„Sjáum til þess að hann geri þessi mistök ekki aftur“ Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2021 09:00 Christos Tzolis tók víti gegn Liverpool sem var varið. Liverpool vann leikinn og komst áfram í deildabikarnum. Getty/Joe Giddens „Eftir samtalið okkar þá mun hann ekki gera svona mistök aftur,“ sagði gramur Daniel Farke, knattspyrnustjóri Norwich, um gríska landsliðsmanninn Christos Tzolis sem klúðraði víti gegn Liverpool í gær. Tzolis hefði getað jafnað metin í 1-1 rétt fyrir hálfleik en Caoimhin Kelleher varði vítið frá honum. Tzolis deildi við Adam Idah um það hvort hann ætti að taka spyrnuna og Farke segir það aldrei hafa staðið til að hinn 19 ára gamli Tzolis myndi taka víti: „Nei, hann var ekki á blaði. Þetta voru stór mistök,“ sagði Farke í viðtali við Sky Sports eftir 3-0 tapið. Norwich manager Daniel Farke was annoyed that Christos Tzolis took his side's missed penalty v Liverpool as he wasn't the designated taker pic.twitter.com/ewXJOldQSb— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 22, 2021 „Þetta er ungur náungi, hann hjálpaði til við að ná í vítið, það eru miklar tilfinningar og spenna í gangi og svona gerist. Ungir leikmenn taka rangar ákvarðanir. Ég var svolítið argur yfir því að enginn af eldri leikmönnunum skyldi ekki átta sig á að hann átti ekki að taka vítið,“ sagði Farke. „Ég elska þennan strák og hann verður mikilvægur fyrir okkur í framtíðinni, og átti heilt yfir góðan leik. En í búningsklefanum er það á hreinu núna að þetta mun ekki gerast aftur. Hann hefur gert þessi mistök einu sinni en við sjáum til þess að hann geri þessi mistök ekki aftur,“ bætti hann við ákveðinn. En hver átti að taka vítið? „Það skiptir ekki máli og ég vil ekki ræða þetta aftur. Hann baðst afsökunar og það er allt í góðu,“ sagði knattspyrnustjórinn. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Fleiri fréttir Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira
Tzolis hefði getað jafnað metin í 1-1 rétt fyrir hálfleik en Caoimhin Kelleher varði vítið frá honum. Tzolis deildi við Adam Idah um það hvort hann ætti að taka spyrnuna og Farke segir það aldrei hafa staðið til að hinn 19 ára gamli Tzolis myndi taka víti: „Nei, hann var ekki á blaði. Þetta voru stór mistök,“ sagði Farke í viðtali við Sky Sports eftir 3-0 tapið. Norwich manager Daniel Farke was annoyed that Christos Tzolis took his side's missed penalty v Liverpool as he wasn't the designated taker pic.twitter.com/ewXJOldQSb— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 22, 2021 „Þetta er ungur náungi, hann hjálpaði til við að ná í vítið, það eru miklar tilfinningar og spenna í gangi og svona gerist. Ungir leikmenn taka rangar ákvarðanir. Ég var svolítið argur yfir því að enginn af eldri leikmönnunum skyldi ekki átta sig á að hann átti ekki að taka vítið,“ sagði Farke. „Ég elska þennan strák og hann verður mikilvægur fyrir okkur í framtíðinni, og átti heilt yfir góðan leik. En í búningsklefanum er það á hreinu núna að þetta mun ekki gerast aftur. Hann hefur gert þessi mistök einu sinni en við sjáum til þess að hann geri þessi mistök ekki aftur,“ bætti hann við ákveðinn. En hver átti að taka vítið? „Það skiptir ekki máli og ég vil ekki ræða þetta aftur. Hann baðst afsökunar og það er allt í góðu,“ sagði knattspyrnustjórinn. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Fleiri fréttir Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira