Fullyrðir að Man Utd hafi sett sig í samband við Conte Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. október 2021 22:05 Er Conte á leið til Manchester? Andrea Staccioli/Getty Images Ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio fullyrðir að Manchester United hafi sett sig í samband við Antonio Conte um að taka við þjálfun liðsins. Eftir afhroð helgarinnar hefur staða Ole Gunnar Solskjær versnað til muna en stutt er síðan stjórn Man United lýsti því yfir að staða Norðmannsins væri örugg. Nú virðist staðan önnur en Di Marzio segir að stjórnarmenn Man United hafi nú sett sig í samband við hinn 52 ára gamla Conte. First contact has been made between Manchester United and Antonio Conte, per @DiMarzio.Conte is convinced he can do well with United's current squad. pic.twitter.com/mFor0R9INE— B/R Football (@brfootball) October 25, 2021 Conte hefur sjálfur lýst yfir áhuga sínum á starfinu en hann er í dag án félags eftir að hafa gert Inter Milan að Ítalíumeisturum í vor. Conte hefur reynslu úr ensku úrvalsdeildinni en hann gerði Chelsea að Englandsmeisturum 2017 og vann FA-bikarinn ári síðar. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Conte klár ef kallið kemur frá Manchester Ítalinn Antonio Conte er tilbúinn að taka við þjálfarastöðu Manchester United ef enska knattspyrnufélagið ákveður að láta Ole Gunnar Solskjær fara. 25. október 2021 17:30 „Liverpool leit út fyrir að vera ljósárum á undan Manchester United“ Liverpool vann 5-0 sigur á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í gær og úrslitin voru mikið áfall fyrir alla sem tengjast Manchester United á einhvern hátt og ekki síst fyrir stuðningsmennina. 25. október 2021 10:30 Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. 25. október 2021 08:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira
Eftir afhroð helgarinnar hefur staða Ole Gunnar Solskjær versnað til muna en stutt er síðan stjórn Man United lýsti því yfir að staða Norðmannsins væri örugg. Nú virðist staðan önnur en Di Marzio segir að stjórnarmenn Man United hafi nú sett sig í samband við hinn 52 ára gamla Conte. First contact has been made between Manchester United and Antonio Conte, per @DiMarzio.Conte is convinced he can do well with United's current squad. pic.twitter.com/mFor0R9INE— B/R Football (@brfootball) October 25, 2021 Conte hefur sjálfur lýst yfir áhuga sínum á starfinu en hann er í dag án félags eftir að hafa gert Inter Milan að Ítalíumeisturum í vor. Conte hefur reynslu úr ensku úrvalsdeildinni en hann gerði Chelsea að Englandsmeisturum 2017 og vann FA-bikarinn ári síðar.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Conte klár ef kallið kemur frá Manchester Ítalinn Antonio Conte er tilbúinn að taka við þjálfarastöðu Manchester United ef enska knattspyrnufélagið ákveður að láta Ole Gunnar Solskjær fara. 25. október 2021 17:30 „Liverpool leit út fyrir að vera ljósárum á undan Manchester United“ Liverpool vann 5-0 sigur á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í gær og úrslitin voru mikið áfall fyrir alla sem tengjast Manchester United á einhvern hátt og ekki síst fyrir stuðningsmennina. 25. október 2021 10:30 Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. 25. október 2021 08:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira
Conte klár ef kallið kemur frá Manchester Ítalinn Antonio Conte er tilbúinn að taka við þjálfarastöðu Manchester United ef enska knattspyrnufélagið ákveður að láta Ole Gunnar Solskjær fara. 25. október 2021 17:30
„Liverpool leit út fyrir að vera ljósárum á undan Manchester United“ Liverpool vann 5-0 sigur á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í gær og úrslitin voru mikið áfall fyrir alla sem tengjast Manchester United á einhvern hátt og ekki síst fyrir stuðningsmennina. 25. október 2021 10:30
Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. 25. október 2021 08:30