Byrjaður að sækja leikmenn frá Red Bull samsteypunni til Leeds Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. maí 2022 17:29 Brenden Aaronson. vísir/Getty Bandaríski sóknartengiliðurinn Brendan Aaronson mun ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Leeds United í sumar. Þar mun hann hitta fyrir landa sinn Jesse Marsch, sem tók við stjórnartaumunum hjá Leeds um mitt tímabil og náði að gera vel í að bjarga liðinu frá falli úr úrvalsdeildinni. Hinn tvítugi Aaronson kemur frá austurríska úrvalsdeildarliðinu Red Bull Salzburg þar sem hann gerði fjögur mörk á nýafstaðinni leiktíð. Leeds greiðir 25 milljónir punda fyrir kauða sem gerir samning til ársins 2027. #WelcomeBrenden pic.twitter.com/YzgW2g4zFc— Leeds United (@LUFC) May 26, 2022 Marsch þekkir vel til í hjá austurríska Red Bull liðinu enda var hann þjálfari þess frá 2019-2021 og var við stjórnvölin þegar tekin var ákvörðun um að kaupa téðan Aaronson frá Philadelphia Union í heimalandinu. Spennandi verður að fylgjast með Leeds á leikmannamarkaðnum í sumar og ekki ólíklegt að Marsch muni leita til fleiri Red Bull liða sem leika víða um heim. Marsch hefur unnið sig upp metorðastigann hjá Red Bull liðunum en þjálfaraferill hans náði fyrst flugi þegar hann stýrði New York Red Bulls í heimalandi sínu frá 2015 og þar til hann tók við Red Bull Salzburg þaðan sem hann var hækkaður í tign og ráðinn sem stjóri RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Marsch stýrði Leipzig þó stutt þar sem hann var rekinn í desember 2021, tveimur mánuðum áður en Leeds leitaði til kappans í kjölfar þess að hafa rekið Marcelo Bielsa. Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Þar mun hann hitta fyrir landa sinn Jesse Marsch, sem tók við stjórnartaumunum hjá Leeds um mitt tímabil og náði að gera vel í að bjarga liðinu frá falli úr úrvalsdeildinni. Hinn tvítugi Aaronson kemur frá austurríska úrvalsdeildarliðinu Red Bull Salzburg þar sem hann gerði fjögur mörk á nýafstaðinni leiktíð. Leeds greiðir 25 milljónir punda fyrir kauða sem gerir samning til ársins 2027. #WelcomeBrenden pic.twitter.com/YzgW2g4zFc— Leeds United (@LUFC) May 26, 2022 Marsch þekkir vel til í hjá austurríska Red Bull liðinu enda var hann þjálfari þess frá 2019-2021 og var við stjórnvölin þegar tekin var ákvörðun um að kaupa téðan Aaronson frá Philadelphia Union í heimalandinu. Spennandi verður að fylgjast með Leeds á leikmannamarkaðnum í sumar og ekki ólíklegt að Marsch muni leita til fleiri Red Bull liða sem leika víða um heim. Marsch hefur unnið sig upp metorðastigann hjá Red Bull liðunum en þjálfaraferill hans náði fyrst flugi þegar hann stýrði New York Red Bulls í heimalandi sínu frá 2015 og þar til hann tók við Red Bull Salzburg þaðan sem hann var hækkaður í tign og ráðinn sem stjóri RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Marsch stýrði Leipzig þó stutt þar sem hann var rekinn í desember 2021, tveimur mánuðum áður en Leeds leitaði til kappans í kjölfar þess að hafa rekið Marcelo Bielsa.
Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Sjá meira