Brighton stal sigrinum gegn Tottenham á lokamínútunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. apríl 2022 13:28 Leandro Trossard tryggði gestunum sigurinn í dag. Clive Rose/Getty Images Leandro Trossard reyndist hetja Brighton þegar hann tryggði liðinu 1-0 útisigur gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Heimamenn í Tottenham höfðu verið á mikilli siglingu fyrir leik dagsins og unnið sex af seinustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Í þessum sjö leikjum hafði liðið skorað 25 mörk, en heimamenn voru ólíkir sjálfum sér í dag. Fyrri hálfleikur var heldur bragðdaufur og heimamenn áttu ekki eitt einasta skot á markið. Gestirnir í Brighton voru ögn hættulegri, en ekkert var skorað áður en flautað var til hálfleiks. Síðari hálfleikur var keimlíkur þeim fyrri og í raun lítið að frétta. Heimamenn í Tottenham voru meira með boltann, en áttu í stökustu vandræðum með að skapa sér marktækifæri. Enn var markalaust þegar komið var að lokamínútu venjulegs leiktíma, en þá gerðist Christian romero, varnarmaður Tottenham, sekur um slæm mistök. Hann tapaði boltanum í öftustu línu og Leandro Trossard nýtti sér mistökin og setti boltann í netið fram hjá Hugo Lloris í markinu. Ekki tókst heimamönnum að jafna metin í uppbótartíma og niðurstaðan varð því 1-0 útisigur Brighton. Tottenham situr enn í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 57 stig eftir 32 leiki, en þessi úrslit leggja stein í götu liðsins í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Brighton situr hins vegar í tíunda sæti með 40 stig. Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira
Heimamenn í Tottenham höfðu verið á mikilli siglingu fyrir leik dagsins og unnið sex af seinustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Í þessum sjö leikjum hafði liðið skorað 25 mörk, en heimamenn voru ólíkir sjálfum sér í dag. Fyrri hálfleikur var heldur bragðdaufur og heimamenn áttu ekki eitt einasta skot á markið. Gestirnir í Brighton voru ögn hættulegri, en ekkert var skorað áður en flautað var til hálfleiks. Síðari hálfleikur var keimlíkur þeim fyrri og í raun lítið að frétta. Heimamenn í Tottenham voru meira með boltann, en áttu í stökustu vandræðum með að skapa sér marktækifæri. Enn var markalaust þegar komið var að lokamínútu venjulegs leiktíma, en þá gerðist Christian romero, varnarmaður Tottenham, sekur um slæm mistök. Hann tapaði boltanum í öftustu línu og Leandro Trossard nýtti sér mistökin og setti boltann í netið fram hjá Hugo Lloris í markinu. Ekki tókst heimamönnum að jafna metin í uppbótartíma og niðurstaðan varð því 1-0 útisigur Brighton. Tottenham situr enn í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 57 stig eftir 32 leiki, en þessi úrslit leggja stein í götu liðsins í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Brighton situr hins vegar í tíunda sæti með 40 stig.
Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira