„Hann býr heima hjá mér meðan kærastan er í burtu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. ágúst 2022 11:30 Silva og Cancelo eru miklir mátar. Clive Brunskill/Getty Images Portúgalinn João Cancelo, leikmaður Manchester City, segir þá Bernardo Silva vera tengda sterkum böndum. Silva er landi hans og liðsfélagi hjá Englandsmeisturunum. Silva hefur verið sterklega orðaður við brottför frá City í sumar, þá sérstaklega við Barcelona á Spáni. Hann er þó enn hjá Englandsmeisturunum en landarnir hafa átt stóran þátt í velgengni liðsins undanfarin ár. Ljóst er að Cancelo vill ekki missa góðvin sinn frá félaginu. „Bernardo býr núna heima hjá mér, á meðan kærastan mín er ekki hér, höldum við tveir okkur saman,“ segir Cancelo við Eleven Sports. Bernardo e Cancelo Roomies João Cancelo à ELEVEN | @Oscarcordeiro2 Vê mais sobre esta entrevista no Premier ELEVEN | Hoje 22h00 ELEVEN 1#ChampionsELEVEN #PremierELEVEN #AgoraÉASério pic.twitter.com/sCa5dXO6fG— ELEVEN Portugal (@ElevenSports_PT) August 19, 2022 „Við Bernardo eigum langt samband að baki. Við erum hluti af sömu kynslóð úr akademíu Benfica,“ „Vinátta okkar er mjög falleg því að við erum algjörlega andstæður hvors annars og mér þykir það nokkuð fyndið. Hann er þessi týpíska manneskja frá Lissabon og ég er drengur sem í raun ólst upp á götunni,“ segir Cancelo. Cancelo náði að spila einn deildarleik fyrir Benfica árið 2014 en fór til Valencia á Spáni sama ár. Hann lék svo með Internazionale og Juventus á Ítalíu áður en hann gekk í raðir Manchester City árið 2019. Silva spilaði sömuleiðis aðeins einn deildarleik fyrir Benfica en hann fór til Mónakó í Frakklandi árið 2014. Þaðan keypti Manchester City hann sumarið 2017. Manchester City hefur farið vel af stað í titilvörn sinni og unnið fyrstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Liðið sækir Newcastle United heim á sunnudag. Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Silva hefur verið sterklega orðaður við brottför frá City í sumar, þá sérstaklega við Barcelona á Spáni. Hann er þó enn hjá Englandsmeisturunum en landarnir hafa átt stóran þátt í velgengni liðsins undanfarin ár. Ljóst er að Cancelo vill ekki missa góðvin sinn frá félaginu. „Bernardo býr núna heima hjá mér, á meðan kærastan mín er ekki hér, höldum við tveir okkur saman,“ segir Cancelo við Eleven Sports. Bernardo e Cancelo Roomies João Cancelo à ELEVEN | @Oscarcordeiro2 Vê mais sobre esta entrevista no Premier ELEVEN | Hoje 22h00 ELEVEN 1#ChampionsELEVEN #PremierELEVEN #AgoraÉASério pic.twitter.com/sCa5dXO6fG— ELEVEN Portugal (@ElevenSports_PT) August 19, 2022 „Við Bernardo eigum langt samband að baki. Við erum hluti af sömu kynslóð úr akademíu Benfica,“ „Vinátta okkar er mjög falleg því að við erum algjörlega andstæður hvors annars og mér þykir það nokkuð fyndið. Hann er þessi týpíska manneskja frá Lissabon og ég er drengur sem í raun ólst upp á götunni,“ segir Cancelo. Cancelo náði að spila einn deildarleik fyrir Benfica árið 2014 en fór til Valencia á Spáni sama ár. Hann lék svo með Internazionale og Juventus á Ítalíu áður en hann gekk í raðir Manchester City árið 2019. Silva spilaði sömuleiðis aðeins einn deildarleik fyrir Benfica en hann fór til Mónakó í Frakklandi árið 2014. Þaðan keypti Manchester City hann sumarið 2017. Manchester City hefur farið vel af stað í titilvörn sinni og unnið fyrstu tvo leiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Liðið sækir Newcastle United heim á sunnudag.
Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira