Gular viðvaranir í gildi fram á kvöld Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. ágúst 2022 09:05 Búast má við mikilli úrkomu á Norður- og Austurlandi. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Gular viðvaranir eru enn í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra ásamt Norðurlandi eystra. Búast má við vexti í ám og lækjum en ásamt því gætu vatnsföll flætt staðbundið yfir bakka sína. Auknar líkur eru á grjóthruni og skriðum og er útivistarfólki bent á hættu á kælingu vegna rigningar, lágs lofthita og vinda. Mikil úrkoma gengur inn á norðanvert land í dag en útlit er fyrir mikla rigningu á Norður- og Austurlandi og norðan 8 til 15 metra á sekúndu. Svalt verður í veðri. Gular viðvaranir á Ströndum og Norðurlandi vestra gilda samkvæmt vef Veðurstofunnar til 21:00 og 22:00 á Norðurlandi eystra. Lítið verður um úrkomu í öðrum landshlutum og búist er við því að það verði nokkuð sólríkt á Suðurlandi, þar verður hitinn á bilinu 10 til 16 stig. Hægari vindur verður með kvöldinu og dregur einnig úr vætu. Á morgun verður áfram rigning og svalt veður norðantil, norðvestan kaldi eða strekkingur á landinu en úrkomuákefðin verður þó minni. Bjart á köflum sunnanlands og fremur milt yfir daginn. Annað kvöld styttir upp fyrir norðan og lægir vesturlands. Veðurspánna má sjá á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Föstudagur Suðlæg eða breytileg átt 3-10 og víða bjartviðri. Hiti 10 til 17 stig. Skýjað og sums staðar dálítil rigning vestanlands um kvöldið. Laugardagur Suðlæg átt 3-8 og lítilsháttar væta, en bjart að mestu um landið norðaustanvert. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Sunnudagur Suðvestan 5-13 og rigning með köflum, en lengst af þurrt austanlands. Hiti breytist lítið. Mánudagur Suðvestanátt og skúrir, en þurrt og bjart á Austurlandi. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast fyrir austan. Veður Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Fleiri fréttir Skin og skúrir í dag Hægviðri og lítilsháttar væta Víða skýjað, væta og hiti að þrettán stigum Áfram norðanátt og sums staðar strekkingsvindur Rigning í kortunum Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Skýjað og sums staðar blautt Reikna með talsverðri rigningu austantil Varað við snörpum hviðum Leiðin opnast fyrir lægðir að sækja að landinu Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Áfram sól og hlýtt í veðri Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Sjá meira
Mikil úrkoma gengur inn á norðanvert land í dag en útlit er fyrir mikla rigningu á Norður- og Austurlandi og norðan 8 til 15 metra á sekúndu. Svalt verður í veðri. Gular viðvaranir á Ströndum og Norðurlandi vestra gilda samkvæmt vef Veðurstofunnar til 21:00 og 22:00 á Norðurlandi eystra. Lítið verður um úrkomu í öðrum landshlutum og búist er við því að það verði nokkuð sólríkt á Suðurlandi, þar verður hitinn á bilinu 10 til 16 stig. Hægari vindur verður með kvöldinu og dregur einnig úr vætu. Á morgun verður áfram rigning og svalt veður norðantil, norðvestan kaldi eða strekkingur á landinu en úrkomuákefðin verður þó minni. Bjart á köflum sunnanlands og fremur milt yfir daginn. Annað kvöld styttir upp fyrir norðan og lægir vesturlands. Veðurspánna má sjá á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Föstudagur Suðlæg eða breytileg átt 3-10 og víða bjartviðri. Hiti 10 til 17 stig. Skýjað og sums staðar dálítil rigning vestanlands um kvöldið. Laugardagur Suðlæg átt 3-8 og lítilsháttar væta, en bjart að mestu um landið norðaustanvert. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Sunnudagur Suðvestan 5-13 og rigning með köflum, en lengst af þurrt austanlands. Hiti breytist lítið. Mánudagur Suðvestanátt og skúrir, en þurrt og bjart á Austurlandi. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast fyrir austan.
Veður Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Fleiri fréttir Skin og skúrir í dag Hægviðri og lítilsháttar væta Víða skýjað, væta og hiti að þrettán stigum Áfram norðanátt og sums staðar strekkingsvindur Rigning í kortunum Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Skýjað og sums staðar blautt Reikna með talsverðri rigningu austantil Varað við snörpum hviðum Leiðin opnast fyrir lægðir að sækja að landinu Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Áfram sól og hlýtt í veðri Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Sjá meira