Núnez biðst afsökunar á skallanum: „Kemur ekki fyrir aftur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2022 23:30 Darwin Nunez missti stjórn á skapi sínu í gær. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Darwin Nunez, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, hefur beðist afsökunar á því að hafa skallað danska miðvörðinn Joachim Andersen í leik Liverpool og Crystal Palace í gær. Nunez fékk að líta beint rautt spjald á 57. mínútu leiksins eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu og skallað Andersen. Gestirnir í Crystal Palace höfðu þá 0-1 forystu eftir mark frá Wilfried Zaha. Danski miðvörðurinn hafði allan leikinn verið að gera í því að reyna að pirra úrúgvæskaa framherjann og á endanum missti Nunez hausinn með fyrrgreindum afleiðingum. Þrátt fyrir að þurfa að spila seinasta hálftíma leiksins manni færri náðu liðsmenn Liverpool að jafna metin og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Nunez birti svo fyrr í kvöld skilaboð á Twitter síðu sinni þar sem hann biðst afsökunar á hegðun sinni. Soy consciente de la fea actitud que tuve. Estoy para aprender de mis errores y no volverá a pasar más. 🫡🙏— Darwin Núñez (@Darwinn99) August 16, 2022 „Ég geri mér grein fyrir ljótri hegðun minni,“ ritaði Nunez. „Ég er hér til að læra af mistökum mínum, þetta kemur ekki fyrir aftur.“ Nunez birti svo aðra færslu nokkrum mínútum síðar þar sem hann bað stuðningsmenn Liverpool sérstaklega afsökunar, vitandi það að hann setti liðið í erfiða stöðu með hegðun sinni í leiknum. Apologies to Liverpool all ✋🏼I’ll be back 🫡 pic.twitter.com/iszTdSAx2i— Darwin Núñez (@Darwinn99) August 16, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Birti ógeðsleg skilaboð frá íslenskum strák Danski miðvörðurinn Joachim Andersen fékk hundruð hatursfullra skilaboða frá stuðningsmönnum Liverpool eftir viðskipti sín við Darwin Núnez í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Hann birti nokkur skilaboð, þar á meðal ein frá íslenskum táningi. 16. ágúst 2022 14:31 Neville segir að um augnabliks brjálæði hafi verið að ræða hjá Núñez Liverpool og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Darwin Núñez, framherji Liverpool, fékk rautt spjald í leiknum fyrir að skalla leikmann Palace. 16. ágúst 2022 07:31 Díaz bjargaði stigi eftir rautt spjald Núñez Liverpool og Crystal Palace skildu jöfn, 1-1, í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liverpool spilaði síðasta hálftíma leiksins manni færri eftir að nýji maðurinn Darwin Núñez fékk beint rautt spjald. 15. ágúst 2022 20:55 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Sjá meira
Nunez fékk að líta beint rautt spjald á 57. mínútu leiksins eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu og skallað Andersen. Gestirnir í Crystal Palace höfðu þá 0-1 forystu eftir mark frá Wilfried Zaha. Danski miðvörðurinn hafði allan leikinn verið að gera í því að reyna að pirra úrúgvæskaa framherjann og á endanum missti Nunez hausinn með fyrrgreindum afleiðingum. Þrátt fyrir að þurfa að spila seinasta hálftíma leiksins manni færri náðu liðsmenn Liverpool að jafna metin og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Nunez birti svo fyrr í kvöld skilaboð á Twitter síðu sinni þar sem hann biðst afsökunar á hegðun sinni. Soy consciente de la fea actitud que tuve. Estoy para aprender de mis errores y no volverá a pasar más. 🫡🙏— Darwin Núñez (@Darwinn99) August 16, 2022 „Ég geri mér grein fyrir ljótri hegðun minni,“ ritaði Nunez. „Ég er hér til að læra af mistökum mínum, þetta kemur ekki fyrir aftur.“ Nunez birti svo aðra færslu nokkrum mínútum síðar þar sem hann bað stuðningsmenn Liverpool sérstaklega afsökunar, vitandi það að hann setti liðið í erfiða stöðu með hegðun sinni í leiknum. Apologies to Liverpool all ✋🏼I’ll be back 🫡 pic.twitter.com/iszTdSAx2i— Darwin Núñez (@Darwinn99) August 16, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Birti ógeðsleg skilaboð frá íslenskum strák Danski miðvörðurinn Joachim Andersen fékk hundruð hatursfullra skilaboða frá stuðningsmönnum Liverpool eftir viðskipti sín við Darwin Núnez í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Hann birti nokkur skilaboð, þar á meðal ein frá íslenskum táningi. 16. ágúst 2022 14:31 Neville segir að um augnabliks brjálæði hafi verið að ræða hjá Núñez Liverpool og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Darwin Núñez, framherji Liverpool, fékk rautt spjald í leiknum fyrir að skalla leikmann Palace. 16. ágúst 2022 07:31 Díaz bjargaði stigi eftir rautt spjald Núñez Liverpool og Crystal Palace skildu jöfn, 1-1, í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liverpool spilaði síðasta hálftíma leiksins manni færri eftir að nýji maðurinn Darwin Núñez fékk beint rautt spjald. 15. ágúst 2022 20:55 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Sjá meira
Birti ógeðsleg skilaboð frá íslenskum strák Danski miðvörðurinn Joachim Andersen fékk hundruð hatursfullra skilaboða frá stuðningsmönnum Liverpool eftir viðskipti sín við Darwin Núnez í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Hann birti nokkur skilaboð, þar á meðal ein frá íslenskum táningi. 16. ágúst 2022 14:31
Neville segir að um augnabliks brjálæði hafi verið að ræða hjá Núñez Liverpool og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Darwin Núñez, framherji Liverpool, fékk rautt spjald í leiknum fyrir að skalla leikmann Palace. 16. ágúst 2022 07:31
Díaz bjargaði stigi eftir rautt spjald Núñez Liverpool og Crystal Palace skildu jöfn, 1-1, í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liverpool spilaði síðasta hálftíma leiksins manni færri eftir að nýji maðurinn Darwin Núñez fékk beint rautt spjald. 15. ágúst 2022 20:55