftir 6-3 tap liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. „Þetta er frekar einfalt. Okkur skorti trú,“ sagði Ten Hag einfaldlega eftir leikinn. „Þegar þú trúir ekki á verkefnið á vellinum þá geturðu ekki unnið leiki og það er óásættanlegt. Við vorum óagaðir og þeir völtuðu yfir okkur, það er það sem gerðist í dag.“ „Þetta kom mér á óvart. Við vorum ekki tilbúnir, vorum ekki hugrakkir með boltann og það sköpuðust svæði til að spila í en okkur skorti hugrekki til að nýta okkur þau.“ „Ég verð samt að hrósa City, en þetta hefur ekkert með þeirra frammistöðu að gera. Okkar frammistaða var ekki góð. Það er af því að okkur skorti trú, bæði sem leikmenn og sem lið.“ „Ég fann það alveg frá fyrstu mínútu, en við gerðum breytingar í hálfleik og mættum betur til leiks í seinni hálfleik. Við sáum annað United lið eftir hlé og við skoruðum mörk og sköpuðum meira. Við vorum hugrakkari með boltann og færðum okkur inn á vallarhelming andstæðingsins og skoruðum þrjú mörk.“ „Ég get samt ekki hugsað um það jákvæða á þessari stundu. Við brugðumst aðdáendum okkar og okkur sjálfum. Þetta eru gríðarleg vonbrigði,“ sagði Ten Hag að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Haaland og Foden skoruðu þrennur er City valtaði yfir United Erling Braut Haaland og Phil Foden skoruðu sitthvora þrennuna er Englandsmeistarar Manchester City völtuðu yfir nágranna sína í manchester United í borgarslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, 6-3. 2. október 2022 14:51 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
„Þetta er frekar einfalt. Okkur skorti trú,“ sagði Ten Hag einfaldlega eftir leikinn. „Þegar þú trúir ekki á verkefnið á vellinum þá geturðu ekki unnið leiki og það er óásættanlegt. Við vorum óagaðir og þeir völtuðu yfir okkur, það er það sem gerðist í dag.“ „Þetta kom mér á óvart. Við vorum ekki tilbúnir, vorum ekki hugrakkir með boltann og það sköpuðust svæði til að spila í en okkur skorti hugrekki til að nýta okkur þau.“ „Ég verð samt að hrósa City, en þetta hefur ekkert með þeirra frammistöðu að gera. Okkar frammistaða var ekki góð. Það er af því að okkur skorti trú, bæði sem leikmenn og sem lið.“ „Ég fann það alveg frá fyrstu mínútu, en við gerðum breytingar í hálfleik og mættum betur til leiks í seinni hálfleik. Við sáum annað United lið eftir hlé og við skoruðum mörk og sköpuðum meira. Við vorum hugrakkari með boltann og færðum okkur inn á vallarhelming andstæðingsins og skoruðum þrjú mörk.“ „Ég get samt ekki hugsað um það jákvæða á þessari stundu. Við brugðumst aðdáendum okkar og okkur sjálfum. Þetta eru gríðarleg vonbrigði,“ sagði Ten Hag að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Haaland og Foden skoruðu þrennur er City valtaði yfir United Erling Braut Haaland og Phil Foden skoruðu sitthvora þrennuna er Englandsmeistarar Manchester City völtuðu yfir nágranna sína í manchester United í borgarslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, 6-3. 2. október 2022 14:51 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Haaland og Foden skoruðu þrennur er City valtaði yfir United Erling Braut Haaland og Phil Foden skoruðu sitthvora þrennuna er Englandsmeistarar Manchester City völtuðu yfir nágranna sína í manchester United í borgarslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag, 6-3. 2. október 2022 14:51