Von á ágætisveðri á Menningarnótt Bjarki Sigurðsson skrifar 17. ágúst 2022 13:23 Frá tónleikum Bylgjunnar á Menningarnótt árið 2019. Vísir/Daniel Þór Veðurspáin lítur ágætlega út fyrir þá sem ætla sér að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn. Engin úrkoma er í kortunum og nokkuð bjart og fínt veður verður framan af degi. Í hádeginu á laugardaginn er spáð fimm til tíu metrum á sekúndu en draga á úr vindum um kvöldið. Reykvíkingar ættu að ná að sleppa við rigningu allan daginn. „Þetta er sama lægð sem stýrir veðrinu á laugardaginn og er að valda þessum stormi og hvassviðri í dag. Hún sígur þarna austur fyrir landið og beinir þessari norðanátt yfir á laugardaginn. En svo fjarlægist hún þarna aðfaranótt sunnudags og það lægir heldur, en áfram svalt,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur, í samtali við fréttastofu. Um kvöldið þegar ýmsir viðburðir tengdir Menningarnótt fara fram gæti hitinn farið aðeins niður, líklegast í sex til átta stig. Þorsteinn mælir með að fólk taki með sér húfuna ef það ætlar út um kvöldið. Veður Menning Menningarnótt Reykjavíkurmaraþon Reykjavík Tengdar fréttir Þétt dagskrá á langþráðri Menningarnótt í Reykjavík Menningarnótt verður loksins haldin á ný þann 20. ágúst næstkomandi. Blaðamannafundur fór fram í dag þar sem dagskráin var kynnt ásamt ýmsum skemmtiatriðum. Vísir sýndi frá fundinum í beinni útsendingu. 16. ágúst 2022 13:10 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Sjá meira
Í hádeginu á laugardaginn er spáð fimm til tíu metrum á sekúndu en draga á úr vindum um kvöldið. Reykvíkingar ættu að ná að sleppa við rigningu allan daginn. „Þetta er sama lægð sem stýrir veðrinu á laugardaginn og er að valda þessum stormi og hvassviðri í dag. Hún sígur þarna austur fyrir landið og beinir þessari norðanátt yfir á laugardaginn. En svo fjarlægist hún þarna aðfaranótt sunnudags og það lægir heldur, en áfram svalt,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur, í samtali við fréttastofu. Um kvöldið þegar ýmsir viðburðir tengdir Menningarnótt fara fram gæti hitinn farið aðeins niður, líklegast í sex til átta stig. Þorsteinn mælir með að fólk taki með sér húfuna ef það ætlar út um kvöldið.
Veður Menning Menningarnótt Reykjavíkurmaraþon Reykjavík Tengdar fréttir Þétt dagskrá á langþráðri Menningarnótt í Reykjavík Menningarnótt verður loksins haldin á ný þann 20. ágúst næstkomandi. Blaðamannafundur fór fram í dag þar sem dagskráin var kynnt ásamt ýmsum skemmtiatriðum. Vísir sýndi frá fundinum í beinni útsendingu. 16. ágúst 2022 13:10 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Sjá meira
Þétt dagskrá á langþráðri Menningarnótt í Reykjavík Menningarnótt verður loksins haldin á ný þann 20. ágúst næstkomandi. Blaðamannafundur fór fram í dag þar sem dagskráin var kynnt ásamt ýmsum skemmtiatriðum. Vísir sýndi frá fundinum í beinni útsendingu. 16. ágúst 2022 13:10