Sjáðu markasúpuna í Vesturbæ og fjögur mörk Framara Valur Páll Eiríksson skrifar 26. júlí 2022 10:00 Það var mikið svekkelsi í KR-ingum að fá á sig mark í fyrri hálfleik Vísir/Hulda Margrét Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Í þeim voru skoruð tíu mörk. KR tók á móti Val í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem Theódór Elmar Bjarnason kom þeim svarthvítu yfir með sínu fyrsta marki fyrir félagið snemma leiks. 1-0 stóð fram í lok fyrri hálfleiks þegar Haukur Páll Sigurðsson jafnaði með skalla eftir hornspyrnu. Í upphafi síðari hálfleiks tók við stórskemmtun þar sem fjögur mörk voru skoruð á tíu mínútna kafla. Sigurður Bjartur Hallsson kom KR yfir með skalla eftir frábæra fyrirgjöf Halls Hallssonar áður en Hólmar Örn Eyjólfsson jafnaði með skalla eftir aukaspyrnu þremur mínútum síðar. Ægir Jarl Jónasson kom KR aftur í forystu strax í næstu sókn en sex mínútum eftir mark hans jafnaði Patrick Pedersen fyrir Val á ný. Leiknum lauk 3-3 en mörkin má sjá í spilaranum að neðan. Klippa: Mörkin KR-Valur Á Akranesi tók botnlið ÍA á móti nýliðum Fram. Þar fóru þeir bláklæddu mikinn. Magnús Þórðarson skoraði annan leikinn í röð er hann kom Fram yfir á 19. mínútu og tveimur mínútum síðar tvöfaldaði Már Ægisson forystuna. Alex Freyr Elísson gerði nánast út um leikinn strax í upphafi síðari hálfleiks með þriðja marki gestanna áður en Guðmundur Magnússon negldi síðasta naglann í kistu Skagamanna á 63. mínútu með sínu ellefta marki í sumar en hann er nú jafn Ísaki Snæ Þorvaldssyni sem markahæsti leikmaður deildarinnar. Klippa: Mörkin ÍA-Fram Besta deild karla KR Valur ÍA Fram Tengdar fréttir Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR 3-3 Valur | Stórskemmtun í fyrsta leik Óla Jó KR og Valur áttust við í stórveldaslag í Vesturbænum í 14. umferð Bestu-deildar karla. Eftir rólegan fyrri hálfleik sprakk leikurinn út í þeim síðari og fjögur mörk voru skoruð á tíu mínútna kafla. Bæði lið gátu verið svekkt með jafnteflið en leikar enduðu með 3-3 jafntefli, í fyrsta leik Ólafs Jóhannessonar í endurkomu sinni til Vals. 25. júlí 2022 22:22 Umfjöllun og viðtöl: ÍA 0-4 Fram | Nýliðarnir höfðu betur gegn botnliðinu ÍA, botnlið Bestu-deildar karla í knattspyrnu, tóku á móti nýliðum deildarinnar, Fram, á Akranesi í 14. umferð deildarinnar. Nýliðarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu stórsigur á Skipaskaga, 0-4. Magnús Þórðarson, Már Ægisson, Alex Freyr Elísson og Guðmundur Magnússon skoruðu mörkin. 25. júlí 2022 21:10 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Sjá meira
KR tók á móti Val í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem Theódór Elmar Bjarnason kom þeim svarthvítu yfir með sínu fyrsta marki fyrir félagið snemma leiks. 1-0 stóð fram í lok fyrri hálfleiks þegar Haukur Páll Sigurðsson jafnaði með skalla eftir hornspyrnu. Í upphafi síðari hálfleiks tók við stórskemmtun þar sem fjögur mörk voru skoruð á tíu mínútna kafla. Sigurður Bjartur Hallsson kom KR yfir með skalla eftir frábæra fyrirgjöf Halls Hallssonar áður en Hólmar Örn Eyjólfsson jafnaði með skalla eftir aukaspyrnu þremur mínútum síðar. Ægir Jarl Jónasson kom KR aftur í forystu strax í næstu sókn en sex mínútum eftir mark hans jafnaði Patrick Pedersen fyrir Val á ný. Leiknum lauk 3-3 en mörkin má sjá í spilaranum að neðan. Klippa: Mörkin KR-Valur Á Akranesi tók botnlið ÍA á móti nýliðum Fram. Þar fóru þeir bláklæddu mikinn. Magnús Þórðarson skoraði annan leikinn í röð er hann kom Fram yfir á 19. mínútu og tveimur mínútum síðar tvöfaldaði Már Ægisson forystuna. Alex Freyr Elísson gerði nánast út um leikinn strax í upphafi síðari hálfleiks með þriðja marki gestanna áður en Guðmundur Magnússon negldi síðasta naglann í kistu Skagamanna á 63. mínútu með sínu ellefta marki í sumar en hann er nú jafn Ísaki Snæ Þorvaldssyni sem markahæsti leikmaður deildarinnar. Klippa: Mörkin ÍA-Fram
Besta deild karla KR Valur ÍA Fram Tengdar fréttir Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR 3-3 Valur | Stórskemmtun í fyrsta leik Óla Jó KR og Valur áttust við í stórveldaslag í Vesturbænum í 14. umferð Bestu-deildar karla. Eftir rólegan fyrri hálfleik sprakk leikurinn út í þeim síðari og fjögur mörk voru skoruð á tíu mínútna kafla. Bæði lið gátu verið svekkt með jafnteflið en leikar enduðu með 3-3 jafntefli, í fyrsta leik Ólafs Jóhannessonar í endurkomu sinni til Vals. 25. júlí 2022 22:22 Umfjöllun og viðtöl: ÍA 0-4 Fram | Nýliðarnir höfðu betur gegn botnliðinu ÍA, botnlið Bestu-deildar karla í knattspyrnu, tóku á móti nýliðum deildarinnar, Fram, á Akranesi í 14. umferð deildarinnar. Nýliðarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu stórsigur á Skipaskaga, 0-4. Magnús Þórðarson, Már Ægisson, Alex Freyr Elísson og Guðmundur Magnússon skoruðu mörkin. 25. júlí 2022 21:10 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Sjá meira
Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR 3-3 Valur | Stórskemmtun í fyrsta leik Óla Jó KR og Valur áttust við í stórveldaslag í Vesturbænum í 14. umferð Bestu-deildar karla. Eftir rólegan fyrri hálfleik sprakk leikurinn út í þeim síðari og fjögur mörk voru skoruð á tíu mínútna kafla. Bæði lið gátu verið svekkt með jafnteflið en leikar enduðu með 3-3 jafntefli, í fyrsta leik Ólafs Jóhannessonar í endurkomu sinni til Vals. 25. júlí 2022 22:22
Umfjöllun og viðtöl: ÍA 0-4 Fram | Nýliðarnir höfðu betur gegn botnliðinu ÍA, botnlið Bestu-deildar karla í knattspyrnu, tóku á móti nýliðum deildarinnar, Fram, á Akranesi í 14. umferð deildarinnar. Nýliðarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu stórsigur á Skipaskaga, 0-4. Magnús Þórðarson, Már Ægisson, Alex Freyr Elísson og Guðmundur Magnússon skoruðu mörkin. 25. júlí 2022 21:10