Stjarnan setur gríðarlega pressu á Val með sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2022 11:00 Stjarnan fær Þór/KA í heimsókn í dag. Vísir/Hulda Margrét Fari svo að Stjarnan vinni Þór/KA í Bestu deild kvenna í dag þá er liðið með jafn mörg stig og Íslandsmeistarar Vals á toppi deildarinnar. Valur ætti vissulega leik til góða ásamt því að vera með mun betri markatölu en þegar rúmlega þriðjungur mótsins er búinn er staðan í deildinni að vissu leyti nokkuð óvænt. Allar spár fyrir mót bentu til þess að við myndum fá endurtekningu á undanförnum árum. Það er að Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Breiðabliks myndu berjast um titilinn. Óvænt úrslit í Lengjubikarnum gerðu það að verkum að allt í einu var talið að Stjarnan gæti átt möguleika þar sem Valur og Breiðablik virtust ekki jafn ógnarsterk og undanfarin ár. Valur er vissulega á toppi deildarinnar eftir sjö umferðir en liðið er aðeins tveimur stigum á undan Selfossi sem er í öðru sæti og þremur á undan bæði Stjörnunni og Þrótti Reykjavík. Það sem stingur í er að Breiðablik situr í 5. sæti deildarinnar með aðeins 12 stig þrátt fyrir að vera með næstbestu sókn deildarinnar sem og næstbestu vörnina. Valur trónir á toppi deildarinnar.Vísir/Diego Breiðablik hefur unnið fjóra stórsigra það sem af er sumri en tapað þremur leikjum, öllum 1-0. Annað hvort skorar liðið þrjú til fjögur mörk í leik eða það nær ekki að þenja netmöskvana. Stjarnan getur með sigri í dag jafnað Val tímabundið að stigum en Íslandsmeistararnir fá botnlið Aftureldingar í heimsókn annað kvöld. Það sem meira er, á morgun mætast Breiðablik og Selfoss á Kópavogsvelli. Með sigri gætu bikarmeistarar Blikar stokkið upp fyrir Selfyssinga í töflunni en ljóst er að 8. umferð Bestu deildar kvenna gæti skorið úr um hvaða lið ætla sér að vera í toppbaráttunni og hvaða lið ætla að vera í hvorugri baráttunni, á toppi né botni. Leikur Stjörnunnar og Þórs/KA er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hefst leikurinn klukkan 14.00 en útsending klukkan 13.50. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Stjarnan Valur Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Sjá meira
Valur ætti vissulega leik til góða ásamt því að vera með mun betri markatölu en þegar rúmlega þriðjungur mótsins er búinn er staðan í deildinni að vissu leyti nokkuð óvænt. Allar spár fyrir mót bentu til þess að við myndum fá endurtekningu á undanförnum árum. Það er að Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Breiðabliks myndu berjast um titilinn. Óvænt úrslit í Lengjubikarnum gerðu það að verkum að allt í einu var talið að Stjarnan gæti átt möguleika þar sem Valur og Breiðablik virtust ekki jafn ógnarsterk og undanfarin ár. Valur er vissulega á toppi deildarinnar eftir sjö umferðir en liðið er aðeins tveimur stigum á undan Selfossi sem er í öðru sæti og þremur á undan bæði Stjörnunni og Þrótti Reykjavík. Það sem stingur í er að Breiðablik situr í 5. sæti deildarinnar með aðeins 12 stig þrátt fyrir að vera með næstbestu sókn deildarinnar sem og næstbestu vörnina. Valur trónir á toppi deildarinnar.Vísir/Diego Breiðablik hefur unnið fjóra stórsigra það sem af er sumri en tapað þremur leikjum, öllum 1-0. Annað hvort skorar liðið þrjú til fjögur mörk í leik eða það nær ekki að þenja netmöskvana. Stjarnan getur með sigri í dag jafnað Val tímabundið að stigum en Íslandsmeistararnir fá botnlið Aftureldingar í heimsókn annað kvöld. Það sem meira er, á morgun mætast Breiðablik og Selfoss á Kópavogsvelli. Með sigri gætu bikarmeistarar Blikar stokkið upp fyrir Selfyssinga í töflunni en ljóst er að 8. umferð Bestu deildar kvenna gæti skorið úr um hvaða lið ætla sér að vera í toppbaráttunni og hvaða lið ætla að vera í hvorugri baráttunni, á toppi né botni. Leikur Stjörnunnar og Þórs/KA er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hefst leikurinn klukkan 14.00 en útsending klukkan 13.50.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Stjarnan Valur Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Sjá meira