Dóttir Mo Salah heldur áfram að skora fyrir framan Kop-stúkuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2022 13:00 Mohamed Salah leikur sér við dóttur sína Makka á Anfield en eiginkonan Maggi og yngri dóttirin Kayan fylgjast með. EPA-EFE/PETER POWELL Liverpool stuðningsmenn fengu ekki að fagna titlinum eftir lokaleikinn á Anfield en misstu ekki af tækifærinu að hylla elstu dóttur markahetjunnar sinnar. Mohamed Salah átti magnað tímabil þótt að hann hafi ekki verið kosinn leikmaður ársins eða orðið enskur meistari. Egypski framherjinn var bæði markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem og sá sem gaf flestar stoðsendingar á tímabilinu. Salah skoraði eitt marka Liverpool í lokaleiknum þar sem liðið vann 3-1 sigur á Úlfunum á Anfield. Eftir leikinn þökkuðu leikmenn Liverpool stuðningsmönnum sínum fyrir tímabilið og þeir voru þar að venju með fjölskyldum sínum. Some things never changed with makka Mohamed salah Between 2019 till 2022 pic.twitter.com/jXusjqtH2t— safa kadhim (@safakadhim87) May 23, 2022 Það þýddi náttúrulega bara eitt en þar að dóttir Mohamed Salah var mætt á svæðið til að halda við hefð sinni. Makka er elsta barn Salah, fædd árið 2014 og skírð í höfuðið á borginni Mekka, sem er heilagur staður Múslima. Makka byrjaði á þessu eftir sigur á Brighton í lokaleiknum á 2017-18 tímabilinu og endurtók það eftir sigur á Wolves í lokaleik 2018-19 tímabilsins. Kórónuveiran var síðan eitthvað að trufla en Makka var á sínum stað á sunnudaginn. Makka rakti boltann upp að markinu og skoraði fyrir framan Kop-stúkuna við gríðarlegan fönguð stuðningsmannanna. Hún er nú orðin átta ára gömul og hefur greinilega gaman af því að fá orku og gleði frá hörðustu stuðningsmönnum Liverpool. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá lokadeginum, bæði aðdraganda leiksins, önnur sjónarhorn á mörkin sem og hátíðina eftir leikinn. Það varð ekki sigurhátíð eins og flestir voru að vonast til en mikil gleði engu að síður. Atvikið með Makka og markið má sjá eftir 16 mínútur og 45 sekúndur um það bil. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kn5qaeZW96g">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira
Mohamed Salah átti magnað tímabil þótt að hann hafi ekki verið kosinn leikmaður ársins eða orðið enskur meistari. Egypski framherjinn var bæði markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem og sá sem gaf flestar stoðsendingar á tímabilinu. Salah skoraði eitt marka Liverpool í lokaleiknum þar sem liðið vann 3-1 sigur á Úlfunum á Anfield. Eftir leikinn þökkuðu leikmenn Liverpool stuðningsmönnum sínum fyrir tímabilið og þeir voru þar að venju með fjölskyldum sínum. Some things never changed with makka Mohamed salah Between 2019 till 2022 pic.twitter.com/jXusjqtH2t— safa kadhim (@safakadhim87) May 23, 2022 Það þýddi náttúrulega bara eitt en þar að dóttir Mohamed Salah var mætt á svæðið til að halda við hefð sinni. Makka er elsta barn Salah, fædd árið 2014 og skírð í höfuðið á borginni Mekka, sem er heilagur staður Múslima. Makka byrjaði á þessu eftir sigur á Brighton í lokaleiknum á 2017-18 tímabilinu og endurtók það eftir sigur á Wolves í lokaleik 2018-19 tímabilsins. Kórónuveiran var síðan eitthvað að trufla en Makka var á sínum stað á sunnudaginn. Makka rakti boltann upp að markinu og skoraði fyrir framan Kop-stúkuna við gríðarlegan fönguð stuðningsmannanna. Hún er nú orðin átta ára gömul og hefur greinilega gaman af því að fá orku og gleði frá hörðustu stuðningsmönnum Liverpool. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá lokadeginum, bæði aðdraganda leiksins, önnur sjónarhorn á mörkin sem og hátíðina eftir leikinn. Það varð ekki sigurhátíð eins og flestir voru að vonast til en mikil gleði engu að síður. Atvikið með Makka og markið má sjá eftir 16 mínútur og 45 sekúndur um það bil. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kn5qaeZW96g">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira