Ekkert ferðaveður í kvöld Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. september 2021 10:46 Ekkert ferðaveður er á Suður- og Vesturlandi í dag. Veður/Vilhelm Gul viðvörun tekur gildi víðast hvar á landinu síðdegis í dag. Búast má við hvössum vindum og mikilli úrkomu í þessari fyrstu haustlægð og fólk er hvatt til að huga vel að lausamunum utanhúss áður en veðrið skellur á af fullum krafti. Gul veðurviðvörun tekur gildi víðast hvar á landinu, að undanskildu norður og austurlandi, síðdegis í dag. Veðrið er þó þegar farið að versna: orðið nokkuð hvasst og úrkoma farin að aukast. „Í raun er vindurinn þegar byrjaður að aukast. Vindurinn við nokkur fjöll, eins og til dæmis Hafnarfjall og Skálafell, það er yfir og upp að 18 til 19 metrum á sekúndu,“ segir Marcel De Vries, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu. Þegar líði á daginn fari veðrið að versna enn meira. Verstur verði vindurinn á bilinu fimmtán til tuttugu og þrír metrar á sekúndu en hviður geti orðið allt að 40 metrar á sekúndu við fjöll. „Það verður mjög erfitt ástand á vegum, sérstaklega ef þú ert með tengivagn eða húsbíl, svo að það er ekki ferðaveður fyrir það.“ Ekki sé heldur mælt með því að fólk stundi nokkra útivist í dag og á morgun og fólk hvatt til að fara vel yfir lausamuni utandyra. „Það er alveg ekki útivistarveður,“ segir Marcel. Veður Tengdar fréttir Fólk hvatt til að huga að lausamunum Veðurfræðingar búast við allt að 35 til 40 m/s vindhviðum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Búið er að gefa út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem skella mun á seinni partinn. 12. september 2021 08:54 Ekkert ferðaveður á morgun: Gul viðvörun í gildi víða næstu daga Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem mun herja á landsmenn á suður og vesturhluta landsins annað kvöld og fram á mánudag. 11. september 2021 22:54 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Sjá meira
Gul veðurviðvörun tekur gildi víðast hvar á landinu, að undanskildu norður og austurlandi, síðdegis í dag. Veðrið er þó þegar farið að versna: orðið nokkuð hvasst og úrkoma farin að aukast. „Í raun er vindurinn þegar byrjaður að aukast. Vindurinn við nokkur fjöll, eins og til dæmis Hafnarfjall og Skálafell, það er yfir og upp að 18 til 19 metrum á sekúndu,“ segir Marcel De Vries, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu. Þegar líði á daginn fari veðrið að versna enn meira. Verstur verði vindurinn á bilinu fimmtán til tuttugu og þrír metrar á sekúndu en hviður geti orðið allt að 40 metrar á sekúndu við fjöll. „Það verður mjög erfitt ástand á vegum, sérstaklega ef þú ert með tengivagn eða húsbíl, svo að það er ekki ferðaveður fyrir það.“ Ekki sé heldur mælt með því að fólk stundi nokkra útivist í dag og á morgun og fólk hvatt til að fara vel yfir lausamuni utandyra. „Það er alveg ekki útivistarveður,“ segir Marcel.
Veður Tengdar fréttir Fólk hvatt til að huga að lausamunum Veðurfræðingar búast við allt að 35 til 40 m/s vindhviðum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Búið er að gefa út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem skella mun á seinni partinn. 12. september 2021 08:54 Ekkert ferðaveður á morgun: Gul viðvörun í gildi víða næstu daga Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem mun herja á landsmenn á suður og vesturhluta landsins annað kvöld og fram á mánudag. 11. september 2021 22:54 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Sjá meira
Fólk hvatt til að huga að lausamunum Veðurfræðingar búast við allt að 35 til 40 m/s vindhviðum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Búið er að gefa út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem skella mun á seinni partinn. 12. september 2021 08:54
Ekkert ferðaveður á morgun: Gul viðvörun í gildi víða næstu daga Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem mun herja á landsmenn á suður og vesturhluta landsins annað kvöld og fram á mánudag. 11. september 2021 22:54