Skothríð í verslunarmiðstöð í Kaupmannahöfn Magnús Jochum Pálsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 3. júlí 2022 16:25 Sjúkrabíll og vopnaðir lögreglumenn fyrir utan verslunarmiðstöðina Field's. EPA-EFE/Olafur Steinar Gestsson Skotmaður vopnaður haglabyssu hóf skothríð inni í verslunarmiðstöðinni Field's í Kaupmannahöfn upp úr sex að staðartíma í dag. Lögreglan segir að nokkrir séu látnir eftir árásina og nokkrir særðir. Þá hefur 22 ára danskur karlmaður verið handtekinn vegna málsins. Samkvæmt fréttamiðlinum DR er stór lögregluaðgerð fyrir utan verslunarmiðstöðina Field's í Amager. Búið er að girða fyrir svæðið og fjöldi þungvopnaðra lögreglumanna standa fyrir utan verslunarmiðstöðina. Einnig hefur þyrla verið kölluð út sem flýgur nú yfir svæðið. Nánar má lesa um skotárásina í vakt Vísis. Heyrði af vopnuðum manni inni í verslunarmiðstöðinni Að sögn íslenskrar stúlku, sem fréttastofa náði tali af en vildi ekki láta nafns síns getið, heyrðist skothríð inni í verslunarmiðstöðinni. Einnig bárust henni fregnir af því að það væri skotmaður vopnaður byssu á gangi um verslunarmiðstöðina. „Ég er að fara á tónleika í Royal Arena við hliðina á Field's. Við heyrðum það sem hljómaði eins og sprengjur, ég veit ekki hvort það hafi bara verið krafturinn,“ sagði stúlkan í viðtali við fréttamann. Hún segist vera búin að fá fréttir af því að það sé maður sem gangi um inni í verslunarmiðstöðinni vopnaður byssu og hann sé að skjóta á saklaust fólk en að fólk viti ekki hversu margir eru dánir. „Það eru þyrlur í loftinu og lögreglubílar, sírenur og lögregluljós,“ sagði stúlkan. Hún segir að fólk sé mjög hrætt enda óvissan mikil. Fylgst verður með frekari tíðindum í Vaktinni hér á Vísi. Danmörk Lögreglumál Skotárás í Field's í Kaupmannahöfn Tengdar fréttir Vaktin: Skotárás í Kaupmannahöfn Þrjú eru látin og þrjú eru í lífshættu eftir skotárás í verslunarmiðstöðinni Field's í Kaupmannahöfn. 22 ára danskur karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins. 3. júlí 2022 17:44 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Samkvæmt fréttamiðlinum DR er stór lögregluaðgerð fyrir utan verslunarmiðstöðina Field's í Amager. Búið er að girða fyrir svæðið og fjöldi þungvopnaðra lögreglumanna standa fyrir utan verslunarmiðstöðina. Einnig hefur þyrla verið kölluð út sem flýgur nú yfir svæðið. Nánar má lesa um skotárásina í vakt Vísis. Heyrði af vopnuðum manni inni í verslunarmiðstöðinni Að sögn íslenskrar stúlku, sem fréttastofa náði tali af en vildi ekki láta nafns síns getið, heyrðist skothríð inni í verslunarmiðstöðinni. Einnig bárust henni fregnir af því að það væri skotmaður vopnaður byssu á gangi um verslunarmiðstöðina. „Ég er að fara á tónleika í Royal Arena við hliðina á Field's. Við heyrðum það sem hljómaði eins og sprengjur, ég veit ekki hvort það hafi bara verið krafturinn,“ sagði stúlkan í viðtali við fréttamann. Hún segist vera búin að fá fréttir af því að það sé maður sem gangi um inni í verslunarmiðstöðinni vopnaður byssu og hann sé að skjóta á saklaust fólk en að fólk viti ekki hversu margir eru dánir. „Það eru þyrlur í loftinu og lögreglubílar, sírenur og lögregluljós,“ sagði stúlkan. Hún segir að fólk sé mjög hrætt enda óvissan mikil. Fylgst verður með frekari tíðindum í Vaktinni hér á Vísi.
Danmörk Lögreglumál Skotárás í Field's í Kaupmannahöfn Tengdar fréttir Vaktin: Skotárás í Kaupmannahöfn Þrjú eru látin og þrjú eru í lífshættu eftir skotárás í verslunarmiðstöðinni Field's í Kaupmannahöfn. 22 ára danskur karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins. 3. júlí 2022 17:44 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Vaktin: Skotárás í Kaupmannahöfn Þrjú eru látin og þrjú eru í lífshættu eftir skotárás í verslunarmiðstöðinni Field's í Kaupmannahöfn. 22 ára danskur karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins. 3. júlí 2022 17:44