Gular viðvaranir fyrir landið allt vegna djúprar og öflugrar lægðar Atli Ísleifsson skrifar 20. september 2021 11:44 Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir allt landið ef frá er talið höfuðborgarsvæðið að deginum á morgun, þriðjudag. Veðurstofan Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir allt landið ef frá er talið höfuðborgarsvæðið á morgun, þriðjudag. Í fyrramálið er von á djúpri og öflugri lægð að landinu. Á morgun mun ganga í austan og norðaustan fimmtán til 23 metra á sekúndu með rigningu og sums staðar slyddu norðantil. „Eftir hádegi snýst í suðvestan 18-25 á sunnan- og austanverðu landinu en einnig dregur úr úrkomu. Aftur dregur úr vindi annað kvöld. Heldur kólnar og verður hitinn á bilinu 4 til 12 stig.“ Á vef Veðurstofunnar segir að ferðaveður verði víða varasamt og að fólk sé hvatt til að huga að lausamunum. Víða um landið megi reikna með mjög snörpum vindhviðum við fjöll. Vindaspáin fyrir klukkan 16 á morgun.Veðurstofan Veður Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Sjá meira
Á morgun mun ganga í austan og norðaustan fimmtán til 23 metra á sekúndu með rigningu og sums staðar slyddu norðantil. „Eftir hádegi snýst í suðvestan 18-25 á sunnan- og austanverðu landinu en einnig dregur úr úrkomu. Aftur dregur úr vindi annað kvöld. Heldur kólnar og verður hitinn á bilinu 4 til 12 stig.“ Á vef Veðurstofunnar segir að ferðaveður verði víða varasamt og að fólk sé hvatt til að huga að lausamunum. Víða um landið megi reikna með mjög snörpum vindhviðum við fjöll. Vindaspáin fyrir klukkan 16 á morgun.Veðurstofan
Veður Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Sjá meira