Xavi sagður vilja gera allt til þess að ná í Liverpool manninn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2021 12:31 Mohamed Salah fagnar marki með félögum sínum í Liverpool liðinu. Getty/Justin Setterfield Framtíð Mohamed Salah hjá Liverpool er í óvissu á meðan hann skrifar ekki undir nýjan samning á Anfield. Frammistaða hans að undanförnu sér líka til þess að það er mikill áhugi á Egyptanum hjá stórum klúbbum sunnar í álfunni. Margir eru á því að það sé enginn að spila betur þessa dagana en Mohamed Salah með Liverpool enda skorar kappinn næstum því í hverjum leik. Xavi Hernández er nýtekinn við sem þjálfari Barcelona og goðsögn félagsins er ætlað að rífa liðið í gang eftir erfiðaleika síðustu ára. Barcelona president Joan Laporta has his orders - Xavi wants him at all costs and wants to build his team around the superstar... https://t.co/ruXTIIHW38— SPORTbible (@sportbible) November 15, 2021 Peningavandræði og fullt köttum í sekkjum hafa séð til þess að Barcelona er ekki lengur í hópi bestu liða Evrópu. Spænski fjölmiðillinn El Nacional heldur því fram að Xavi sé með Mohamed Salah efstan á óskalista sínum og að hann vilji gera allt til þess að fá hann til Barcelona. Liverpool hefur selt bæði Luis Suarez og Philippe Coutinho til Barcelona og Salah yrði þá þriðja súperstjarna félagsins til að yfirgefa það á hápunkti ferils síns. Samingur Salah rennur út í júní 2023 og næsta sumar er því síðasta sumarið þar sem Liverpool getur ætlast til að fá alvöru pening fyrir hann. Salah hefur ekkert farið leynt með ást sína á Liverpool en segir jafnframt að það sé ekki hans ákvörðun hvort hann spili áfram með félaginu. „Ef þú ert að spyrja mig þá myndi ég elska það að spila hér til loka ferilsins en ég get ekki sagt mikið um það því þetta er ekki í mínum höndum,“ sagði Mohamed Salah í viðtali við Sky Sports. „Núna gæti ég aldrei séð mig spila á móti Liverpool. Ég yrði þá mjög leiður. Ég vil ekki ræða þann möguleika því það myndi gera mig virkilega leiðan,“ sagði Salah. Áhugi Barcelona er eitt en hvort félagið eigi peninga til að kaupa Mo Salah er allt annað mál. Liðið eyddi risaupphæð í Philippe Coutinho og það eru ein verstu kaup Barca og ein besta sala Liverpool frá upphafi. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Margir eru á því að það sé enginn að spila betur þessa dagana en Mohamed Salah með Liverpool enda skorar kappinn næstum því í hverjum leik. Xavi Hernández er nýtekinn við sem þjálfari Barcelona og goðsögn félagsins er ætlað að rífa liðið í gang eftir erfiðaleika síðustu ára. Barcelona president Joan Laporta has his orders - Xavi wants him at all costs and wants to build his team around the superstar... https://t.co/ruXTIIHW38— SPORTbible (@sportbible) November 15, 2021 Peningavandræði og fullt köttum í sekkjum hafa séð til þess að Barcelona er ekki lengur í hópi bestu liða Evrópu. Spænski fjölmiðillinn El Nacional heldur því fram að Xavi sé með Mohamed Salah efstan á óskalista sínum og að hann vilji gera allt til þess að fá hann til Barcelona. Liverpool hefur selt bæði Luis Suarez og Philippe Coutinho til Barcelona og Salah yrði þá þriðja súperstjarna félagsins til að yfirgefa það á hápunkti ferils síns. Samingur Salah rennur út í júní 2023 og næsta sumar er því síðasta sumarið þar sem Liverpool getur ætlast til að fá alvöru pening fyrir hann. Salah hefur ekkert farið leynt með ást sína á Liverpool en segir jafnframt að það sé ekki hans ákvörðun hvort hann spili áfram með félaginu. „Ef þú ert að spyrja mig þá myndi ég elska það að spila hér til loka ferilsins en ég get ekki sagt mikið um það því þetta er ekki í mínum höndum,“ sagði Mohamed Salah í viðtali við Sky Sports. „Núna gæti ég aldrei séð mig spila á móti Liverpool. Ég yrði þá mjög leiður. Ég vil ekki ræða þann möguleika því það myndi gera mig virkilega leiðan,“ sagði Salah. Áhugi Barcelona er eitt en hvort félagið eigi peninga til að kaupa Mo Salah er allt annað mál. Liðið eyddi risaupphæð í Philippe Coutinho og það eru ein verstu kaup Barca og ein besta sala Liverpool frá upphafi.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira