Benítez hangir á bláþræði fyrir enn einn Liverpool-slag sinn Sindri Sverrisson skrifar 1. desember 2021 16:31 Rafael Benítez er með Everton í brattri brekku. Getty/Robbie Jay Barratt Rafael Benítez er sá knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni sem veðbankar telja líklegastan til að missa starfið sitt. Liverpoolslagurinn í kvöld er því sennilega sá mikilvægasti af mörgum sem Spánverjinn hefur tekið þátt í. Þegar Benítez stýrði Liverpool á sínum tíma tók hann 14 sinnum þátt í Merseyside-slag, eins og leikir Liverpool og Everton eru kallaðir í Bretlandi. Það hefur ekki gerst síðan árið 1894, fyrir meira en öld síðan, að knattspyrnustjóri upplifi það að hafa stýrt báðum þessum liðum í uppgjöri grannanna. Það er hins vegar lítil ástæða til bjartsýni fyrir Benítez og hans menn í kvöld. Everton hefur ekki unnið leik síðan í september og aðeins fengið eitt stig úr síðustu sex leikjum sínum. Eftir 1-0 tapið gegn Brentford um helgina hefur Everton auk þess leikið þrjá leiki í röð án þess að skora eitt einasta mark. Everton er komið niður í 14. sæti, með aðeins 15 stig eftir 13 leiki, víðs fjarri Liverpool sem hefur aðeins tapað einum deildarleik síðan í mars. Án Gylfa, Calvert-Lewin og Richarlison Það hefur sem sagt nánast allt gengið á afturfótunum hjá Benítez, sem tók við Everton í sumar. Liðið hóf reyndar leiktíðina frábærlega og náði í 10 af fyrstu 12 mögulegum stigum en svo hrökk allt í baklás. Auðvitað hjálpar ekki til að Everton missti Gylfa Þór Sigurðsson óvænt út fyrir tímabilið vegna lögreglumáls sem enn er til rannsóknar. Þá hafa lykilmenn á borð við Yerry Mina, Abdoulaye Doucoure, Dominic Calvert-Lewin og Richarlison glímt við meiðsli. Pressan er engu að síður mikil á Benítez en hann gæti minnkað hana með góðum úrslitum gegn sínu gamla liði í kvöld. Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Þegar Benítez stýrði Liverpool á sínum tíma tók hann 14 sinnum þátt í Merseyside-slag, eins og leikir Liverpool og Everton eru kallaðir í Bretlandi. Það hefur ekki gerst síðan árið 1894, fyrir meira en öld síðan, að knattspyrnustjóri upplifi það að hafa stýrt báðum þessum liðum í uppgjöri grannanna. Það er hins vegar lítil ástæða til bjartsýni fyrir Benítez og hans menn í kvöld. Everton hefur ekki unnið leik síðan í september og aðeins fengið eitt stig úr síðustu sex leikjum sínum. Eftir 1-0 tapið gegn Brentford um helgina hefur Everton auk þess leikið þrjá leiki í röð án þess að skora eitt einasta mark. Everton er komið niður í 14. sæti, með aðeins 15 stig eftir 13 leiki, víðs fjarri Liverpool sem hefur aðeins tapað einum deildarleik síðan í mars. Án Gylfa, Calvert-Lewin og Richarlison Það hefur sem sagt nánast allt gengið á afturfótunum hjá Benítez, sem tók við Everton í sumar. Liðið hóf reyndar leiktíðina frábærlega og náði í 10 af fyrstu 12 mögulegum stigum en svo hrökk allt í baklás. Auðvitað hjálpar ekki til að Everton missti Gylfa Þór Sigurðsson óvænt út fyrir tímabilið vegna lögreglumáls sem enn er til rannsóknar. Þá hafa lykilmenn á borð við Yerry Mina, Abdoulaye Doucoure, Dominic Calvert-Lewin og Richarlison glímt við meiðsli. Pressan er engu að síður mikil á Benítez en hann gæti minnkað hana með góðum úrslitum gegn sínu gamla liði í kvöld.
Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira