Dýrasti félagaskiptagluggi Man United frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2022 16:31 Antony reynir að sýna hvað hann gæti kostað marga tugi milljóna evra en gleymdi tveimur fingrum. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Með tilkomu Brasilíumannsins Antony hefur Manchester United bætt félagsmet er kemur að eyðslu í einum og sama félagaskiptaglugganum. Félagið hefur eytt fúlgum fjár í leikmenn undanfarin ár án þess þó að ná tilætluðum árangri. Lengi vel leit út fyrir að Man United ætlaði ekki að versla af neinu viti og Erik Ten Hag myndi sitja uppi með verri leikmannahóp en félagið hafði á síðustu leiktíð. Eftir hörmulega byrjun á tímabilinu var hins vegar ákveðið að opna veskið. Casemiro kom frá Real Madríd og nú er Antony á leiðinni frá Ajax. Þá styttist í að markvörðurinn Martin Dúbravka gangi í raðir félagsins á láni frá Newcastle United. Með því hefur félagið sótt sex leikmenn í sumar en ásamt þeim þremur þá kom Christian Eriksen á frjálsri sölu, Lisandro Martínez kom frá Ajax og Tyrell Malacia kom frá Feyenoord. Tölfræðivefurinn WhoScored heldur því fram að þar með sé félagaskiptigluggi sumarsins orðinn sá dýrasti í sögu Man United. Stóra spurningin er hvort leikmennirnir sem liðið hefur sótt í sumar nái betri árangri en þeir sem hafa verið sóttir á undanförnum árum. Antony (£85.5m) Casemiro (£70m) Lisandro Martinez (£56.7m) Tyrell Malacia (£14.6m) Christian Eriksen (free) With well over £200m spent on new signings, this is a record-breaking transfer window for Manchester United— WhoScored.com (@WhoScored) August 30, 2022 Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem Man United hefur fest kaup á undanfarin fimm tímabil. 2021-22 Jadon Sancho – Borussia Dortmund Raphaël Varane – Real Madríd Cristiano Ronaldo – Juventus Tom Heaton – Aston Villa (á frjálsri sölu) 2020-21 Donny van de Beek – Ajax Amad Diallo – Atalanta Alex Telles – Porto Facundo Pellestri – Peñarol Edinson Cavani – París Saint-Germain (á frjálsri sölu) 2019-20 Harry Maguire - Leicester City Bruno Fernandes - Sporting Aaron Wan-Bissaka - Crystal Palace Daniel James - Swansea City Odion Ighalo – Shenhua (á láni) 2018-19 Fred – Shakhtar Donetsk Diogo Dalot – Porto Lee Grant – Stoke City 2017-18 Romely Lukaku – Everton Nemanja Matić – Chelsea Victor Lindelöf – Benfica Alexis Sánchez – Arsenal Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira
Lengi vel leit út fyrir að Man United ætlaði ekki að versla af neinu viti og Erik Ten Hag myndi sitja uppi með verri leikmannahóp en félagið hafði á síðustu leiktíð. Eftir hörmulega byrjun á tímabilinu var hins vegar ákveðið að opna veskið. Casemiro kom frá Real Madríd og nú er Antony á leiðinni frá Ajax. Þá styttist í að markvörðurinn Martin Dúbravka gangi í raðir félagsins á láni frá Newcastle United. Með því hefur félagið sótt sex leikmenn í sumar en ásamt þeim þremur þá kom Christian Eriksen á frjálsri sölu, Lisandro Martínez kom frá Ajax og Tyrell Malacia kom frá Feyenoord. Tölfræðivefurinn WhoScored heldur því fram að þar með sé félagaskiptigluggi sumarsins orðinn sá dýrasti í sögu Man United. Stóra spurningin er hvort leikmennirnir sem liðið hefur sótt í sumar nái betri árangri en þeir sem hafa verið sóttir á undanförnum árum. Antony (£85.5m) Casemiro (£70m) Lisandro Martinez (£56.7m) Tyrell Malacia (£14.6m) Christian Eriksen (free) With well over £200m spent on new signings, this is a record-breaking transfer window for Manchester United— WhoScored.com (@WhoScored) August 30, 2022 Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem Man United hefur fest kaup á undanfarin fimm tímabil. 2021-22 Jadon Sancho – Borussia Dortmund Raphaël Varane – Real Madríd Cristiano Ronaldo – Juventus Tom Heaton – Aston Villa (á frjálsri sölu) 2020-21 Donny van de Beek – Ajax Amad Diallo – Atalanta Alex Telles – Porto Facundo Pellestri – Peñarol Edinson Cavani – París Saint-Germain (á frjálsri sölu) 2019-20 Harry Maguire - Leicester City Bruno Fernandes - Sporting Aaron Wan-Bissaka - Crystal Palace Daniel James - Swansea City Odion Ighalo – Shenhua (á láni) 2018-19 Fred – Shakhtar Donetsk Diogo Dalot – Porto Lee Grant – Stoke City 2017-18 Romely Lukaku – Everton Nemanja Matić – Chelsea Victor Lindelöf – Benfica Alexis Sánchez – Arsenal
2021-22 Jadon Sancho – Borussia Dortmund Raphaël Varane – Real Madríd Cristiano Ronaldo – Juventus Tom Heaton – Aston Villa (á frjálsri sölu) 2020-21 Donny van de Beek – Ajax Amad Diallo – Atalanta Alex Telles – Porto Facundo Pellestri – Peñarol Edinson Cavani – París Saint-Germain (á frjálsri sölu) 2019-20 Harry Maguire - Leicester City Bruno Fernandes - Sporting Aaron Wan-Bissaka - Crystal Palace Daniel James - Swansea City Odion Ighalo – Shenhua (á láni) 2018-19 Fred – Shakhtar Donetsk Diogo Dalot – Porto Lee Grant – Stoke City 2017-18 Romely Lukaku – Everton Nemanja Matić – Chelsea Victor Lindelöf – Benfica Alexis Sánchez – Arsenal
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira