„Ég er hérna fyrir þessa leiki” Atli Arason skrifar 27. ágúst 2022 17:46 Erling Haaland fagnar jöfnurnarmarki sínu gegn Palace í dag. Getty Images Manchester City tókst að koma til baka gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag og vinna 4-2 eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik. Norski markahrókurinn Erling Haaland skoraði þrennu í leiknum og var allt í öllu í endurkomu Englandsmeistarana. Haaland segist hafa komið til City til þess að spila akkúrat svona leiki. „Ég er hérna fyrir þessa leiki,” sagði Erling Haaland eftir leik. “Að ná að snúa leiknum við þegar blæs á móti, það er frábær tilfinning.“ „Þetta snýst um að klára verkið. Þetta er það sem við gerum hérna og það sem City hefur verið að gera undanfarið,“ svaraði Haaland aðspurður af því hvernig liðinu tókst að snúa leiknum við eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Haaland, sem fagnaði 22 ára afmæli sínu í síðasta mánuði, skoraði sína fyrstu þrennu í ensku úrvalsdeildinni í leiknum en þrennan var sú þrettánda á hans stutta ferli. „Það er alltaf frábær tilfinning að skora mark og tilfinningin er mun betri eftir þrennu,“ sagði Erling Haaland. Erling Haaland has bagged a first PL hat-trick 🔥The 13th of an already absurd career 🤯 pic.twitter.com/CAEcnXT7Ab— NXGN (@nxgn_football) August 27, 2022 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sammála Haaland, að leikmaðurinn væri gerður fyrir svona leiki. „Alveg pottþétt fyrri svona leiki. Við erum ekki að gera neitt sérstakt fyrir hann sem hann hefur ekki upplifað áður annars staðar en það er mikilvægt fyrir hann að skora mörk. Hann hefur mikið markanef en í þriðja markinu sem hann skoraði, að sýna þennan styrkleika til að halda varnarmanninum fjarri og hafa líka þessi gæði til að setja boltann í netið,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Tengdar fréttir Haaland skoraði þrennu í endurkomusigri City Norðmaðurinn Erling Braut Haaland var sjóðandi heitur er Englandsmeistarar Manchester City komu til baka og unnu 4-2 sigur gegn Crystal Palace eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 27. ágúst 2022 15:55 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Fleiri fréttir Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Sjá meira
„Ég er hérna fyrir þessa leiki,” sagði Erling Haaland eftir leik. “Að ná að snúa leiknum við þegar blæs á móti, það er frábær tilfinning.“ „Þetta snýst um að klára verkið. Þetta er það sem við gerum hérna og það sem City hefur verið að gera undanfarið,“ svaraði Haaland aðspurður af því hvernig liðinu tókst að snúa leiknum við eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Haaland, sem fagnaði 22 ára afmæli sínu í síðasta mánuði, skoraði sína fyrstu þrennu í ensku úrvalsdeildinni í leiknum en þrennan var sú þrettánda á hans stutta ferli. „Það er alltaf frábær tilfinning að skora mark og tilfinningin er mun betri eftir þrennu,“ sagði Erling Haaland. Erling Haaland has bagged a first PL hat-trick 🔥The 13th of an already absurd career 🤯 pic.twitter.com/CAEcnXT7Ab— NXGN (@nxgn_football) August 27, 2022 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sammála Haaland, að leikmaðurinn væri gerður fyrir svona leiki. „Alveg pottþétt fyrri svona leiki. Við erum ekki að gera neitt sérstakt fyrir hann sem hann hefur ekki upplifað áður annars staðar en það er mikilvægt fyrir hann að skora mörk. Hann hefur mikið markanef en í þriðja markinu sem hann skoraði, að sýna þennan styrkleika til að halda varnarmanninum fjarri og hafa líka þessi gæði til að setja boltann í netið,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Tengdar fréttir Haaland skoraði þrennu í endurkomusigri City Norðmaðurinn Erling Braut Haaland var sjóðandi heitur er Englandsmeistarar Manchester City komu til baka og unnu 4-2 sigur gegn Crystal Palace eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 27. ágúst 2022 15:55 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Fleiri fréttir Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Sjá meira
Haaland skoraði þrennu í endurkomusigri City Norðmaðurinn Erling Braut Haaland var sjóðandi heitur er Englandsmeistarar Manchester City komu til baka og unnu 4-2 sigur gegn Crystal Palace eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. 27. ágúst 2022 15:55