WHO segir að bóluefnin ættu að veita góða vörn gegn alvarlegum veikindum Hólmfríður Gísladóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 8. desember 2021 08:00 WHO bindur vonir við að bóluefnin sem þegar hafa verið þróuð gegn Covid-19 veiti góða vörn gegn alvarlegum veikindum og dauðsföllum af völdum Omíkron. Getty/Kay Nietfeld Tiltæk bóluefni í heiminum ættu að vernda fólk vel gegn alvarlegum veikindum af völdum Omíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. Þetta segir Mike Ryan, sem fer fyrir neyðarviðbrögðum hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Fyrstu rannsóknir frá Suður-Afríku benda til þess að bóluefnið frá Pfizer veki 40 sinnum veikari viðbrögð við Omíkron en öðrum afbrigðum en niðurstöðurnar byggja á blóðprufum úr tólf einstaklingum og frekari niðurstaða er að vænta á næstu dögum. Ryan segir öll bóluefnin gegn Covid-19 hafa reynst vel við að vernda gegn alvarlegum veikindum og dauðsföllum og engar vísbendingar séu uppi, enn sem komið er, um að fólk sé að verða veikara af Omíkron en öðrum afbrigðum. „Ef eitthvað virðist það frekar vera vægara,“ segir hann. Alex Sigal, veirufræðingurinn sem fór fyrir rannsókninni á áhrifum Pfizer á Omíkron, segir niðurstöðurnar þrátt fyrir allt betri en hann átti von á. Bólusetning í kjölfar eldri sýkingar veiti mögulega mjög góða vörn gegn nýja afbrigðinu, sem þykir benda til þess að örvunarskammtar gætu skipt sköpum. Engar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum Moderna, AstraZeneca eða Janssen á Omíkron. Enn er margt á huldu um afbrigðið en Anthony Fauci, helsti ráðgjafi Bandaríkjaforseta í sóttvarnamálum, tók undir það á dögunum að ýmis teikn væru á lofti um að Omíkron væri meira smitandi en Delta-afbrigðið en mögulega vægara. BBC greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira
Fyrstu rannsóknir frá Suður-Afríku benda til þess að bóluefnið frá Pfizer veki 40 sinnum veikari viðbrögð við Omíkron en öðrum afbrigðum en niðurstöðurnar byggja á blóðprufum úr tólf einstaklingum og frekari niðurstaða er að vænta á næstu dögum. Ryan segir öll bóluefnin gegn Covid-19 hafa reynst vel við að vernda gegn alvarlegum veikindum og dauðsföllum og engar vísbendingar séu uppi, enn sem komið er, um að fólk sé að verða veikara af Omíkron en öðrum afbrigðum. „Ef eitthvað virðist það frekar vera vægara,“ segir hann. Alex Sigal, veirufræðingurinn sem fór fyrir rannsókninni á áhrifum Pfizer á Omíkron, segir niðurstöðurnar þrátt fyrir allt betri en hann átti von á. Bólusetning í kjölfar eldri sýkingar veiti mögulega mjög góða vörn gegn nýja afbrigðinu, sem þykir benda til þess að örvunarskammtar gætu skipt sköpum. Engar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum Moderna, AstraZeneca eða Janssen á Omíkron. Enn er margt á huldu um afbrigðið en Anthony Fauci, helsti ráðgjafi Bandaríkjaforseta í sóttvarnamálum, tók undir það á dögunum að ýmis teikn væru á lofti um að Omíkron væri meira smitandi en Delta-afbrigðið en mögulega vægara. BBC greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira