Tuchel vill fleiri leikmenn Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2022 22:00 Tuchel vill fleiri leikmenn. Craig Mercer/MB Media/Getty Images Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ánægður að hefja leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni á sigri. Hann segist þó vilja bæta við hóp sinn. Chelsea vann nauman 1-0 sigur á Everton í síðasta leik dagsins í deildinni en Ítalinn Jorginho skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Tuchel var spurður út í leikmannahóp sinn og mögulegar viðbætur við hann eftir leik en Chelsea varð fyrir nokkurri blóðtöku í sumar þegar miðverðirnir Antonio Rudiger og Anders Christensen yfirgáfu félagið frítt. Chelsea hefur verið orðað við bæði Wesley Fofana, miðvörð Leicester, og Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, en Tuchel kveðst opinn fyrir öllum viðbótum sem bjóðast. Ef við getum bætt við, munum við bæta við. Ekkert endilega miðjumönnum sem fyrsta kost en við erum opnir fyrir öllu, Ég vil fá nýja orku og ferskleika inn í hópinn til að færa okkur upp á næsta stig. Ég held að við gætum bætt við okkur frekara framlagi og meiri gæðum, sagði Tuchel. Fátt virðist geta komið í veg fyrir brottför Frenkie de Jong frá Barcelona en þá þarf þó að koma til kaupandi sem er reiðubúinn að greiða fyrir hann háa fjárhæð. Barcelona þarf nauðsynlega að selja leikmenn til að geta skráð þá leikmenn sem þeir keyptu í sumar til leiks en de Jong var þrálátt orðaður við Manchester United fyrri hluta sumars, skipti sem hann kvaðst þó óspenntur fyrir. Nýir eigendur Chelsea hafa sýnt að þeir eru reiðubúnir að eyða veglega í félagið en Marc Cucurella spilaði fyrsta leik sinn í dag eftir 50 milljón punda skipti sín frá Brighton. Leicester City er sagt vilja um 80 milljónir punda fyrir Wesley Fofana og líklega mun þurfa að punga út svipaðri upphæð fyrir de Jong. Enski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Chelsea vann nauman 1-0 sigur á Everton í síðasta leik dagsins í deildinni en Ítalinn Jorginho skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Tuchel var spurður út í leikmannahóp sinn og mögulegar viðbætur við hann eftir leik en Chelsea varð fyrir nokkurri blóðtöku í sumar þegar miðverðirnir Antonio Rudiger og Anders Christensen yfirgáfu félagið frítt. Chelsea hefur verið orðað við bæði Wesley Fofana, miðvörð Leicester, og Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, en Tuchel kveðst opinn fyrir öllum viðbótum sem bjóðast. Ef við getum bætt við, munum við bæta við. Ekkert endilega miðjumönnum sem fyrsta kost en við erum opnir fyrir öllu, Ég vil fá nýja orku og ferskleika inn í hópinn til að færa okkur upp á næsta stig. Ég held að við gætum bætt við okkur frekara framlagi og meiri gæðum, sagði Tuchel. Fátt virðist geta komið í veg fyrir brottför Frenkie de Jong frá Barcelona en þá þarf þó að koma til kaupandi sem er reiðubúinn að greiða fyrir hann háa fjárhæð. Barcelona þarf nauðsynlega að selja leikmenn til að geta skráð þá leikmenn sem þeir keyptu í sumar til leiks en de Jong var þrálátt orðaður við Manchester United fyrri hluta sumars, skipti sem hann kvaðst þó óspenntur fyrir. Nýir eigendur Chelsea hafa sýnt að þeir eru reiðubúnir að eyða veglega í félagið en Marc Cucurella spilaði fyrsta leik sinn í dag eftir 50 milljón punda skipti sín frá Brighton. Leicester City er sagt vilja um 80 milljónir punda fyrir Wesley Fofana og líklega mun þurfa að punga út svipaðri upphæð fyrir de Jong.
Enski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira