Kínverjar æfir yfir heimsókn Pelosi til Taívan Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. ágúst 2022 07:57 Pelosi er væntanleg til Taívan í dag. AP/J. Scott Applewhite Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar bandaríska þingsins, er væntanleg til Taívan í dag. Kínversk stjórnvöld hafa brugðist illa við fyrirhugaðri heimsókn og sendiherra Kína í Bandaríkjunum meðal annars sagt að Kínverjar muni ekki sitja aðgerðalausir hjá. Fyrrverandi sendiherra Kína á Bretlandseyjum segir að heimsókn Pelosi sé óboðlegt inngrip í innanríkismál landsins og aðför gegn meginreglunni um eitt sameinað Kína. Kínverjar eru sagðir hafa aukið hernaðarlegan viðbúnað við óformleg landamæri Kína og Taívan vegna heimsóknarinnar. Sjálfir hafa Bandaríkjamenn sagt óþarfa að gera heimsókn Pelosi að uppákomu. U.S. House Speaker Nancy Pelosi has the right to visit Taiwan, the White House said, adding that China appeared prepared to respond in coming days, possibly with military provocations https://t.co/LBjxC4msSs pic.twitter.com/4y4gu8yKno— Reuters (@Reuters) August 2, 2022 Og þessu tengt en Antóníó Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir alþjóðasamfélagið einu röngu skrefi frá gjöreyðingu af völdum kjarnorkustyrjaldar. Vísaði hann meðal annars til átakanna í Úkraínu og spennu á Kóreuskaganum og í Mið-Austurlöndum. Sagði Guterres einfaldan misskilning gætu haft alvarlegar afleiðingar í för með sér og að ríki heims stæðu frammi fyrir áhættu sem hefði ekki verið jafn mikil frá tímum Kalda stríðsins. Guterres sagði menn í raun hafa verið heppna hingað til en heppni væri ekki eitthvað til að byggja á. Kína Taívan Bandaríkin Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Fyrrverandi sendiherra Kína á Bretlandseyjum segir að heimsókn Pelosi sé óboðlegt inngrip í innanríkismál landsins og aðför gegn meginreglunni um eitt sameinað Kína. Kínverjar eru sagðir hafa aukið hernaðarlegan viðbúnað við óformleg landamæri Kína og Taívan vegna heimsóknarinnar. Sjálfir hafa Bandaríkjamenn sagt óþarfa að gera heimsókn Pelosi að uppákomu. U.S. House Speaker Nancy Pelosi has the right to visit Taiwan, the White House said, adding that China appeared prepared to respond in coming days, possibly with military provocations https://t.co/LBjxC4msSs pic.twitter.com/4y4gu8yKno— Reuters (@Reuters) August 2, 2022 Og þessu tengt en Antóníó Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir alþjóðasamfélagið einu röngu skrefi frá gjöreyðingu af völdum kjarnorkustyrjaldar. Vísaði hann meðal annars til átakanna í Úkraínu og spennu á Kóreuskaganum og í Mið-Austurlöndum. Sagði Guterres einfaldan misskilning gætu haft alvarlegar afleiðingar í för með sér og að ríki heims stæðu frammi fyrir áhættu sem hefði ekki verið jafn mikil frá tímum Kalda stríðsins. Guterres sagði menn í raun hafa verið heppna hingað til en heppni væri ekki eitthvað til að byggja á.
Kína Taívan Bandaríkin Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira