Ekkert ferðaveður í kvöld Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. september 2021 10:46 Ekkert ferðaveður er á Suður- og Vesturlandi í dag. Veður/Vilhelm Gul viðvörun tekur gildi víðast hvar á landinu síðdegis í dag. Búast má við hvössum vindum og mikilli úrkomu í þessari fyrstu haustlægð og fólk er hvatt til að huga vel að lausamunum utanhúss áður en veðrið skellur á af fullum krafti. Gul veðurviðvörun tekur gildi víðast hvar á landinu, að undanskildu norður og austurlandi, síðdegis í dag. Veðrið er þó þegar farið að versna: orðið nokkuð hvasst og úrkoma farin að aukast. „Í raun er vindurinn þegar byrjaður að aukast. Vindurinn við nokkur fjöll, eins og til dæmis Hafnarfjall og Skálafell, það er yfir og upp að 18 til 19 metrum á sekúndu,“ segir Marcel De Vries, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu. Þegar líði á daginn fari veðrið að versna enn meira. Verstur verði vindurinn á bilinu fimmtán til tuttugu og þrír metrar á sekúndu en hviður geti orðið allt að 40 metrar á sekúndu við fjöll. „Það verður mjög erfitt ástand á vegum, sérstaklega ef þú ert með tengivagn eða húsbíl, svo að það er ekki ferðaveður fyrir það.“ Ekki sé heldur mælt með því að fólk stundi nokkra útivist í dag og á morgun og fólk hvatt til að fara vel yfir lausamuni utandyra. „Það er alveg ekki útivistarveður,“ segir Marcel. Veður Tengdar fréttir Fólk hvatt til að huga að lausamunum Veðurfræðingar búast við allt að 35 til 40 m/s vindhviðum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Búið er að gefa út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem skella mun á seinni partinn. 12. september 2021 08:54 Ekkert ferðaveður á morgun: Gul viðvörun í gildi víða næstu daga Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem mun herja á landsmenn á suður og vesturhluta landsins annað kvöld og fram á mánudag. 11. september 2021 22:54 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Sjá meira
Gul veðurviðvörun tekur gildi víðast hvar á landinu, að undanskildu norður og austurlandi, síðdegis í dag. Veðrið er þó þegar farið að versna: orðið nokkuð hvasst og úrkoma farin að aukast. „Í raun er vindurinn þegar byrjaður að aukast. Vindurinn við nokkur fjöll, eins og til dæmis Hafnarfjall og Skálafell, það er yfir og upp að 18 til 19 metrum á sekúndu,“ segir Marcel De Vries, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu. Þegar líði á daginn fari veðrið að versna enn meira. Verstur verði vindurinn á bilinu fimmtán til tuttugu og þrír metrar á sekúndu en hviður geti orðið allt að 40 metrar á sekúndu við fjöll. „Það verður mjög erfitt ástand á vegum, sérstaklega ef þú ert með tengivagn eða húsbíl, svo að það er ekki ferðaveður fyrir það.“ Ekki sé heldur mælt með því að fólk stundi nokkra útivist í dag og á morgun og fólk hvatt til að fara vel yfir lausamuni utandyra. „Það er alveg ekki útivistarveður,“ segir Marcel.
Veður Tengdar fréttir Fólk hvatt til að huga að lausamunum Veðurfræðingar búast við allt að 35 til 40 m/s vindhviðum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Búið er að gefa út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem skella mun á seinni partinn. 12. september 2021 08:54 Ekkert ferðaveður á morgun: Gul viðvörun í gildi víða næstu daga Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem mun herja á landsmenn á suður og vesturhluta landsins annað kvöld og fram á mánudag. 11. september 2021 22:54 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Fleiri fréttir Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Sjá meira
Fólk hvatt til að huga að lausamunum Veðurfræðingar búast við allt að 35 til 40 m/s vindhviðum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Búið er að gefa út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem skella mun á seinni partinn. 12. september 2021 08:54
Ekkert ferðaveður á morgun: Gul viðvörun í gildi víða næstu daga Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem mun herja á landsmenn á suður og vesturhluta landsins annað kvöld og fram á mánudag. 11. september 2021 22:54