Dýrasti félagaskiptagluggi Man United frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2022 16:31 Antony reynir að sýna hvað hann gæti kostað marga tugi milljóna evra en gleymdi tveimur fingrum. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Með tilkomu Brasilíumannsins Antony hefur Manchester United bætt félagsmet er kemur að eyðslu í einum og sama félagaskiptaglugganum. Félagið hefur eytt fúlgum fjár í leikmenn undanfarin ár án þess þó að ná tilætluðum árangri. Lengi vel leit út fyrir að Man United ætlaði ekki að versla af neinu viti og Erik Ten Hag myndi sitja uppi með verri leikmannahóp en félagið hafði á síðustu leiktíð. Eftir hörmulega byrjun á tímabilinu var hins vegar ákveðið að opna veskið. Casemiro kom frá Real Madríd og nú er Antony á leiðinni frá Ajax. Þá styttist í að markvörðurinn Martin Dúbravka gangi í raðir félagsins á láni frá Newcastle United. Með því hefur félagið sótt sex leikmenn í sumar en ásamt þeim þremur þá kom Christian Eriksen á frjálsri sölu, Lisandro Martínez kom frá Ajax og Tyrell Malacia kom frá Feyenoord. Tölfræðivefurinn WhoScored heldur því fram að þar með sé félagaskiptigluggi sumarsins orðinn sá dýrasti í sögu Man United. Stóra spurningin er hvort leikmennirnir sem liðið hefur sótt í sumar nái betri árangri en þeir sem hafa verið sóttir á undanförnum árum. Antony (£85.5m) Casemiro (£70m) Lisandro Martinez (£56.7m) Tyrell Malacia (£14.6m) Christian Eriksen (free) With well over £200m spent on new signings, this is a record-breaking transfer window for Manchester United— WhoScored.com (@WhoScored) August 30, 2022 Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem Man United hefur fest kaup á undanfarin fimm tímabil. 2021-22 Jadon Sancho – Borussia Dortmund Raphaël Varane – Real Madríd Cristiano Ronaldo – Juventus Tom Heaton – Aston Villa (á frjálsri sölu) 2020-21 Donny van de Beek – Ajax Amad Diallo – Atalanta Alex Telles – Porto Facundo Pellestri – Peñarol Edinson Cavani – París Saint-Germain (á frjálsri sölu) 2019-20 Harry Maguire - Leicester City Bruno Fernandes - Sporting Aaron Wan-Bissaka - Crystal Palace Daniel James - Swansea City Odion Ighalo – Shenhua (á láni) 2018-19 Fred – Shakhtar Donetsk Diogo Dalot – Porto Lee Grant – Stoke City 2017-18 Romely Lukaku – Everton Nemanja Matić – Chelsea Victor Lindelöf – Benfica Alexis Sánchez – Arsenal Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
Lengi vel leit út fyrir að Man United ætlaði ekki að versla af neinu viti og Erik Ten Hag myndi sitja uppi með verri leikmannahóp en félagið hafði á síðustu leiktíð. Eftir hörmulega byrjun á tímabilinu var hins vegar ákveðið að opna veskið. Casemiro kom frá Real Madríd og nú er Antony á leiðinni frá Ajax. Þá styttist í að markvörðurinn Martin Dúbravka gangi í raðir félagsins á láni frá Newcastle United. Með því hefur félagið sótt sex leikmenn í sumar en ásamt þeim þremur þá kom Christian Eriksen á frjálsri sölu, Lisandro Martínez kom frá Ajax og Tyrell Malacia kom frá Feyenoord. Tölfræðivefurinn WhoScored heldur því fram að þar með sé félagaskiptigluggi sumarsins orðinn sá dýrasti í sögu Man United. Stóra spurningin er hvort leikmennirnir sem liðið hefur sótt í sumar nái betri árangri en þeir sem hafa verið sóttir á undanförnum árum. Antony (£85.5m) Casemiro (£70m) Lisandro Martinez (£56.7m) Tyrell Malacia (£14.6m) Christian Eriksen (free) With well over £200m spent on new signings, this is a record-breaking transfer window for Manchester United— WhoScored.com (@WhoScored) August 30, 2022 Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem Man United hefur fest kaup á undanfarin fimm tímabil. 2021-22 Jadon Sancho – Borussia Dortmund Raphaël Varane – Real Madríd Cristiano Ronaldo – Juventus Tom Heaton – Aston Villa (á frjálsri sölu) 2020-21 Donny van de Beek – Ajax Amad Diallo – Atalanta Alex Telles – Porto Facundo Pellestri – Peñarol Edinson Cavani – París Saint-Germain (á frjálsri sölu) 2019-20 Harry Maguire - Leicester City Bruno Fernandes - Sporting Aaron Wan-Bissaka - Crystal Palace Daniel James - Swansea City Odion Ighalo – Shenhua (á láni) 2018-19 Fred – Shakhtar Donetsk Diogo Dalot – Porto Lee Grant – Stoke City 2017-18 Romely Lukaku – Everton Nemanja Matić – Chelsea Victor Lindelöf – Benfica Alexis Sánchez – Arsenal
2021-22 Jadon Sancho – Borussia Dortmund Raphaël Varane – Real Madríd Cristiano Ronaldo – Juventus Tom Heaton – Aston Villa (á frjálsri sölu) 2020-21 Donny van de Beek – Ajax Amad Diallo – Atalanta Alex Telles – Porto Facundo Pellestri – Peñarol Edinson Cavani – París Saint-Germain (á frjálsri sölu) 2019-20 Harry Maguire - Leicester City Bruno Fernandes - Sporting Aaron Wan-Bissaka - Crystal Palace Daniel James - Swansea City Odion Ighalo – Shenhua (á láni) 2018-19 Fred – Shakhtar Donetsk Diogo Dalot – Porto Lee Grant – Stoke City 2017-18 Romely Lukaku – Everton Nemanja Matić – Chelsea Victor Lindelöf – Benfica Alexis Sánchez – Arsenal
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira