Enn ein frestunin í ensku úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. desember 2021 16:01 Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley munu ekki mæta Everton þann 26. desember. Daniel Chesterton/Getty Images Leik Burnley og Everton í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað. Leikurinn átti að fara fram annan í jólum en nú er óvíst hvenær hann verður spilaður. Ástæðan er sú að fjöldi leikmanna Everton er með kórónuveiruna. Rafael Benítez, þjálfari Everton, sagði á blaðamannafundi liðsins í gær að aðeins níu leikmenn aðalliðs félagsins væru leikfærir vegna fjölda smita og meiðsla. Hann furðaði sig á að leik liðsins hefði ekki verið frestað en fékk ósk sína uppfyllta í dag. Nú hefur þremur leikjum ensku úrvalsdeildarinnar sem fram áttu að fara annan í jólum verið frestað og verða þeir möguleika fleiri. Þá hefur fjölda leikja í neðri deildum Englands einnig verið frestað. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Benitez undrar sig á því að ekki sé búið að fresta leik Everton Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Everton, er steinhissa á því að leikur liðsins gegn Burnley á öðrum degi jóla sé enn á dagskrá. Hann kveðst einungis hafa níu útispilara sem geta tekið þátt í leiknum. 23. desember 2021 20:15 Leikmenn Southampton skiptu um föt úti í bíl til að koma í veg fyrir smit Ralph Hassenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, segir að leikmenn og starfsfólk liðsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit innan herbúða liðsins. 23. desember 2021 18:00 Kórónuveiran hefur frestað leikjum 16 liða í ensku úrvalsdeildinni Alls hefur kórónuveiran haft áhrif á leikjaniðurröðun 16 liða í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi tímabili, en á seinustu dögum hefur alls 12 leikjum verið frestað. 23. desember 2021 16:49 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Sjá meira
Rafael Benítez, þjálfari Everton, sagði á blaðamannafundi liðsins í gær að aðeins níu leikmenn aðalliðs félagsins væru leikfærir vegna fjölda smita og meiðsla. Hann furðaði sig á að leik liðsins hefði ekki verið frestað en fékk ósk sína uppfyllta í dag. Nú hefur þremur leikjum ensku úrvalsdeildarinnar sem fram áttu að fara annan í jólum verið frestað og verða þeir möguleika fleiri. Þá hefur fjölda leikja í neðri deildum Englands einnig verið frestað.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Benitez undrar sig á því að ekki sé búið að fresta leik Everton Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Everton, er steinhissa á því að leikur liðsins gegn Burnley á öðrum degi jóla sé enn á dagskrá. Hann kveðst einungis hafa níu útispilara sem geta tekið þátt í leiknum. 23. desember 2021 20:15 Leikmenn Southampton skiptu um föt úti í bíl til að koma í veg fyrir smit Ralph Hassenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, segir að leikmenn og starfsfólk liðsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit innan herbúða liðsins. 23. desember 2021 18:00 Kórónuveiran hefur frestað leikjum 16 liða í ensku úrvalsdeildinni Alls hefur kórónuveiran haft áhrif á leikjaniðurröðun 16 liða í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi tímabili, en á seinustu dögum hefur alls 12 leikjum verið frestað. 23. desember 2021 16:49 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Sjá meira
Benitez undrar sig á því að ekki sé búið að fresta leik Everton Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Everton, er steinhissa á því að leikur liðsins gegn Burnley á öðrum degi jóla sé enn á dagskrá. Hann kveðst einungis hafa níu útispilara sem geta tekið þátt í leiknum. 23. desember 2021 20:15
Leikmenn Southampton skiptu um föt úti í bíl til að koma í veg fyrir smit Ralph Hassenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, segir að leikmenn og starfsfólk liðsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit innan herbúða liðsins. 23. desember 2021 18:00
Kórónuveiran hefur frestað leikjum 16 liða í ensku úrvalsdeildinni Alls hefur kórónuveiran haft áhrif á leikjaniðurröðun 16 liða í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi tímabili, en á seinustu dögum hefur alls 12 leikjum verið frestað. 23. desember 2021 16:49