Smitum fækkar í ensku úrvalsdeildinni aðra vikuna í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. janúar 2022 19:01 Áhorfendur sem mæta á leiki í ensku úrvalsdeildinni þurfa að fylgja ýmsum reglum við komuna á leiki. Þetta skilti má sjá fyrir utan Tottenham Hotspur leikvanginn. Adam Davy/PA Images via Getty Images Færri leikmenn og starfsmenn ensku úrvalsdeildarinnar greindust með kórónuveiruna síðastliðna viku en vikuna þar á undan. Þetta er önnur vikan í röð sem smitum fækkar. Alls greindust 72 ný kórónuveirusmit meðal leikmanna og starfsmanna ensku úrvalsdeildarinnar dagana 3.-9. janúar af þeim 12.973 sýnum sem tekin voru. Vikuna á undan greindust 94 smit, en það var í fyrsta skipti í átta vikur sem smitum fækkaði á milli vikna. Vikuna 27. desember til 2. janúar voru reyndar tekin 14.250 sýni, en þrátt fyrir að tekin hafi verið tæplega 1.300 færri sýni þessa síðustu viku lækkar hlutfall jákvæðra sýna einnig. Þrátt fyrir að smitum fari fækkandi innan ensku úrvalsdeildarinnar kemur það ekki í veg fyrir að veiran geri sitt besta til að fresta leikjum. Leik Everton og Leicester sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað, en það er 19. leikurinn sem þarf að níða með vegna veirunnar. Þá voru þjálfarar Manchester City og Burnley, Pep Guardiola og Sean Dyche, fjarverandi er lið þeirra mættu til leiks í FA bikarnum um helgina. Samkvæmt upplýsingum frá talsmönnum Manchester City var Guardiola einn af 21 einstakling innan félagsins sem var í einangrun vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
Alls greindust 72 ný kórónuveirusmit meðal leikmanna og starfsmanna ensku úrvalsdeildarinnar dagana 3.-9. janúar af þeim 12.973 sýnum sem tekin voru. Vikuna á undan greindust 94 smit, en það var í fyrsta skipti í átta vikur sem smitum fækkaði á milli vikna. Vikuna 27. desember til 2. janúar voru reyndar tekin 14.250 sýni, en þrátt fyrir að tekin hafi verið tæplega 1.300 færri sýni þessa síðustu viku lækkar hlutfall jákvæðra sýna einnig. Þrátt fyrir að smitum fari fækkandi innan ensku úrvalsdeildarinnar kemur það ekki í veg fyrir að veiran geri sitt besta til að fresta leikjum. Leik Everton og Leicester sem átti að fara fram á morgun hefur verið frestað, en það er 19. leikurinn sem þarf að níða með vegna veirunnar. Þá voru þjálfarar Manchester City og Burnley, Pep Guardiola og Sean Dyche, fjarverandi er lið þeirra mættu til leiks í FA bikarnum um helgina. Samkvæmt upplýsingum frá talsmönnum Manchester City var Guardiola einn af 21 einstakling innan félagsins sem var í einangrun vegna kórónuveirunnar.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira