Suðvestanátt og skúrir en strekkingsvindur á köflum Atli Ísleifsson skrifar 14. september 2021 07:27 Reikna má með strekkingsvindi með köflum á landinu í dag. Vísir/Vilhelm Reikna má með suðvestanátt og skúrir á sunnan- og vestanverðu landinu í dag, með strekkingsvindi á köflum, en allvíða bjartviðri norðaustantil. Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði á bilinu átta til fimmtán stig þar sem hlýjast verður á Norðausturlandi. „Hægari og úrkomuminna á morgun, en á fimmtudag nálgast næsta lægð úr suðvestri. Hún verður reyndar talsvert veikari en sú sem nú er að klárast. Bæði verður vindur og úrkoma mun minni og líklega nær úrkoman lítið sem ekkert norður yfir heiðar. Áfram verður fremur milt,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið fyrir klukkan 15.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðlæg átt, 3-10 m/s og rigning syðst, bjartviðri A-lands, en annars víða skúrir. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á NA-landi. Á fimmtudag: Suðaustan 8-13 m/s og víða rigning, en úrkomulítið NA-lands. Bætir í úrkomu um kvöldið. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á NA-landi. Á föstudag: Vestlæg átt, víða skúrir eða rigning og kólnar heldur. Á laugardag og sunnudag: Útlit fyrir suðlægar eða breytilegar áttir með vætu víða um land, en fremur milt veður. Veður Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Óveðrinu slotar en áfram hætta á skriðuföllum Grjóthrun á Siglufjarðarvegi og skriðufall í Neskaupstað Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði á bilinu átta til fimmtán stig þar sem hlýjast verður á Norðausturlandi. „Hægari og úrkomuminna á morgun, en á fimmtudag nálgast næsta lægð úr suðvestri. Hún verður reyndar talsvert veikari en sú sem nú er að klárast. Bæði verður vindur og úrkoma mun minni og líklega nær úrkoman lítið sem ekkert norður yfir heiðar. Áfram verður fremur milt,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákortið fyrir klukkan 15.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Suðlæg átt, 3-10 m/s og rigning syðst, bjartviðri A-lands, en annars víða skúrir. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á NA-landi. Á fimmtudag: Suðaustan 8-13 m/s og víða rigning, en úrkomulítið NA-lands. Bætir í úrkomu um kvöldið. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á NA-landi. Á föstudag: Vestlæg átt, víða skúrir eða rigning og kólnar heldur. Á laugardag og sunnudag: Útlit fyrir suðlægar eða breytilegar áttir með vætu víða um land, en fremur milt veður.
Veður Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Hiti gæti náð sautján stigum suðaustantil Bætir í úrkomu í kvöld Rigning eða súld um landið allt Lægðardrag yfir landinu Hiti að sextán stigum Allt að átján stiga hiti fyrir vestan Allt að tuttugu stiga hiti Að átján stigum suðvestanlands Fjögurra daga bongóblíða í vændum Væta víðast hvar og hiti að sautján stigum Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Bjart með köflum en blæs úr austri í kvöld Bjart og milt peysuveður Glittir í endurkomu sumarsins Að mestu léttskýjað fyrir sunnan og vestan Áframhaldandi norðan strekkingur Óveðrinu slotar en áfram hætta á skriðuföllum Grjóthrun á Siglufjarðarvegi og skriðufall í Neskaupstað Sjá meira