Blaðamannafélagið safnar fyrir úkraínska blaðamenn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. mars 2022 15:36 Blaðamannafélagið hefur hafið söfnun til stuðnings úkraínskum blaðamönnum. Vísir/Vilhelm Blaðamannafélag Íslands hefur hafið fjársöfnun til stuðnings blaðamönnum í Úkraínu. Fram kemur í tilkynningu frá félaginu að mikilvægi fjölmiðla á stríðstímum sé óumdeilt og blaðamenn í Úkraínu þurfi aðstoð til að geta stuðlað að öryggi sínu á meðan þeir miðli til umheimsins fréttum af ástandinu í kjölfar innrásar Rússa. „Sannleikurinn er eitt það fyrsta sem lætur undan í stríði og því er mikilvægt að styðja við bakið á blaðamönnum til þess að þeir geti haldið áfram að miðla honum. Úkraínskir blaðamenn starfa við stórhættulegar aðstæður og skortir bæði öryggisbúnað og annan búnað sem við getum aðstoðað þau við að komast yfir,“ segir í tilkynningunni sem undirrituð er af Sigríði Dögg Auðunsdóttur formanni blaðamannafélagsins. Þar segir að samkvæmt upplýsingum sem félaginu hafi borist skorti helst öryggisbúnað á borð við skotheld vesti og hjálma en einnig hjálpargögn til fyrstu hjálpar. Þá verði mögulega þörf á fjárstuðningi tl blaðamanna sem þurfi að flýja vettvang og koma sér á öruggari slóðir, innan eða utan Úkraínu. Þá hyggist Blaðamannafélagið einnig styrkja söfnunina en hvetur félagsmenn og hvern þann sem vill styrkja málefnið til að leggja inn upphæð að eigin vali inn á reikning í umsjón félagsins. Finna má reikningsupplýsingar hér. BÍ er í samskiptum við hin blaðamannafélögin á Norðurlöndunum, NFJ og Evrópsku blaðamannsamtökin, EFJ, um hvernig best er að koma fjármagninu sem safnast þangað sem það nýtist best. Fjölmiðlar Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Sjá meira
„Sannleikurinn er eitt það fyrsta sem lætur undan í stríði og því er mikilvægt að styðja við bakið á blaðamönnum til þess að þeir geti haldið áfram að miðla honum. Úkraínskir blaðamenn starfa við stórhættulegar aðstæður og skortir bæði öryggisbúnað og annan búnað sem við getum aðstoðað þau við að komast yfir,“ segir í tilkynningunni sem undirrituð er af Sigríði Dögg Auðunsdóttur formanni blaðamannafélagsins. Þar segir að samkvæmt upplýsingum sem félaginu hafi borist skorti helst öryggisbúnað á borð við skotheld vesti og hjálma en einnig hjálpargögn til fyrstu hjálpar. Þá verði mögulega þörf á fjárstuðningi tl blaðamanna sem þurfi að flýja vettvang og koma sér á öruggari slóðir, innan eða utan Úkraínu. Þá hyggist Blaðamannafélagið einnig styrkja söfnunina en hvetur félagsmenn og hvern þann sem vill styrkja málefnið til að leggja inn upphæð að eigin vali inn á reikning í umsjón félagsins. Finna má reikningsupplýsingar hér. BÍ er í samskiptum við hin blaðamannafélögin á Norðurlöndunum, NFJ og Evrópsku blaðamannsamtökin, EFJ, um hvernig best er að koma fjármagninu sem safnast þangað sem það nýtist best.
Fjölmiðlar Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Sjá meira