Öldungadeildin samþykkir aðild Svía og Finna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. ágúst 2022 07:40 Mitch McConnell hvatti alla þingmenn til að samþykkja aðild Svíþjóðar og Finnlands að Nató. AP/J. Scott Applewhite Allir þingmenn öldungadeildar bandaríska þingsins nema einn samþykktu í gær aðild Svía og Finna að Atlantshafsbandalaginu. Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana, sagði aðild ríkjanna myndu efla Nató og auka öryggi Bandaríkjanna. Eini þingmaðurinn sem greiddi atkvæði á móti aðild var Josh Hawley, öldungadeildarþingmaður repúblikana fyrir Missouri, sem sagði málið draga athygli frá raunverulegum andstæðingi Bandaríkjanna; Kína. Sagði hann Bandaríkjamenn geta varið orku sinni í Evrópu eða Asíu, en ekki á báðum stöðum í einu. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í samtali við South China Morning Post að hann vildi gjarnan eiga beinar viðræður við Xi Jinping, forseta Kína, þar sem Kína væri það ríki sem gæti mögulega haft áhrif á stjórnvöld í Rússlandi. Áhyggjur eru nú uppi um öryggismál í Zaporitsia kjarnorkuverinu í Úkraínu. Rafael Grossi, yfirmaður alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar, sagði fyrr í vikunni að ástandið í verinu, sem er það stærsta í Evrópu, væri komið gjörsamlega úr böndunum. Hvatti bæði Rússa og Úkraínumenn til að greiða fyrir eftirlit af hálfu stofnunarinnar. Grossi sagði hverja einustu grundvallarreglu er varðaði kjarnorkuöryggi hafa verið brotna. Bandaríkin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kína NATO Svíþjóð Finnland Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Eini þingmaðurinn sem greiddi atkvæði á móti aðild var Josh Hawley, öldungadeildarþingmaður repúblikana fyrir Missouri, sem sagði málið draga athygli frá raunverulegum andstæðingi Bandaríkjanna; Kína. Sagði hann Bandaríkjamenn geta varið orku sinni í Evrópu eða Asíu, en ekki á báðum stöðum í einu. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði í samtali við South China Morning Post að hann vildi gjarnan eiga beinar viðræður við Xi Jinping, forseta Kína, þar sem Kína væri það ríki sem gæti mögulega haft áhrif á stjórnvöld í Rússlandi. Áhyggjur eru nú uppi um öryggismál í Zaporitsia kjarnorkuverinu í Úkraínu. Rafael Grossi, yfirmaður alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar, sagði fyrr í vikunni að ástandið í verinu, sem er það stærsta í Evrópu, væri komið gjörsamlega úr böndunum. Hvatti bæði Rússa og Úkraínumenn til að greiða fyrir eftirlit af hálfu stofnunarinnar. Grossi sagði hverja einustu grundvallarreglu er varðaði kjarnorkuöryggi hafa verið brotna.
Bandaríkin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Kína NATO Svíþjóð Finnland Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Sjá meira