Dýrasti félagaskiptagluggi Man United frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2022 16:31 Antony reynir að sýna hvað hann gæti kostað marga tugi milljóna evra en gleymdi tveimur fingrum. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Með tilkomu Brasilíumannsins Antony hefur Manchester United bætt félagsmet er kemur að eyðslu í einum og sama félagaskiptaglugganum. Félagið hefur eytt fúlgum fjár í leikmenn undanfarin ár án þess þó að ná tilætluðum árangri. Lengi vel leit út fyrir að Man United ætlaði ekki að versla af neinu viti og Erik Ten Hag myndi sitja uppi með verri leikmannahóp en félagið hafði á síðustu leiktíð. Eftir hörmulega byrjun á tímabilinu var hins vegar ákveðið að opna veskið. Casemiro kom frá Real Madríd og nú er Antony á leiðinni frá Ajax. Þá styttist í að markvörðurinn Martin Dúbravka gangi í raðir félagsins á láni frá Newcastle United. Með því hefur félagið sótt sex leikmenn í sumar en ásamt þeim þremur þá kom Christian Eriksen á frjálsri sölu, Lisandro Martínez kom frá Ajax og Tyrell Malacia kom frá Feyenoord. Tölfræðivefurinn WhoScored heldur því fram að þar með sé félagaskiptigluggi sumarsins orðinn sá dýrasti í sögu Man United. Stóra spurningin er hvort leikmennirnir sem liðið hefur sótt í sumar nái betri árangri en þeir sem hafa verið sóttir á undanförnum árum. Antony (£85.5m) Casemiro (£70m) Lisandro Martinez (£56.7m) Tyrell Malacia (£14.6m) Christian Eriksen (free) With well over £200m spent on new signings, this is a record-breaking transfer window for Manchester United— WhoScored.com (@WhoScored) August 30, 2022 Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem Man United hefur fest kaup á undanfarin fimm tímabil. 2021-22 Jadon Sancho – Borussia Dortmund Raphaël Varane – Real Madríd Cristiano Ronaldo – Juventus Tom Heaton – Aston Villa (á frjálsri sölu) 2020-21 Donny van de Beek – Ajax Amad Diallo – Atalanta Alex Telles – Porto Facundo Pellestri – Peñarol Edinson Cavani – París Saint-Germain (á frjálsri sölu) 2019-20 Harry Maguire - Leicester City Bruno Fernandes - Sporting Aaron Wan-Bissaka - Crystal Palace Daniel James - Swansea City Odion Ighalo – Shenhua (á láni) 2018-19 Fred – Shakhtar Donetsk Diogo Dalot – Porto Lee Grant – Stoke City 2017-18 Romely Lukaku – Everton Nemanja Matić – Chelsea Victor Lindelöf – Benfica Alexis Sánchez – Arsenal Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fleiri fréttir Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Sjá meira
Lengi vel leit út fyrir að Man United ætlaði ekki að versla af neinu viti og Erik Ten Hag myndi sitja uppi með verri leikmannahóp en félagið hafði á síðustu leiktíð. Eftir hörmulega byrjun á tímabilinu var hins vegar ákveðið að opna veskið. Casemiro kom frá Real Madríd og nú er Antony á leiðinni frá Ajax. Þá styttist í að markvörðurinn Martin Dúbravka gangi í raðir félagsins á láni frá Newcastle United. Með því hefur félagið sótt sex leikmenn í sumar en ásamt þeim þremur þá kom Christian Eriksen á frjálsri sölu, Lisandro Martínez kom frá Ajax og Tyrell Malacia kom frá Feyenoord. Tölfræðivefurinn WhoScored heldur því fram að þar með sé félagaskiptigluggi sumarsins orðinn sá dýrasti í sögu Man United. Stóra spurningin er hvort leikmennirnir sem liðið hefur sótt í sumar nái betri árangri en þeir sem hafa verið sóttir á undanförnum árum. Antony (£85.5m) Casemiro (£70m) Lisandro Martinez (£56.7m) Tyrell Malacia (£14.6m) Christian Eriksen (free) With well over £200m spent on new signings, this is a record-breaking transfer window for Manchester United— WhoScored.com (@WhoScored) August 30, 2022 Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem Man United hefur fest kaup á undanfarin fimm tímabil. 2021-22 Jadon Sancho – Borussia Dortmund Raphaël Varane – Real Madríd Cristiano Ronaldo – Juventus Tom Heaton – Aston Villa (á frjálsri sölu) 2020-21 Donny van de Beek – Ajax Amad Diallo – Atalanta Alex Telles – Porto Facundo Pellestri – Peñarol Edinson Cavani – París Saint-Germain (á frjálsri sölu) 2019-20 Harry Maguire - Leicester City Bruno Fernandes - Sporting Aaron Wan-Bissaka - Crystal Palace Daniel James - Swansea City Odion Ighalo – Shenhua (á láni) 2018-19 Fred – Shakhtar Donetsk Diogo Dalot – Porto Lee Grant – Stoke City 2017-18 Romely Lukaku – Everton Nemanja Matić – Chelsea Victor Lindelöf – Benfica Alexis Sánchez – Arsenal
2021-22 Jadon Sancho – Borussia Dortmund Raphaël Varane – Real Madríd Cristiano Ronaldo – Juventus Tom Heaton – Aston Villa (á frjálsri sölu) 2020-21 Donny van de Beek – Ajax Amad Diallo – Atalanta Alex Telles – Porto Facundo Pellestri – Peñarol Edinson Cavani – París Saint-Germain (á frjálsri sölu) 2019-20 Harry Maguire - Leicester City Bruno Fernandes - Sporting Aaron Wan-Bissaka - Crystal Palace Daniel James - Swansea City Odion Ighalo – Shenhua (á láni) 2018-19 Fred – Shakhtar Donetsk Diogo Dalot – Porto Lee Grant – Stoke City 2017-18 Romely Lukaku – Everton Nemanja Matić – Chelsea Victor Lindelöf – Benfica Alexis Sánchez – Arsenal
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fleiri fréttir Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Sjá meira