Byrjaður að sækja leikmenn frá Red Bull samsteypunni til Leeds Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. maí 2022 17:29 Brenden Aaronson. vísir/Getty Bandaríski sóknartengiliðurinn Brendan Aaronson mun ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Leeds United í sumar. Þar mun hann hitta fyrir landa sinn Jesse Marsch, sem tók við stjórnartaumunum hjá Leeds um mitt tímabil og náði að gera vel í að bjarga liðinu frá falli úr úrvalsdeildinni. Hinn tvítugi Aaronson kemur frá austurríska úrvalsdeildarliðinu Red Bull Salzburg þar sem hann gerði fjögur mörk á nýafstaðinni leiktíð. Leeds greiðir 25 milljónir punda fyrir kauða sem gerir samning til ársins 2027. #WelcomeBrenden pic.twitter.com/YzgW2g4zFc— Leeds United (@LUFC) May 26, 2022 Marsch þekkir vel til í hjá austurríska Red Bull liðinu enda var hann þjálfari þess frá 2019-2021 og var við stjórnvölin þegar tekin var ákvörðun um að kaupa téðan Aaronson frá Philadelphia Union í heimalandinu. Spennandi verður að fylgjast með Leeds á leikmannamarkaðnum í sumar og ekki ólíklegt að Marsch muni leita til fleiri Red Bull liða sem leika víða um heim. Marsch hefur unnið sig upp metorðastigann hjá Red Bull liðunum en þjálfaraferill hans náði fyrst flugi þegar hann stýrði New York Red Bulls í heimalandi sínu frá 2015 og þar til hann tók við Red Bull Salzburg þaðan sem hann var hækkaður í tign og ráðinn sem stjóri RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Marsch stýrði Leipzig þó stutt þar sem hann var rekinn í desember 2021, tveimur mánuðum áður en Leeds leitaði til kappans í kjölfar þess að hafa rekið Marcelo Bielsa. Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Þar mun hann hitta fyrir landa sinn Jesse Marsch, sem tók við stjórnartaumunum hjá Leeds um mitt tímabil og náði að gera vel í að bjarga liðinu frá falli úr úrvalsdeildinni. Hinn tvítugi Aaronson kemur frá austurríska úrvalsdeildarliðinu Red Bull Salzburg þar sem hann gerði fjögur mörk á nýafstaðinni leiktíð. Leeds greiðir 25 milljónir punda fyrir kauða sem gerir samning til ársins 2027. #WelcomeBrenden pic.twitter.com/YzgW2g4zFc— Leeds United (@LUFC) May 26, 2022 Marsch þekkir vel til í hjá austurríska Red Bull liðinu enda var hann þjálfari þess frá 2019-2021 og var við stjórnvölin þegar tekin var ákvörðun um að kaupa téðan Aaronson frá Philadelphia Union í heimalandinu. Spennandi verður að fylgjast með Leeds á leikmannamarkaðnum í sumar og ekki ólíklegt að Marsch muni leita til fleiri Red Bull liða sem leika víða um heim. Marsch hefur unnið sig upp metorðastigann hjá Red Bull liðunum en þjálfaraferill hans náði fyrst flugi þegar hann stýrði New York Red Bulls í heimalandi sínu frá 2015 og þar til hann tók við Red Bull Salzburg þaðan sem hann var hækkaður í tign og ráðinn sem stjóri RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Marsch stýrði Leipzig þó stutt þar sem hann var rekinn í desember 2021, tveimur mánuðum áður en Leeds leitaði til kappans í kjölfar þess að hafa rekið Marcelo Bielsa.
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira