Stúkan um brottrekstur Óla Jóh: „Verið kornið sem fyllti mælinn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2022 11:00 Ólafur Jóhannesson er ekki lengur þjálfari FH. Vísir/Hulda Margrét Ólafi Jóhannessyni var sagt upp störfum sem þjálfara FH í Bestu deild karla í fótbolta eftir 2-2 jafntefli við Leikni Reykjavík í Bestu deild karla í gærkvöld. Farið var yfir brottreksturinn í Stúkunni. „Mér finnst það. Maður veit ekki hefur gengið á þarna eftir leik. Ýmislegt sem getur gerst þegar menn eru fullir af tilfinningum eftir svona leik, fá á sig mark á lokamínútunum. Þetta hefur kannski verið kornið sem fyllti mælinn,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson um brottrekstur Ólafs og Sigurbjörns Hreiðarssonar, aðstoðarþjálfara liðsins. „Ég endurtek aftur það sem ég sagði í upphafi þáttar. Það hefði verið eðlilegra að grípa í taumana í upphafi landsleikjahlés heldur en núna. Það sem gerist í kvöld hjá FH hefur verið að gerast í allt sumar,“ bætti Lárus Orri við. Margt skrítið við ákvörðun FH „Mér þætti bæði skrítið. Að þeir hafi nýtt gluggann í að kanna þjálfara í staðinn fyrir að fara í þetta og leyfa honum að vinna með hópinn með landsleikjahléið er,“ sagði Albert Brynjar Ingason. „Svo finnst mér líka mjög skrítið ef þeir láta Óla og Sigurbjörn fara og eru ekki með neitt klárt. Mér finnst það ófagmannlegt ef þeir eru ekki búnir að athuga neitt,“ bætti hann við. Lárus Orri tók í sama streng. „Mörg leikmannakaupin hafa verið undarleg. Núna sitja þeir uppi með lið sem er svolítið vanstillt, mikið af miðjumönnum en fáir varnarmenn. Þetta er búið að vera furðuleg stjórn á þessu á undanförnum árum.“ „Þeir sem skipta mestu máli í fótboltafélögum – út um allan heim – eru raunverulega þjálfararnir. En eftir að hafa sagt það þá eru það þeir sem ráða þjálfarana sem skipta mestu máli. Það eru þeir sem eru á bakvið tjöldin, stjórnarmennirnir.“ „Það er ekki hægt að ætlast til að við förum að kenna Óla Jóh um hvernig staðan er þarna. Það verður að horfa lengur upp,“ bætti Lárus Orri við. Klippa: Stúkan: Brottrekstur Óla Jóh ræddur Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Stúkan Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
„Mér finnst það. Maður veit ekki hefur gengið á þarna eftir leik. Ýmislegt sem getur gerst þegar menn eru fullir af tilfinningum eftir svona leik, fá á sig mark á lokamínútunum. Þetta hefur kannski verið kornið sem fyllti mælinn,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson um brottrekstur Ólafs og Sigurbjörns Hreiðarssonar, aðstoðarþjálfara liðsins. „Ég endurtek aftur það sem ég sagði í upphafi þáttar. Það hefði verið eðlilegra að grípa í taumana í upphafi landsleikjahlés heldur en núna. Það sem gerist í kvöld hjá FH hefur verið að gerast í allt sumar,“ bætti Lárus Orri við. Margt skrítið við ákvörðun FH „Mér þætti bæði skrítið. Að þeir hafi nýtt gluggann í að kanna þjálfara í staðinn fyrir að fara í þetta og leyfa honum að vinna með hópinn með landsleikjahléið er,“ sagði Albert Brynjar Ingason. „Svo finnst mér líka mjög skrítið ef þeir láta Óla og Sigurbjörn fara og eru ekki með neitt klárt. Mér finnst það ófagmannlegt ef þeir eru ekki búnir að athuga neitt,“ bætti hann við. Lárus Orri tók í sama streng. „Mörg leikmannakaupin hafa verið undarleg. Núna sitja þeir uppi með lið sem er svolítið vanstillt, mikið af miðjumönnum en fáir varnarmenn. Þetta er búið að vera furðuleg stjórn á þessu á undanförnum árum.“ „Þeir sem skipta mestu máli í fótboltafélögum – út um allan heim – eru raunverulega þjálfararnir. En eftir að hafa sagt það þá eru það þeir sem ráða þjálfarana sem skipta mestu máli. Það eru þeir sem eru á bakvið tjöldin, stjórnarmennirnir.“ „Það er ekki hægt að ætlast til að við förum að kenna Óla Jóh um hvernig staðan er þarna. Það verður að horfa lengur upp,“ bætti Lárus Orri við. Klippa: Stúkan: Brottrekstur Óla Jóh ræddur Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Stúkan Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira