Búnir að landa Haaland en Pogba sagði nei Sindri Sverrisson skrifar 9. maí 2022 10:30 Erling Haaland kveður Dortmund í sumar og heldur að öllum líkindum til Manchester City. Getty/Bernd Thissen Ekkert virðist lengur geta komið í veg fyrir að Manchester City fái norska stjörnuframherjann Erling Braut Haaland í sínar raðir í sumar. Paul Pogba hafnaði hins vegar tilboði félagsins. Þetta fullyrðir hinn virti miðill The Athletic í dag. Miðillinn vísar í þýska heimildamenn og segir að allt sé frágengið varðandi það að Haaland fari til City frá Dortmund í sumar og að sennilega verði tilkynnt um það í þessari viku. Haaland, sem er enn aðeins 21 árs, hefur þar með valið lið Englandsmeistaranna fram yfir Spánarmeistara Real Madrid og fleiri félög. Erling Haaland's proposed move to Manchester City is now a 'done deal', with the switch from Borussia Dortmund likely to be announced this week.The Norwegian striker has chosen the Premier League champions ahead of Real Madrid & others.#MCFC | #RMCF | #BVB @David_Ornstein— The Athletic UK (@TheAthleticUK) May 9, 2022 Haaland hefur skorað 21 mark til þessa á leiktíðinni í þýsku 1. deildinni og skoraði 27 á síðustu leiktíð. Hann er með klásúlu í samningi sínum við Dortmund sem gerir hann falan fyrir 75 milljónir evra, eða 10,3 milljarða króna, og City hefur nú náð samkomulagi við Norðmanninn um kaup og kjör, þrátt fyrir skyndilegt andlát umboðsmanns hans, Mino Raiola. City gerði Paul Pogba sömuleiðis tilboð um að halda áfram að spila í Manchester-borg en samningur Frakkans við Manchester United er að renna út. Pogba, sem er 29 ára gamall, mun samkvæmt The Athletic hafa fengið tilboð frá City og íhugað það alvarlega en svo ákveðið að hafna því. Juventus, PSG og Real Madrid eru talin líklegust til þess að klófesta miðjumanninn. Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Þetta fullyrðir hinn virti miðill The Athletic í dag. Miðillinn vísar í þýska heimildamenn og segir að allt sé frágengið varðandi það að Haaland fari til City frá Dortmund í sumar og að sennilega verði tilkynnt um það í þessari viku. Haaland, sem er enn aðeins 21 árs, hefur þar með valið lið Englandsmeistaranna fram yfir Spánarmeistara Real Madrid og fleiri félög. Erling Haaland's proposed move to Manchester City is now a 'done deal', with the switch from Borussia Dortmund likely to be announced this week.The Norwegian striker has chosen the Premier League champions ahead of Real Madrid & others.#MCFC | #RMCF | #BVB @David_Ornstein— The Athletic UK (@TheAthleticUK) May 9, 2022 Haaland hefur skorað 21 mark til þessa á leiktíðinni í þýsku 1. deildinni og skoraði 27 á síðustu leiktíð. Hann er með klásúlu í samningi sínum við Dortmund sem gerir hann falan fyrir 75 milljónir evra, eða 10,3 milljarða króna, og City hefur nú náð samkomulagi við Norðmanninn um kaup og kjör, þrátt fyrir skyndilegt andlát umboðsmanns hans, Mino Raiola. City gerði Paul Pogba sömuleiðis tilboð um að halda áfram að spila í Manchester-borg en samningur Frakkans við Manchester United er að renna út. Pogba, sem er 29 ára gamall, mun samkvæmt The Athletic hafa fengið tilboð frá City og íhugað það alvarlega en svo ákveðið að hafna því. Juventus, PSG og Real Madrid eru talin líklegust til þess að klófesta miðjumanninn.
Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira