Brighton stal sigrinum gegn Tottenham á lokamínútunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. apríl 2022 13:28 Leandro Trossard tryggði gestunum sigurinn í dag. Clive Rose/Getty Images Leandro Trossard reyndist hetja Brighton þegar hann tryggði liðinu 1-0 útisigur gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Heimamenn í Tottenham höfðu verið á mikilli siglingu fyrir leik dagsins og unnið sex af seinustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Í þessum sjö leikjum hafði liðið skorað 25 mörk, en heimamenn voru ólíkir sjálfum sér í dag. Fyrri hálfleikur var heldur bragðdaufur og heimamenn áttu ekki eitt einasta skot á markið. Gestirnir í Brighton voru ögn hættulegri, en ekkert var skorað áður en flautað var til hálfleiks. Síðari hálfleikur var keimlíkur þeim fyrri og í raun lítið að frétta. Heimamenn í Tottenham voru meira með boltann, en áttu í stökustu vandræðum með að skapa sér marktækifæri. Enn var markalaust þegar komið var að lokamínútu venjulegs leiktíma, en þá gerðist Christian romero, varnarmaður Tottenham, sekur um slæm mistök. Hann tapaði boltanum í öftustu línu og Leandro Trossard nýtti sér mistökin og setti boltann í netið fram hjá Hugo Lloris í markinu. Ekki tókst heimamönnum að jafna metin í uppbótartíma og niðurstaðan varð því 1-0 útisigur Brighton. Tottenham situr enn í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 57 stig eftir 32 leiki, en þessi úrslit leggja stein í götu liðsins í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Brighton situr hins vegar í tíunda sæti með 40 stig. Enski boltinn Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Sjá meira
Heimamenn í Tottenham höfðu verið á mikilli siglingu fyrir leik dagsins og unnið sex af seinustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Í þessum sjö leikjum hafði liðið skorað 25 mörk, en heimamenn voru ólíkir sjálfum sér í dag. Fyrri hálfleikur var heldur bragðdaufur og heimamenn áttu ekki eitt einasta skot á markið. Gestirnir í Brighton voru ögn hættulegri, en ekkert var skorað áður en flautað var til hálfleiks. Síðari hálfleikur var keimlíkur þeim fyrri og í raun lítið að frétta. Heimamenn í Tottenham voru meira með boltann, en áttu í stökustu vandræðum með að skapa sér marktækifæri. Enn var markalaust þegar komið var að lokamínútu venjulegs leiktíma, en þá gerðist Christian romero, varnarmaður Tottenham, sekur um slæm mistök. Hann tapaði boltanum í öftustu línu og Leandro Trossard nýtti sér mistökin og setti boltann í netið fram hjá Hugo Lloris í markinu. Ekki tókst heimamönnum að jafna metin í uppbótartíma og niðurstaðan varð því 1-0 útisigur Brighton. Tottenham situr enn í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 57 stig eftir 32 leiki, en þessi úrslit leggja stein í götu liðsins í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Brighton situr hins vegar í tíunda sæti með 40 stig.
Enski boltinn Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Sjá meira