KR bauð Óskari Erni eins árs samning og bíður svars frá honum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2021 14:36 Óskar Örn Hauksson liggur undir feldinum fræga. vísir/Hulda Margrét KR-ingar bíða eftir svari frá fyrirliða sínum, Óskari Erni Haukssyni, hvort hann taki samningstilboði þeirra. Samningur Óskars við KR rann út eftir síðasta tímabil. Fótbolti.net greindi frá því í gær að Óskar væri líklega á leið í Stjörnuna en tilboð Garðbæinga hafi verið talsvert bitastæðara en tilboð KR-inga. Í samtali við Vísi sagði Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, að þar á bæ biðu menn eftir svari frá Óskari.„Hann er með samningstilboð á borðinu frá okkur, sem gerir ráð fyrir því að hann fái nýjan samning til eins árs. Boltinn er hjá honum. Hann er samningslaus þannig hann má ræða við önnur félög. En að sjálfsögðu viljum við halda honum eins og tilboðið ber með sér,“ sagði Páll.Að hans sögn hefur Óskar ekki greint KR-ingum frá því hvenær hann hyggist svara þeim.„Við höfum áður samið við hann á þessum tíma og þessum forsendum. Auðvitað er farið að síga á seinni hlutann en honum er frjálst að líta í kringum sig. En ég veit ekki hvort hann er í viðræðum við Stjörnuna eins og komið hefur fram í fjölmiðlum eða önnur félög. Ég þekki það ekki og ekkert velt því fyrir mér. Hann er bara með tilboð frá okkur og við viljum halda honum eins og hann veit,“ sagði Páll.Óskar hefur leikið með KR undanfarin fimmtán ár og er fyrirliði liðsins. Hann er leikja- og markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 239 leiki og 73 mörk. Óskar lék alla 22 leiki KR í Pepsi Max-deildinni á síðasta tímabili og skoraði fimm mörk. KR-ingar enduðu í 3. sæti.Ekki náðist í Óskar við gerð fréttarinnar. Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sjá meira
Samningur Óskars við KR rann út eftir síðasta tímabil. Fótbolti.net greindi frá því í gær að Óskar væri líklega á leið í Stjörnuna en tilboð Garðbæinga hafi verið talsvert bitastæðara en tilboð KR-inga. Í samtali við Vísi sagði Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, að þar á bæ biðu menn eftir svari frá Óskari.„Hann er með samningstilboð á borðinu frá okkur, sem gerir ráð fyrir því að hann fái nýjan samning til eins árs. Boltinn er hjá honum. Hann er samningslaus þannig hann má ræða við önnur félög. En að sjálfsögðu viljum við halda honum eins og tilboðið ber með sér,“ sagði Páll.Að hans sögn hefur Óskar ekki greint KR-ingum frá því hvenær hann hyggist svara þeim.„Við höfum áður samið við hann á þessum tíma og þessum forsendum. Auðvitað er farið að síga á seinni hlutann en honum er frjálst að líta í kringum sig. En ég veit ekki hvort hann er í viðræðum við Stjörnuna eins og komið hefur fram í fjölmiðlum eða önnur félög. Ég þekki það ekki og ekkert velt því fyrir mér. Hann er bara með tilboð frá okkur og við viljum halda honum eins og hann veit,“ sagði Páll.Óskar hefur leikið með KR undanfarin fimmtán ár og er fyrirliði liðsins. Hann er leikja- og markahæsti leikmaður í sögu félagsins með 239 leiki og 73 mörk. Óskar lék alla 22 leiki KR í Pepsi Max-deildinni á síðasta tímabili og skoraði fimm mörk. KR-ingar enduðu í 3. sæti.Ekki náðist í Óskar við gerð fréttarinnar.
Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sjá meira