Umkringdir rússneskir hermenn sagðir hörfa frá Lyman Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2022 12:16 Úkraínskur hermaður hvílir sig við rússneskan bryndreka sem skilinn var eftir í Kharkív-héraði fyrr í mánuðinum. Getty/Metin Aktas Úkraínumenn eru sagðir hafa nánast umkringt hóp rússneskra hermanna í borginni Lyman í norðanverðu Donetsk-héraði. Rússar eru sagðir undirbúa það að hörfa frá bænum á sama tíma og forseti Rússlands lýsir yfir innlimun héraðsins. Donetsk er eitt fjögurra sem Rússar ætla að innlima. Takist Úkraínumönnum að stökkva Rússum á flótta á svæðinu gæti það opnað leið fyrir þá lengra inn í Donetsk og inn í Luhansk-hérað, sem Rússar ætla einnig að innlima. Óstaðfestar fregnir af svæðinu herma að rússneskir hermenn undirbúi nú að hörfa frá Lyman til austurs í gegnum umsátur Úkraínumanna. Sjá einnig: Putin með sjónarspil í tilefni ólöglegrar innlimunar Bærinn er ekki talin umkringdur að fullu og eru Rússar sagðir eiga eina undakomuleið, sem Úkraínumenn hafi þó undirbúið árásir á. Þó er vert að benda á að ástandið við Lyman er að mörgu leyti óljóst og er til að mynda ekki vitað hve margir rússneskir hermenn eru í og við borgina. Á kortinu hér að neðan má sjá grófa mynd af því hvernig staðan við Lyman var í gær. Hún er sögð hafa versnað töluvert fyrir Rússa síðan þá. Gagn-gagnárásir Rússa hafa ekki komið í veg fyrir umsátrið. Eastern #Ukraine Update:Ukrainian troops have likely nearly completed the encirclement of the #Russian grouping in #Lyman and cut critical ground lines of communication (GLOCS) that support Russian troops in the Drobysheve-Lyman area. /1https://t.co/RzCU0FE42G pic.twitter.com/ltaaysjQxg— ISW (@TheStudyofWar) September 30, 2022 Reyni Rússar að hörfa má gera ráð fyrir því að Úkraínumenn muni reyna að gera árásir á þá og stökkva þeim á óskipulagðan flótta, með því markmiði að valda mannfalli og óreiðu meðal herafla Rússlands á svæðinu. Myndefni af grönduðum rússneskum skrið- og bryndrekum og líkum rússneskra hermanna við Lyman hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum í dag, eftir að Rússar voru sagðir hafa hörfað frá bæjum og þorpum nærri Lyman. Rússneskur herbloggari segir úkraínskar hersveitir byrjaðar að nálgast undamkomuleiðina frá Lyman. Rússneskir bloggarar sem fjalla um málefni hersins mynda tiltölulega stórt og virkt samfélag í Rússlandi og hafa margir hverjir góða heimildarmenn í hernum. Þeir hafa haft verulegar áhyggjur af stöðunni í Lyman um nokkuð skeið. Russian tank hit by Ukrainian soldiers from FGM-148 Javelin pic.twitter.com/3znYDviinI— Paul Jawin (@PaulJawin) September 30, 2022 Eiga erfitt á víglínunum Úkraínumenn hafa unnið að því að umkringja Lyman í nokkra daga en sóknin gegn borginni hófst eftir að Rússar voru reknir frá Kharkív-héraði fyrr í þessum mánuði. AP fréttaveitan hefur eftir sérfræðingi að skyndi-innlimun Rússa á fjórum héruðum Úkraínu séu viðbrögð við því að Rússar eigi í erfiðleikum á víglínunum í Úkraínu. Hersveitir Rússa hafa ekki gert vel heppnaðar sóknir gegn Úkraínumönnum um mánaðaskeið og eru á hælunum víðast hvar. #Ukraine: The Ukrainian 3rd Tank Brigade targeted three Russian tanks, with at least one destroyed. pic.twitter.com/er77L6btGd— Ukraine Weapons Tracker (@UAWeapons) September 30, 2022 #Ukraine: A Russian T-72B3 tank was taken out by an ATGM fired by the Ukrainian 95th Brigade in the vicinity of Olhivka, #Kharkiv Oblast. pic.twitter.com/tHmbWtkXsP— Ukraine Weapons Tracker (@UAWeapons) September 30, 2022 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Putin með sjónarspil í tilefni ólöglegrar innlimunar Í hádeginu fer fram athöfn í Kreml þar sem Vladimir Putin forseti Rússlands undirritar formlega yfirlýsingu um innlimun fjögurra héraða í Úkraínu í rússneska sambandslýðveldið. Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni aldrei viðurkenna þennan gjörning. 30. september 2022 11:24 23 látnir og 28 særðir eftir árás í Zaporizhzhia Að minnsta kosti 23 eru látnir og 28 særðir eftir árás á bílalest almennra borgara í Zaporizhzhia. Úkraínumenn segja Rússa hafa staðið að árásinni en Rússar segja Úkraínumenn ábyrga. 30. september 2022 07:50 Sást til rússneskra herskipa nærri lekastaðnum í vikunni Evrópskar öryggisstofnanir eru sagðar hafa fylgst með ferðum rússneskra herskipa nærri staðnum þar sem lekar komu á Nord Stream-gasleiðslurnar í Eystrasalti í vikunni. Atlantshafsbandalagið telur að um skemmdarverk hafi verið að ræða. 29. september 2022 14:04 Ætlar að innlima héruðin á morgun Vladimír Pútín, forseti Rússlands, ætlar að skrifa undir innlimun fjögurra héraða Úkraínu á morgun, föstudag. Þetta tilkynnti Kreml nú fyrir skömmu og sagði að klukkan þrjú á morgun, að staðartíma, myndi Pútín skrifa undir innlimun héraðanna í rússneska sambandsríkið og halda ræðu í kjölfarið. 29. september 2022 10:13 Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður Fleiri fréttir „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Sjá meira
Donetsk er eitt fjögurra sem Rússar ætla að innlima. Takist Úkraínumönnum að stökkva Rússum á flótta á svæðinu gæti það opnað leið fyrir þá lengra inn í Donetsk og inn í Luhansk-hérað, sem Rússar ætla einnig að innlima. Óstaðfestar fregnir af svæðinu herma að rússneskir hermenn undirbúi nú að hörfa frá Lyman til austurs í gegnum umsátur Úkraínumanna. Sjá einnig: Putin með sjónarspil í tilefni ólöglegrar innlimunar Bærinn er ekki talin umkringdur að fullu og eru Rússar sagðir eiga eina undakomuleið, sem Úkraínumenn hafi þó undirbúið árásir á. Þó er vert að benda á að ástandið við Lyman er að mörgu leyti óljóst og er til að mynda ekki vitað hve margir rússneskir hermenn eru í og við borgina. Á kortinu hér að neðan má sjá grófa mynd af því hvernig staðan við Lyman var í gær. Hún er sögð hafa versnað töluvert fyrir Rússa síðan þá. Gagn-gagnárásir Rússa hafa ekki komið í veg fyrir umsátrið. Eastern #Ukraine Update:Ukrainian troops have likely nearly completed the encirclement of the #Russian grouping in #Lyman and cut critical ground lines of communication (GLOCS) that support Russian troops in the Drobysheve-Lyman area. /1https://t.co/RzCU0FE42G pic.twitter.com/ltaaysjQxg— ISW (@TheStudyofWar) September 30, 2022 Reyni Rússar að hörfa má gera ráð fyrir því að Úkraínumenn muni reyna að gera árásir á þá og stökkva þeim á óskipulagðan flótta, með því markmiði að valda mannfalli og óreiðu meðal herafla Rússlands á svæðinu. Myndefni af grönduðum rússneskum skrið- og bryndrekum og líkum rússneskra hermanna við Lyman hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum í dag, eftir að Rússar voru sagðir hafa hörfað frá bæjum og þorpum nærri Lyman. Rússneskur herbloggari segir úkraínskar hersveitir byrjaðar að nálgast undamkomuleiðina frá Lyman. Rússneskir bloggarar sem fjalla um málefni hersins mynda tiltölulega stórt og virkt samfélag í Rússlandi og hafa margir hverjir góða heimildarmenn í hernum. Þeir hafa haft verulegar áhyggjur af stöðunni í Lyman um nokkuð skeið. Russian tank hit by Ukrainian soldiers from FGM-148 Javelin pic.twitter.com/3znYDviinI— Paul Jawin (@PaulJawin) September 30, 2022 Eiga erfitt á víglínunum Úkraínumenn hafa unnið að því að umkringja Lyman í nokkra daga en sóknin gegn borginni hófst eftir að Rússar voru reknir frá Kharkív-héraði fyrr í þessum mánuði. AP fréttaveitan hefur eftir sérfræðingi að skyndi-innlimun Rússa á fjórum héruðum Úkraínu séu viðbrögð við því að Rússar eigi í erfiðleikum á víglínunum í Úkraínu. Hersveitir Rússa hafa ekki gert vel heppnaðar sóknir gegn Úkraínumönnum um mánaðaskeið og eru á hælunum víðast hvar. #Ukraine: The Ukrainian 3rd Tank Brigade targeted three Russian tanks, with at least one destroyed. pic.twitter.com/er77L6btGd— Ukraine Weapons Tracker (@UAWeapons) September 30, 2022 #Ukraine: A Russian T-72B3 tank was taken out by an ATGM fired by the Ukrainian 95th Brigade in the vicinity of Olhivka, #Kharkiv Oblast. pic.twitter.com/tHmbWtkXsP— Ukraine Weapons Tracker (@UAWeapons) September 30, 2022
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Putin með sjónarspil í tilefni ólöglegrar innlimunar Í hádeginu fer fram athöfn í Kreml þar sem Vladimir Putin forseti Rússlands undirritar formlega yfirlýsingu um innlimun fjögurra héraða í Úkraínu í rússneska sambandslýðveldið. Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni aldrei viðurkenna þennan gjörning. 30. september 2022 11:24 23 látnir og 28 særðir eftir árás í Zaporizhzhia Að minnsta kosti 23 eru látnir og 28 særðir eftir árás á bílalest almennra borgara í Zaporizhzhia. Úkraínumenn segja Rússa hafa staðið að árásinni en Rússar segja Úkraínumenn ábyrga. 30. september 2022 07:50 Sást til rússneskra herskipa nærri lekastaðnum í vikunni Evrópskar öryggisstofnanir eru sagðar hafa fylgst með ferðum rússneskra herskipa nærri staðnum þar sem lekar komu á Nord Stream-gasleiðslurnar í Eystrasalti í vikunni. Atlantshafsbandalagið telur að um skemmdarverk hafi verið að ræða. 29. september 2022 14:04 Ætlar að innlima héruðin á morgun Vladimír Pútín, forseti Rússlands, ætlar að skrifa undir innlimun fjögurra héraða Úkraínu á morgun, föstudag. Þetta tilkynnti Kreml nú fyrir skömmu og sagði að klukkan þrjú á morgun, að staðartíma, myndi Pútín skrifa undir innlimun héraðanna í rússneska sambandsríkið og halda ræðu í kjölfarið. 29. september 2022 10:13 Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður Fleiri fréttir „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Sjá meira
Putin með sjónarspil í tilefni ólöglegrar innlimunar Í hádeginu fer fram athöfn í Kreml þar sem Vladimir Putin forseti Rússlands undirritar formlega yfirlýsingu um innlimun fjögurra héraða í Úkraínu í rússneska sambandslýðveldið. Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni aldrei viðurkenna þennan gjörning. 30. september 2022 11:24
23 látnir og 28 særðir eftir árás í Zaporizhzhia Að minnsta kosti 23 eru látnir og 28 særðir eftir árás á bílalest almennra borgara í Zaporizhzhia. Úkraínumenn segja Rússa hafa staðið að árásinni en Rússar segja Úkraínumenn ábyrga. 30. september 2022 07:50
Sást til rússneskra herskipa nærri lekastaðnum í vikunni Evrópskar öryggisstofnanir eru sagðar hafa fylgst með ferðum rússneskra herskipa nærri staðnum þar sem lekar komu á Nord Stream-gasleiðslurnar í Eystrasalti í vikunni. Atlantshafsbandalagið telur að um skemmdarverk hafi verið að ræða. 29. september 2022 14:04
Ætlar að innlima héruðin á morgun Vladimír Pútín, forseti Rússlands, ætlar að skrifa undir innlimun fjögurra héraða Úkraínu á morgun, föstudag. Þetta tilkynnti Kreml nú fyrir skömmu og sagði að klukkan þrjú á morgun, að staðartíma, myndi Pútín skrifa undir innlimun héraðanna í rússneska sambandsríkið og halda ræðu í kjölfarið. 29. september 2022 10:13
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent