Fólk hvatt til að huga að lausamunum Samúel Karl Ólason skrifar 12. september 2021 08:54 Von er á sterkum vindhviðum víða um land í dag. Vísir/Vilhelm Veðurfræðingar búast við allt að 35 til 40 m/s vindhviðum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Búið er að gefa út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem skella mun á seinni partinn. Um er að ræða leifar fellibyljarins Larrys sem fór yfir Karíbahafseyjar í byrjun mánaðar og norður austurströnd Bandaríkjanna og Kanada. Í tilkynningu frá Veðurvaktinni, sem heldur úti Blika.is, segir að von sé á áðurnefndum hviðum frá hádegi á norðanverðu Snæfellsnesi. Um þrjú leytið megi búast við þeim við Hafnarfjall, á Kjalarnesi og í Hvalfirði. Vindurinn eigi að vera í hámarki milli sex og miðnættis. Þar að auki megi búast við úrhellisrigningu á Reykjanesbrautinni. Á vef Veðurstofu Íslands segir að fólk ætti að ganga frá munum sem geti fokið. Þá segir þar einnig að vindurinn verði hvað mestur við fjöll og hann geti verið varasamur og þá sérstaklega fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Sjá einnig: Gul viðvörun í gildi víða næstu daga Þá megi búast mikilli rigningu og vatnavöxtum í ám og lækjum. Einnig verði aukin hætta á skriðuföllum og grjótshruni. Fyrsti í trampolíni? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti í morgun Facebookfærslu þar sem spurt er hvort sá fyrsti í trampolíni sé í dag. Lögreglan mæli með því að lausir munir utandyra séu tryggðir fyrir leiðindaveðrið í kvöld. Veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Á þriðjudag: Sunnan 8-15 m/s og rigning eða skúrir, en yfirleitt þurrt N- og A-lands. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast á NA-landi. Á miðvikudag: Suðvestan 5-10 og dálitlar skúrir, en þurrt og bjart NA- og A-lands. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Suðaustanátt og víða rigning, en úrkomulítið NA-til. Hiti 10 til 16 stig. Á föstudag: Suðlæg eða breytileg átt og skúrir, en úrkomuminna á Norðaustanverðu landinu. Á laugardag: Útlit fyrir breytilega átt og lítilsháttar skúrir. Heldur kólnandi veður. Veður Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Fleiri fréttir Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Sjá meira
Um er að ræða leifar fellibyljarins Larrys sem fór yfir Karíbahafseyjar í byrjun mánaðar og norður austurströnd Bandaríkjanna og Kanada. Í tilkynningu frá Veðurvaktinni, sem heldur úti Blika.is, segir að von sé á áðurnefndum hviðum frá hádegi á norðanverðu Snæfellsnesi. Um þrjú leytið megi búast við þeim við Hafnarfjall, á Kjalarnesi og í Hvalfirði. Vindurinn eigi að vera í hámarki milli sex og miðnættis. Þar að auki megi búast við úrhellisrigningu á Reykjanesbrautinni. Á vef Veðurstofu Íslands segir að fólk ætti að ganga frá munum sem geti fokið. Þá segir þar einnig að vindurinn verði hvað mestur við fjöll og hann geti verið varasamur og þá sérstaklega fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Sjá einnig: Gul viðvörun í gildi víða næstu daga Þá megi búast mikilli rigningu og vatnavöxtum í ám og lækjum. Einnig verði aukin hætta á skriðuföllum og grjótshruni. Fyrsti í trampolíni? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti í morgun Facebookfærslu þar sem spurt er hvort sá fyrsti í trampolíni sé í dag. Lögreglan mæli með því að lausir munir utandyra séu tryggðir fyrir leiðindaveðrið í kvöld. Veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Á þriðjudag: Sunnan 8-15 m/s og rigning eða skúrir, en yfirleitt þurrt N- og A-lands. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast á NA-landi. Á miðvikudag: Suðvestan 5-10 og dálitlar skúrir, en þurrt og bjart NA- og A-lands. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Suðaustanátt og víða rigning, en úrkomulítið NA-til. Hiti 10 til 16 stig. Á föstudag: Suðlæg eða breytileg átt og skúrir, en úrkomuminna á Norðaustanverðu landinu. Á laugardag: Útlit fyrir breytilega átt og lítilsháttar skúrir. Heldur kólnandi veður.
Veður Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Fleiri fréttir Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Sjá meira