Medvedev segir Nató dreifa sér eins og krabbamein Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2022 12:19 AP/Yekaterina Shtukina Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að hvorki Úkraínumenn né bandamenn þeirra myndu ganga til viðræðna við Rússa ef þeir efndu til atkvæðagreiðsla um innlimun á hernumdum svæðum. Rússar hafa náð stórum svæðum á sitt vald í austur- og suðurhluta Úkraínu, þar sem leppstjórnir þeirra hafa ítrekað boðað íbúakosningu um sameiningu við Rússland. Selenskí sagði í daglegu ávarpi sínu að stjórnvöld í Kænugarði hefðu ekki í hyggju að gefa eftir landsvæði til að ná samkomulagi við Rússa; Úkraínumenn myndu ekki gefa neitt frá sér sem þeir ættu með réttu. Forsetinn sagði Rússa myndu loka á alla möguleika á samningaviðræðum ef þeir héldu áfram á þeirri vegferð sem þeir hefðu lagt upp í, með hótunum um að innlima svæði í austur- og suðurhluta landsins. Dmitry Medvedev, sem var forseti Rússlands þegar Rússar réðust inn í Georgíu árið 2008, sagði í viðtali við Tass í dag að hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu væru hörð en ígrunduð viðbrögð við aggressívri Rússafóbíu Bandaríkjanna og Vesturlanda. Hann sagði fýsilegt að leysa pólítískar deilur við samningaborðið en yfirvöld í Úkraínu og Georgíu hefðu stillt Rússum upp við vegg. Medvedev, sem hefur verið einna harðorðastur rússneskra ráðamanna í garð bandamanna, líkti Atlantshafsbandalaginu við illkynja æxli, sem breiddi úr sér meðfram landamærum Rússlands og væri orðið alþjóðlegt mein. Sagði hann engan ónæman fyrir sjúkdómnum. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður NATO Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Selenskí sagði í daglegu ávarpi sínu að stjórnvöld í Kænugarði hefðu ekki í hyggju að gefa eftir landsvæði til að ná samkomulagi við Rússa; Úkraínumenn myndu ekki gefa neitt frá sér sem þeir ættu með réttu. Forsetinn sagði Rússa myndu loka á alla möguleika á samningaviðræðum ef þeir héldu áfram á þeirri vegferð sem þeir hefðu lagt upp í, með hótunum um að innlima svæði í austur- og suðurhluta landsins. Dmitry Medvedev, sem var forseti Rússlands þegar Rússar réðust inn í Georgíu árið 2008, sagði í viðtali við Tass í dag að hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu væru hörð en ígrunduð viðbrögð við aggressívri Rússafóbíu Bandaríkjanna og Vesturlanda. Hann sagði fýsilegt að leysa pólítískar deilur við samningaborðið en yfirvöld í Úkraínu og Georgíu hefðu stillt Rússum upp við vegg. Medvedev, sem hefur verið einna harðorðastur rússneskra ráðamanna í garð bandamanna, líkti Atlantshafsbandalaginu við illkynja æxli, sem breiddi úr sér meðfram landamærum Rússlands og væri orðið alþjóðlegt mein. Sagði hann engan ónæman fyrir sjúkdómnum.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður NATO Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira