„Hann býr heima hjá mér meðan kærastan er í burtu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. ágúst 2022 11:30 Silva og Cancelo eru miklir mátar. Clive Brunskill/Getty Images Portúgalinn João Cancelo, leikmaður Manchester City, segir þá Bernardo Silva vera tengda sterkum böndum. Silva er landi hans og liðsfélagi hjá Englandsmeisturunum. Silva hefur verið sterklega orðaður við brottför frá City í sumar, þá sérstaklega við Barcelona á Spáni. Hann er þó enn hjá Englandsmeisturunum en landarnir hafa átt stóran þátt í velgengni liðsins undanfarin ár. Ljóst er að Cancelo vill ekki missa góðvin sinn frá félaginu. „Bernardo býr núna heima hjá mér, á meðan kærastan mín er ekki hér, höldum við tveir okkur saman,“ segir Cancelo við Eleven Sports. Bernardo e Cancelo Roomies João Cancelo à ELEVEN | @Oscarcordeiro2 Vê mais sobre esta entrevista no Premier ELEVEN | Hoje 22h00 ELEVEN 1#ChampionsELEVEN #PremierELEVEN #AgoraÉASério pic.twitter.com/sCa5dXO6fG— ELEVEN Portugal (@ElevenSports_PT) August 19, 2022 „Við Bernardo eigum langt samband að baki. Við erum hluti af sömu kynslóð úr akademíu Benfica,“ „Vinátta okkar er mjög falleg því að við erum algjörlega andstæður hvors annars og mér þykir það nokkuð fyndið. Hann er þessi týpíska manneskja frá Lissabon og ég er drengur sem í raun ólst upp á götunni,“ segir Cancelo. Cancelo náði að spila einn deildarleik fyrir Benfica árið 2014 en fór til Valencia á Spáni sama ár. Hann lék svo með Internazionale og Juventus á Ítalíu áður en hann gekk í raðir Manchester City árið 2019. Silva spilaði sömuleiðis aðeins einn deildarleik fyrir Benfica en hann fór til Mónakó í Frakklandi árið 2014. Þaðan keypti Manchester City hann sumarið 2017. Manchester City hefur farið vel af stað í titilvörn sinni og unnið fyrstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Liðið sækir Newcastle United heim á sunnudag. Enski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Silva hefur verið sterklega orðaður við brottför frá City í sumar, þá sérstaklega við Barcelona á Spáni. Hann er þó enn hjá Englandsmeisturunum en landarnir hafa átt stóran þátt í velgengni liðsins undanfarin ár. Ljóst er að Cancelo vill ekki missa góðvin sinn frá félaginu. „Bernardo býr núna heima hjá mér, á meðan kærastan mín er ekki hér, höldum við tveir okkur saman,“ segir Cancelo við Eleven Sports. Bernardo e Cancelo Roomies João Cancelo à ELEVEN | @Oscarcordeiro2 Vê mais sobre esta entrevista no Premier ELEVEN | Hoje 22h00 ELEVEN 1#ChampionsELEVEN #PremierELEVEN #AgoraÉASério pic.twitter.com/sCa5dXO6fG— ELEVEN Portugal (@ElevenSports_PT) August 19, 2022 „Við Bernardo eigum langt samband að baki. Við erum hluti af sömu kynslóð úr akademíu Benfica,“ „Vinátta okkar er mjög falleg því að við erum algjörlega andstæður hvors annars og mér þykir það nokkuð fyndið. Hann er þessi týpíska manneskja frá Lissabon og ég er drengur sem í raun ólst upp á götunni,“ segir Cancelo. Cancelo náði að spila einn deildarleik fyrir Benfica árið 2014 en fór til Valencia á Spáni sama ár. Hann lék svo með Internazionale og Juventus á Ítalíu áður en hann gekk í raðir Manchester City árið 2019. Silva spilaði sömuleiðis aðeins einn deildarleik fyrir Benfica en hann fór til Mónakó í Frakklandi árið 2014. Þaðan keypti Manchester City hann sumarið 2017. Manchester City hefur farið vel af stað í titilvörn sinni og unnið fyrstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Liðið sækir Newcastle United heim á sunnudag.
Enski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira